Morgunblaðið - 26.05.1987, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Filmusafn
auglýsingadeildar
Morgunblaðið óskar að ráða starfsmann til
framtíðarstarfa við filmusafn og til sendi-
ferða.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl fyrir
27. maí merktar: „Filmusafn — 2411“.
Afgreiðsla
hlutastarf
Óskum að ráða nú þegar starfskraft til al-
mennra afgreiðslustarfa. Vinnutími eftir hádegi.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. maí merkt: „B —
8216“.
Afgreiðsla og akstur
Óskum að ráða nú þegar ábyggilegan og reglu-
saman starfskraft til útkeyrslu- og lagerstarfa.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. maí merk: „A —
8215“.
Meinatæknar!
Meinatækna vantar til sumarafleysinga á
heilsugæslustöðina á Egilsstöðum. Góð laun,
fríar ferðir og húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Tryggva-
dóttur, meinatækni í síma 97-1400.
Vélstjórar
1. vélstjóra vantar á Sléttanes ÍS 808.
Upplýsingar í síma 985-22608 og hjá vél-
stjóra um í borð í skipinu í Reykjavíkurslipp.
Hárgreiðslusveinn
eða hárgreiðslu-
meistari
óskast sem fyrst.
Upplýsingar í símum 34420 og 688820.
Hárgreiðslustofa Sóiveigar Leifsdóttur.
Ritari
óskast á rannsóknastofu
Fjölbreytt starf. Meðal annars spjaldskrár-
vinna og sjúklingamóttaka.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Framtíð-
arstarf.
Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrri 5. júní
merktar: „A — 5303“.
Bókband/nám
Óskum eftir að ráða bókbindara eða röskan
nema til bókbandsnáms.
Prentsmiðjan Edda,
Smiðjuvegi 3,
sími45000.
Vesturbær Rvk
Vantar blaðbera í afleysingar í 1-2 mánuði.
Upplýsingar í síma 35408.
Fiskvinna
— Frosti hf.
Fólk óskast til starfa við snyrtingu og pökk-
un. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4913
og 94-4986 á kvöldin.
Frosti hf.,
Súðavík.
Kennara vantar
Kennara vantar að Grunnskóla Þorlákshafnar.
Helstu kennslugreinar eru: Mynd- og hand-
mennt, íþróttir, tungumál og kennsla yngstu
barna. Góð vinnuaðstaða og hagstætt hús-
næði.
Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd-
ar í síma 99-3789 og skólastjóra í síma
99-3910.
Skólanefnd.
Starfsfólk óskast
Hard Rock Cafe opnar í Reykjavík í júlí 1987.
Hard Rock Cafe er veitingastaður sem legg-
ur aðaláherslu á matsölu og verður opinn frá
kl. 11.00 til miðnættis.
Starfskrafta vantar í eftirtalin störf:
Starfsfólk í veitingasal og á bar, þjónað á
borð. Reynsla æskileg.
Aðstoðarfólk í eldhús, matargerð, uppvask
og önnur aðstoð.
Ræstingafólk.
Hard Rock Cafe mun taka við umsækjendum
á Hótel Esju þriðjudaginn 26. maí og miðviku-
daginn 27. maí frá kl. 09.00-17.00.
Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 19 ára.
Ertu hress? Þá er þetta staðurinn.
Gunnar Kristjánsson/Jónas Már Ragnarsson.
Reykjavík
Trésmiðir ath!
Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna.
Rífandi tekjur.
Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma
641488.
HAMRAR SF.
I/esturvör 9 — 200 Kópavogi
Simi 91-641488
Afgreiðslumaður
Afgreiðslumann vantar strax.
Upplýsingar í versluninni (ekki í síma) eftir
kl. 15 á daginn.
Patreksfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa:
1. Bakstur. Um er að ræða hálfsdagsstarf
við kleinubakstur.
2. Afgreiðslu. Um er að ræða sumarafleys-
ingar heilsdagsstarf.
Við leitum að samviskusömu, duglegu og
heiðarlegu fólki. Góð laun í boði.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og
16.00.
Stórutjarnaskóli
645 Fosshóll - S.-Þing.
Lausar stöður
1. Kennarastaða. Kennsla yngri barna.
2. Forstöðumaður mötuneytis.
3. Húsvörður. Hálf staða.
4. Kennarastaða við tónlistardeild.
íbúðir á staðnum.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, sími
96-43225 og formanni skólanefndar, sími
96-43308. Umsóknarfrestur til 5. júní.
Heimilishjálp
í Hafnarfirði
Barngóð kona óskast sem fyrst til að halda
heimili fyrir 2 drengi, 2ja og 6 ára, meðan
foreldrar eru að vinna, virka daga frá kl.
8.30-17.30.
Laun og sumarleyfi eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 54737.
Leikskólinn
Tjarnarborg
Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt-
un óskast til starfa frá 1. júní.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
15798.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Meinatæknar
— meinatæknar
Trésmiðir
Tveir samhentir smiðir óskast. Mikil vinna,
mæling.
Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19.30.
Austurstræti 22
Óskum að ráða nú þegar:
★ Meinatækna
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga
milli kl. 8.00 og 16.00.