Morgunblaðið - 10.06.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.06.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 43 Opið bréf — til formanns félagsmála- ráðs Reykjavíkurborgar Laugardaginn 23. maí kl. 13.30 hringdi samstarfsmaður minn til mín, sem starfandi skólasálfræðings hér í borg og tjáði mér að honum hefði verið sagt að böm sem ég hef haft umsjón með hefðu verið ein og forsjárlaus í hart nær sólarhring, þar eð móðir hefði horfið af heimilinu og ekki fundist enn. Auk þeirra bama sem mér koma beint við, sem em 11 og 8 ára var um að ræða 2, 3 og 5 ára böm. Sama morgun og hringt var til mín hafði faðir komið á heimil- ið með kunningja sina og sátu þeir að drykkju. Málefni þessarar fjölskyldu voru og eru einnig á könnu Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar vegna endurtekinnar vanrækslu foreldra á bömum sínum og dryklquskapar og hefur stofnunin haft eftirlit með heimilinu um nokkurt skeið. Ég hugðist því láta Félagsmálastofnun vita hvemig komið væri svo hægt væri a.m.k. að bjarga bömunum úr þessum aðstæðum (skv. lögum hafa starfsmenn Bamavemdamefndar einir rétt til að fjarlægja böm af heimili). Skemmst er frá því að segja að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fram að kvöldmatartíma, tókst mér ekki að ná sambandi við nokkum sem sinnt gæti slíku kalli. Ég reyndi að hringja heim til meðferðarfulltrúa þess sem sinnir málj flölskyldunnar, deildarfulltrúa sem er næsti yfírmaður hans, yfir- manns fjölskyldudeildar FR, Félags- málastjóra, formanns Bamavemdar- nefndar, varaformann Bamavemd- amefndar, nokkra síma FR og lögreglu. Enginn starfsmaður FR eða Bamav.nefndar svaraði í síma og lögreglan hafði engin ráð nema bíða til mánudags. Að lokum brast mig Grétar Marinósson þolinmæðin og ég hringdi til Borgar- stjóra til að segja honum vandræði mín. Ekki bjóst ég við úrlausn en hann taldi það óheppilega tilviljun að ekki skildi nást f nokkum mann. Loks tók Félagsmálastjóri málið að sér þegar hann kom til landsins um kvöldið. Lærdómurinn sem af þessu má draga er augljós. Engin þjónusta er til í Reykjavík, utan daglegs starfs- tíma Félagsmálastofnunar, sem hægt er að reiða sig á til að koma í veg fyrir eða bjarga bömum frá mögulegri misþyrmingu á eigin heimilum. Það þarf að bíða þar til skrifstofur opna. Herra formaður, er það í samræmi við stefnu Félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar? Mér þætti vænt um að fá svar. Grétar Marinósson, sálfræðingur. I LANDSSMIÐJAN HF. Sölvhólsgötu 13 — Reykjavík — Sími (91)20680 — Verslun: Ármúla 23 DRIFKEÐJUR 0G HJÓL Mjög hagstætt verð AMSTRAD PC 1512 600 AMSTRAD PC Á 100 DÖGUM! Á þessum tímamótum höldum við hátíð og bjóðum 25 tilboðspakka „A“ og 25 tilboðspakka „B“ á GRÍNVERÐI. Ath. Aðeins verða seldir 25 pakkar af hvoru og aðeins gegn stað- greiðslu! Y Kr. 79.000 stgr. 2 diskadrif m/14“ litaskjó............................ Prentari DMP 3000 (105 p.sek.)........................ Forrit aðeigin vali.................................. FYRIR EINSTAKLINGA ...........kr. 59.800.- ...........kr. 16.790,- ...........kr. 15.000,- AMSTRAD PC 1512 er engin venjuleg PC-tölva, þó hún sé alsamhæfð IBM PC. Kynntu þér verðið og allan aukabúnaðinn sem fylgir, þá skilur þú 600 ánægða AMSTRAD PC eigendur. Kr. 110.000 stgr. FYRIR FYRIRTÆKI 20 MB harður diskur, 1 diskadrif 14“ svarthvítur pergament skjár......................................kr. 67.900.- Prentari DMP 4000 (breiður, 200 p.sek.)..............................kr. 27.890,- RÁÐ, viðskipta-, sölu- og lagerkerfi XT..............................kr. 45.000.- RÁÐ, fjárhagsbókhald XT..............................................kr. 29.000.- Viðgerðarþjónusta: Tækniverkstæði Gísla J. Johnsen. Móttaka: Bókabúð Braga, tölvudeild, s. 621122.. Námskeið: Tölvufræðslan, Borgartúni 56, sími 687590. m Bókabúð Braea TÖLVUDEILIV v/Hiemm Simar 29311 og 621122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.