Morgunblaðið - 10.06.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 10.06.1987, Qupperneq 21
+ .01 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 °21 daginn? Könnun verðlagsstjóra stað- festir einmitt að þeir verðmyndunar- þættir sem islenzk verzlunarstétt ræður yfír hafa lækkað. Svo iengi má brýna deigt járn að bíti og í Morgunblaðinu föstudaginn 5. júní er jafnvel Ásmundur Stefáns- son farinn að efast. Það var nefnilega ekki fyrr en á dögum Ásmundar að íslenzk verkalýðsstétt skildi að hagur verzlunar og verkalýðs fer saman. Og hvað á þá almenningur að halda þegar jafnvel beztu menn eru famir að leggja þessa könnun út á verri veg? Ráðizt er á alla stétt verzlunar- manna eins og hér sé um óbótamenn að ræða. Undir því er sárt að sitja fyrir okkur sem höfum trú á frjálsri samkeppni og sjáum að hún hefur skilað sér. Eins og kemur fram var könnun þessi gerð í desember, eða fyrir 6 mánuðum. Hvað tók svona langan tíma til birtingar? Áttu menn erfítt með að kyngja upplýsingum sem birt- ar eru á fylgiskjali 3 þar sem fram kemur að álagning hefur lækkað? í þetta fylgiskjal vitnar heldur enginn, en reynt er þess í stað að sverta íslenzka verzlunarstétt með órétt- mætum samanburði við innkaup miklu flölmennari þjóðar. Telji yfírmenn verðlagsmála út- komu könnunarinnar gefa tilefni til athugasemda er hægðarleikur hjá þeim að leita eftir skýringum við- kom- andi aðila, en ekki gefa allri verzlun- arstéttinni á’ann. Það vekur furðu að fulltrúi í verðlagsráði og formaður ASÍ skuli hampa nöfnum framleið- enda í grein sinni án þess að fulltrú- um þessara fyrirtækja skuli gefinn nokkur kostur á að veija sitt mál. Við þessar kringumstæður fæst aldr- ei réttlát umræða og er því miður einungis til að sverta verzlunarmenn f augum almennings. Slíkt hélt ég að tilheyrði liðinni tíð. Frjáls verðmyndun hefur fært verzlun í og til landsins mörg skref fram á við, bæði hvað varðar hag neytenda og innflytjenda. Þetta sannar m.a. fylgiskjal 3 frá verðlags- stjóra, almenn niðurfelling umboðs- iauna og lægri álagning. Mörg skref eru enn ótekin, enda hefur ríkt ftjáls- ræði í aðeins tvö ár hérlendis en 40 í Noregi. Höfundur er framkvæmdastjóri Heildverzlunar Björgvins Schram hf. Félag* íslenskra rithöfunda: Askorun um breytta úthlutun úr launasjóði KdúpféidgáWa Á AÐALFUNDI Félags íslenskra rithöfunda sem haldinn var á Hótel Esju var m.a. samþykkt áskorun á menntamálaráðherra að létta einokun Rithöfundasam- bands íslands af Launasjóði rithöfunda. Fundurinn var vel sóttur og mikill áhugi félagsmanna fyrir vexti og viðgangi féiagsins endurspeglaðist í fjörugum umræðum um störf þess og stefnu, svo og stöðu rithöfunda í nútíma samfélagi, segir i frétt frá félaginu. Fundarstjóri var Indriði G. Þor- steinsson og fundarritari Indriði Indriðason. Eftir inngöngu nýrra félaga flutti formaður félagsins, Sveinn Sæ- mundsson, skýrslu stjómar. Féiags- starfíð var líflegt á árinu og unnið að ýmsum hagsmunamálum rithöf- unda. Samningar við útgefendur, svo og fjölmiðla, eru á döfínni og inn- ganga félagsins í Fjölís, félag rétt- hafa vegna fjölföldunar ritverka I skólum, stendur fyrir dyrum. Þá ræddi formaður úthlutun starfslauna