Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 37 það starf, sem þar fram færi. Alþingismennimir Valgerður Sverrisdóttir, Ámi Gunnarsson, Halldór Blöndal, Steingrímur Sig- fússon og Guðmundur Bjamason, heiðmðu viðstadda með nærvem sinni og fyrir þeirra hönd flutti Guðmundur Bjamason ávarp. Kveðju frá UMFÍ flutti Pálmi Gíslason, frá ÍSÍ Hermann Sig- tryggsson og frá Völsungi Sigur- geir Aðalgeirsson og kveðja barst frá menntamálaráðherra, sem ekki gat verið viðstaddur. Margar gjafir hafa húsinu borist, m.a. markklukka, sem hveiju íþrótta- húsi er talin nauðsynleg, en gefendur hennar vom Landsbanki Islands og Olíufélagið — Olíudeild KÞ. Vígsluhátíðinni lauk með söng Húsavíkurkórsins, undir stjóm Ulríks Ólasonar við undirleik Reynis Jónassonar, og ávarpi fjallkonunnar sem Sigríður Harð- ardóttir flutti. Síðan var farið í leik og ung- menni kepptu í íþróttum. Þessi 17. júní-hátíðarhöld vom all sérstæð og munu verða þeim mörgu, sem vom viðstaddir, eftir- minnilegur. — Fréttaritari - , . Morgunblaðið/SPB Hið nýja íþróttahús á Húsavík. Iþrottasalunnn er 27 x 45 metrar og ahorfend- fasvæði rúmgóð. Iþróttahús vígt á Hátíðarhöldin 17. júní á Húsavík hófust með messu kl. 11.00, en dagurinn var annars að mestu helgaður vígslu hins nýja íþróttahúss á Húsavík. Vígsluhátíðin hófst með ávarpi bæjarstjóra, Bjarna Þórs Einars- sonar, en síðan rakti formaður byggingarnefndar, Bjami Aðal- geirsson, byggingarsögu hússins og sagði meðal annars: Fyrsta byggingamefndin var skipuð 1974 og setti hún sér strax það markmið, að byggt yrði mjög full- komið og vandað íþróttahús, sem nú eftir þeim hugmyndum er risið af gmnni; steinsteypt hús með salarstærð 27x45 metrar ásamt tilheyrandi fylgirými. Byggingarmálin lentu nú í nokkurra ára biðstöðu, en þó var málið alltaf á dagskrá og kannað- ar ýmsar hugmyndir um gerð slíkra húsa í samráði við íþrótta- fulltrúa ríkisins, Þorstein Einars- son, og teiknistofuna Ármúla 6 — Jósep Reynis, sem síðar hannaði bygginguna og fær lof fyrir. Hinn 4. apríl 1981 hófust svo framkvæmdir með því að Bjami Aðalgeirsson, þáverandi bæjar- stjóri, tók fyrstu rekustunguna og síðan hefur stanslaust verið unnið að byggingarframkvæmd- um eftir því, sem bærinn hefur talið sér fært að veita fjármagn í á hvetjum tíma. Húsið er byggt sem skóla- og íþróttamannvirki, stærð alls húss- ins er 2.429 fermetrar að flatar- máli og rúmmál alls 15.135 rúmmetrar. Húsið er steinsteypt með þriggja liða límtrésbitum í salarþaki, þak á lágbyggingu og tveggja hæða viðbyggingu er bo- rið uppi af límtrésbitum. í lág- byggingunni eru tveir þreksalir, búningsaðstaða fyrir um 240 manns, anddyri ásamt göngum og þjónustuherbergjum. í tveggja hæða byggingunni er á neðri hæð þreksalur, áhaldageymsla, her- bergi fyrir tæknibúnað hússins og aðstaða fyrir starfsfólk. Á efri hæð er veitingastofa, anddyri og snyrting fyrir gesti. Þessar þjón- ustuálmur eru ekki að fullu frágengnar og svo er um fleiri vistarverur hússins, sem þó skerða á engan hátt fullkomna íþróttaaðstöðu hússins, því íþróttasalurinn og annað honum tilheyrandi er að fullu frágengið ásamt lóð er Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt hannaði. Heildarkostnaður hússins er nú orðinn um 65 milljónir króna (óframreiknað). Eins og áður sagði teiknaði Jósef Reynis arki- tekt húsið. Tækniþjónustan hf. á Húsavík sá um útreikninga á burðarþoli, hannaði loftræstingu, raflagnir og aðra verkfræðivinnu. Húsvískir verktakar hafa ein- göngu unnið að byggingunni: Trésmiðjan Norðurvík, Trésmiðj- an Fjalar hf. og Trésmiðjan Borg hf., Raftækjavinnustofa Gríms og Árna, Vermir sf., Múrverk sf. og Foss hf. Benedikt Björnsson garð- yrkjumeistari sá um lóðarfram- kvæmdir. Þetta nýja hús bætir úr brýnni þörf skólanna til íþróttakennslu, enda er ríkið þátttakandi í bygg- ingu þess, þó enn sé ekki frágeng- ið að hve miklum hluta. ar, frú Katrínu Eymundsdóttur, að koma hér og taka við lyklum þessa húss, sem tákn þess að byggingamefnd íþróttahússins afhendir Bæjarstjórn Húsavíkur þetta hús til rekstrar." Katrín tók því næst við lyklum hússins og ávarpaði viðstadda. Séra Sighvatur Karlsson flutti bæn og blessaði hið nýja hús og Gestir á vígsluhátíðinni á þjóðhátíðardaginn. Bjami þakkaði öllum þeim, nefndum og ónefndum, sem á ein- hvern hátt hefðu stuðlað að því að þessi bygging væri orðin að vemleika og lauk máli sínu með þessum orðum: „Er við hófum framkvæmdir við þetta íþróttahús, hinn 4. apríl 1981, var fagur dagur og vor í lofti og vorblærinn hefur verið með okkur allan byggingartí- mann. Nú er ég lýsi þetta íþrótta- hús formlega tekið til afnota, þá bið ég þess að vorblærinn megi fylgja þessari stofnun um alla framtíð. Ég vil biðja forseta bæjarstjóm- Húsavík Göngudag- ur fjöl- skyldunnar Þjóðarátak gegn hreyfingarleysi BANDALAG íslenskra skáta og Ungmennafélag íslands munu á sunnudaginn gangast fyrir göngudegi fjölskyldunnar. Á Akureyri mun skátafélagið Klakkur standa fyrir þremur léttum gönguferðum með leiðsögn í ná- grenni bæjarins. Á sunnudags- morgun verður ein ömefnaferð. Farið verður í hana kl. 10.00 frá hitaveituskúrunum við Fálkafellsaf- leggjara. Göngustjóri þar verður Gunnar Helgason. Eftir hádegið verður boðið upp á tvær ferðir sem hefjast kl. 14.00. Onnur er um Vaðlareit og er mæting í hana við Leiruveg þar sem hann kemur í Vaðlaheiði. Göngustjóri þar verður Tryggvi Marinósson. Hin ferðin verður um Kjamaskóg og svæðið ofan hans og er mæting í hana við svarta gönguhúsið í Kjarnaskógi. Göngustjóri þar verður Ólafur Kjartansson. Þátttökugjald er ekkert en svala- drykkir verða seldir á áfangastöð- um. APANSKAN, SÆNSKAN EÐA KÚPLINGAR, KVEIKJUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERN ATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir AMERISKAN BIL. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍM! 687300 ÞÝSKAN, Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUM Á LAGER:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.