rithöfúnda og sagði m.a.: „Stjóm Félags íslenskra rithöfunda sendi menntamálaráðuneytinu bréf hinn 9. apríl 1986 og spurðist fyrir um hvort verið gæti að stjóm launa- sjóðs, sem tilnefnd var af Rithöfun- dasambandi íslands og skipuð af menntamálaráðherra, hefði brotið reglugerð um úthlutanir starfslauna. Svar barst loks tæplega ári síðar, hinn 27. mars sl. í þessu bréfi stað- festir ráðuneytið að stjóm launasjóðs hafí brotið reglugerðina í sex tilfell- um, en að ráðuneytið ætli ekkert að aðhafast í málinu. Þegar svo er kom- ið að rétt yfírvöld bregðast skyldu sinni í máli sem þessu, þá er vandséð hvert leita skal um leiðréttingu." Armann Kr. Einarsson gjaldkeri las og skýrði reikninga og kom fram að hagur félagsins er góður. Sem fyrr segir urðu fjörugar um- ræður um málefni rithöfunda á þessum fundi. Ennfremur um starf Félags íslenskra rithöfunda á því starfsári sem framundan er. Mikill tvítugsaldur hvað sem 9. bekkjar- prófí líður. Það hefur líka oft komið fram á undanfömum ámm að endur- skoða beri prófafyrirkomulag. Hefur þá helst verið uppi haft að í stað samræmdu prófanna í 9. bekk komi könnunarpróf sem yrðu þá eingöngu notuð til að kanna stöðu greina og skóla. Virðist það fyrirkomulag í fljótu bragði viturlegt og líklega verður ekki langt að bíða þess að slíkur háttur verði á hafður. Um þau próf hlýtur þó að gilda það sama og hin fyrri: Með þeim þarf meðal annars að kanna málbeitingu. Slík próf yrðu ekki endilega bundin við 9. bekk; þau mætti alveg eins leggja fyrir einhvem annan aldurshóp grunnskólans — og framhaldsskólar ættu alls ekki að vera undanþegnir slíkum könnunarprófum í íslensku. Hveijir eiga að prófa? Nú hafa þær raddir heyrst um nýafstaðið íslenskupróf að ófarimar stafí af því að grunnskólakennarar hafí hvorki samið það né metið úr- lausnir. Þetta er að vísu ekki rétt en hvað sem því líður þá er engan veginn sjálfgefíð að kennarar í grunnskóla eigi að ráða prófinu, gerð þess og úrvinnslu. Það verður meira að segja að teljast fremur vafasamt. Skiptir þá ekki máli hvort átt er við prófíð eins og það er eða könnunarpróf af því tagi sem nefnd vom hér á undan. Ekki getur heldur talist ráðlegt að framhaldsskólinn hafi úrslitaáhrif í þessu efni enda ætti allt eins að viðhafa könnunar- próf á því skólastigi eins og áður er vikið að. Áður fyrr var það Landsprófs- nefnd sem sá um gerð prófsins og vom þar fulltrúar frá hverri náms- grein. Eftir daga landsprófs var sett á laggimar svonefnd Prófanefnd til að hafa umsjón með prófínu. Hún áhugi er ríkjandi fyrir vexti og við- gangi félagsins og firam komu ýmsar hugmyndir. Stofnuð var sérstök út- breiðslunefnd. í hana vom kosnir þeir Haraldur Jóhannsson, Steinar J. Lúðvíksson og Sveinn Sæmunds- son. Meðal ályktana á fundinum var eftirfarandi samþykkt einróma: Aðalfundur Félags íslenskra rit- höfunda skorar á menntamálaráð- herra að létta einræði Rithöfunda- sambands íslands af Launasjóði rithöfunda. Bendir aðalfundurínn á að rithöfundar í Félagi íslenskra rit- höfunda hljóti samkvæmt landslög- um og viðteknum siðvenjum að vera jafn réttháir öðmm íslenskum rithöf- undum enda þótt þeir kjósi að vera í öðmm rithöfundasamtökum. Vísast í þessu efni til bréfs formanns félags- ins dags. 28. mars 1987. í stjóm Félags íslenskra rithöf- unda em: Sveinn Sæmundsson formaður, Snjólaug Bragadóttir rit- ari, Indriði Indriðason gjaldkeri, Gunnar Dal, Hrafnhildur Valgarðs- dóttir, Indriði G. Þorsteinsson og Páll Líndal. í varastjóm: Jón Bjöms- son og Ævar R. Kvaran. HANDSLÁTTUVÉL SLÁTTUVÉL KR. 19.935,- f W 4 A/y)k.Éí, jk' \tl {Jlh L:'&b DOMUS KAUPFÉLÖGIN Í LANDINU var einnig skipuð fulltrúum þeirra greina sem prófað var í. Vom það oftast framhaldsskólakennarar eins og í Landprófsnefndinni. Síðustu árin hefur prófið verið á vegum skólaþróunardeildar menntamála- ráðuneytisins og hafa bæði gmnn- og framhaldsskólakennarar annast samningu þess og úrvinnslu. Kenn- arar við Kennaraháskóla íslands hafa haft nokkur áhrif á gerð íslenskuprófsins undanfarin ár og getur það ekki talist óeðlilegt. Þó að mörgum þyki nóg af nefnd- um og stofnunum sem tengdar em menntamálum verður hér þó lagt til að komið verði á fót prófanefnd eða stofnun til að annast eftirlit með kennslu í skólum. Ættu þar að eiga sæti fulltrúar skólastiganna allra. Könnunarpróf í grann- og fram- haldsskóla yrðu meginviðfangsefni þessarar stofnunar. Hún yrði að hafa talsvert sjálfstæði, gæti t.d. heyrt beint undir menntamálaráð- herra. Lokaorð Þetta mál er orðið lengra en í upphafí var ætlað. Tilefnið var sam- ræmt próf í íslensku og þær umræður sem um það hafa spunn- ist. Drepið hefur verið á mörg atriði og væri vissulega þörf á að gera þeim flestum betri skil. Það er líka von höfundar að umræða geti spunn- ist af þessum þönkum. Nokkur atriði, sem á góma hefur borið í umfjöllun um íslenskúprófíð, hafa ekki verið nefnd. Þar má m.a. nefna orð sem hafa fallið um versnandi stöðu íslenskunnar í samfélaginu. Það er meira mál en svo að hér verði reifað. Gefst e.t.v. tækifæri til þess síðar. Höfundur er dósent ííslensku við Kennaraháskóla íslands. Aukin hagræðing -mein Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa valið tölvuvædda telexkerfið frá Pegasus. Kerfið eykur hag- ræðingu og sparar eigendum sínum ómældar fjárhæðir. Þeir völdu tölvuvædda telexkerfið frá Pegasus. Sveinn Egilsson hf. Gunnar Eggertsson hf. Byko hf. Hekla hf. Vélsmiðjan Héðinn hf. Andri hf. Asiaco hf. Iðnaðarbankinn. Samvinnubankinn. Skipadeild SÍS. Kreditkort hf. Utanríkisráðuneytið. Nesskip hf. Skipamiðlunin hf. Bókaforlagið Iðunn hf. íslensk Ameríska Verslunarfélagið. Kaupskip hf. Marbakki hf. Sportvöruþjónustan. Björninn hf. Bananar hf. JS Heildverslun hf. Verslunardeild SÍS. Karl K. Karlsson. Þór hf. Carlsberg umboðið. Valfoss hf. Samband Sparisjóða. John Lindsey hf. Bræðurnir Ormsson hf. Farfugladeild Reykjavíkur. Heildverslunin Goddi hf. Verkfræðiþjónusta G. Óskarssonar. Alþjóða Fjárfestingarfélagið hf. Hampiðjan hf. Póstur og Sími. Tollvörugeymslan hf. Skipafélagið OK hf. Vífilfell hf. Reykvísk Endurtrygging. Eimskip hf. Ferðaskrifstofan Útsýn. Samvinnuferðir Landsýn. Ferðaskrifstofan Úrval. Skeljungur hf. íslenska Álfélagið hf. TÖLVUSTÝRÐ TELEXKERFI FRAMTÍÐARINNAR PEGASUS PEC”c«i» I Pegasus hf. Skipholt 33 105 Rvík Sími (91) 688277 Telex 2238 Jayell IS ÓSA/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.