Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Trú og líf Smlftjuvcgl 1 . Kópavogl Raösamkomur dagana 18.-26. júni kl. 20.30 öll kvöld á Smiðju- vegi 1, Kópavogi. Ræðumenn: Tony Fitzgerald og Halldór Lórus- son. Þú ert velkominn. Auðhrekku 2 — Kópavogi Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk frá Bibliuskóla Jimmy Swaggart tek- ur þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i kvöld kl. 20.30. Norræni bænahópur- inn tekur þátt í samkomunni. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Nefndin. Sunnudagur21. júní Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Stansað í 3.-4. klst. i Mörkinni. Verð kr. 1.000.- Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Fararstóri: Nanna Kaaber. Sumarsólstöðuferðir f Viðey. Brottför frá kornhtöðunnl Sundahöfn kl. 13.00 og kl. 20.00. Viðey og sögufræg eyja og sannkölluð útivistarparadís sem allir ættu að kynnast. Verð kr. 350.- frítt f. börn 12 ára og yngri með foreldrum sínum. Leiðsögn: Magnús Þorkelsson og Guðmundur Guðbrandsson. Kaffiveitingar í nýjum veitinga- skála. Jónsmessunæturganga Útivist- ar á þriðjud. 23. júnf. Brottför frá BSÍ, bensíns. kl. 20.00. Létt áhugaverð leið um Sog, Djúpa- vatn og Ketilstíg að hverasvæð- um í Krisuvík. Gott útsýni af Sveifluhálsi. Brottf. frá BSÍ, bensinsölu. Miðvikudagsferð 24. júnf kl. 8.00. Þórsmörk — Goðaland. Bæði dagsferð og fyrir sumardvöl. Sjáumst. útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 26.-28. júní: 1. Vatnsnes — Borgarvirki — Haukadalsskarð — Búðardalur. Gist i svefnpokaplássi á Reykjum í Hrútafirði og seinni nóttina á Laugum í Sælingsdal. Gengiö verður um Haukadalsskarð. Far- arstjóri: Árni Björnsson. 2. Þórsmörk — gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F(, Öldugötu 3. Sumarleyfisferðir ferðafélagsins 2.-10. júlf (9 dagar) Aðalvfk. Gist í tjöldum á Látrum í Að- alvík. Daglegar gönguferðir frá tjaldstað. 3.-8. júlf (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengið á fjórum dögum til Þórs- merkur. Gist í gönguhúsum F( á leiðinni. 7.-12. júlí (6 dagar): Sunnan- verðir Austfirðir — Djúpivogur. Gist í svefnpokaplássi. Dags- ferðir farnar frá Djúpavogi, þar sem náttúrufegurö er mikil. 10.-15. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F(, Öldugötu 3. Pantið tímanlega í sumarleyfisferðirnar. Ferðafélag (slands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudag 21. júnf kl. 13.00. Djúpavatn — Sog — Höskuldar- vellir. Ekiö að Lækjarvöllum og gengið þaðan. Verð kr. 500,00. Sunnudag 21. júnf kl. 20.00. Esja — Kerhólakambur/sól- stöðuferð. Gengið á Esju með Ferðafélag- inu lengsta dag ársins. Verð kr. 400,00. Þrlðjudag 23. júnf kl. 20.00. Jónsmessunæturganga. Verö kr. 600,00. Laugardag 27. júnf kl. 08.00. Hekla. Ferðin tekur um 10 klst. Verð kr. 1.000,00. Laugardag 27. júnf kl. 13.00. Viðey. Siglt frá Sundahöfn, gengið austur á eyjuna. Sunnudag 28. júnf kl. 13.00. Vindáshlíð — Seljadalur — Fossá/önnur afmælisgangan. Brottför í allar ferðirnar er frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag (slands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Sauðárkrókur — Reykjavíkursvæðið Óska leiguskipta á íbúð á Rvíksvæðinu eða Akranesi og á rúmgóðu raðhúsi á Sauðárkróki. Upplýsingar í síma 95-5785. Iðnaðarfyrirtæki Óska eftir iðnaðarhúsnæði frá 1. júlí, 350-450 fm á einni hæð með góðum aðkeyrsludyrum. Vinsamlegast sendið tilboð fyrir þriðjudaginn 23. júní merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5085“. Sendiráð óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða einstakl- ingsíbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. gefur Skúli Th. Fjeldsted hdl., í síma 22144 og í síma 53621 utan skrifstofutíma. SVTR SVTR SVFR SVFR iSVFR SVFR Veiðidagur fjölskyldunnar 1987 Fyrir velvilja stjórnar Veiðifélags Elliðavatns getur stjórn SVFR boðið fólki, endurgjalds- laust, veiði í Elliðavatni á veiðidegi fjölskyldunn- ar sunnudaginn 21. júní. Einnig er boðin veiði í Geitabergsvatni sama dag. SVFR hvetur sem flesta til að taka þátt og gera þennan dag að ánægjulegum fjölskyldudegi. SVFR. Friðlandið á Hornströndum Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi reglum um friðlandið á Hornströndum: 1. Hverskonar meðferð skotvopna er öllum bönnuð, nema samkvæmt sérstakri heimild sýslumanns, mánuðina júní til september og utan þess tíma einungis heimil landeig- endum til hefðbundinna nytja. 2. Öll veiði er bönnuð, bæði fugla og fiska, nema með leyfi viðkomandi landeiganda. 3. Öll umferð vélknúinna farartækja, þar á meðal torfærutækja, beltabifhjóla og jeppabifreiða, er bönnuð utan vega og merktra slóða, nema leyfi náttúruvendar- ráðs komi til. 16. júní 1987. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Kennarar athugið! Vegna forfalla eru laus nokkur sæti í leigu- flugi KÍ til Kaupmannahafnar 6.-27. júlí. Verð 7.900,00. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna á morgun, mánudag. Ferðaþjónusta KÍ. Sjálf boðaliðar f sæluhús Ferðafélag Akureyrar óskar eftir sjálfboðalið- um til gæslustarfa við sæluhús félagsins í Laugafelli í sumar. Upplýsingar veita Guðmundur Björnsson, vinnusími 96-25200, heimasími 96-21885 og Guðmundur Gunnarsson, vinnusími 96-22900, heimasími 96-22045. Auglýsing um bann við umferð ökutækja í friðlandinu á Hornströndum. Öll umferð vélknúinna farartækja, þ.á m. tor- færutækja (m.a. fjórhjóla), beltabifhjóla og jeppabifreiða er stranglega bönnuð í frið- landinu á Hornströndum. Bann þetta er sett samkvæmt heimild í 13. gr. laga um náttúruvernd nr. 47/1971, sbr. auglýsingu um friðland á Hornströndum nr. 332/1985, að höfðu samráði við Landeig- endafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps. Einbýlishús Til leigu er einbýlishús í Norðurbæ Hafnar- fjarðar. Húsið er 145 fm. á einni hæð með 4 svefnherb. Ræktaður garður. Leigutími frá 1. sept. í a.m.k. 2 ár. Upplýsingar í síma 50132. Nauðungaruppboð Að kröfu Byggðastofnunar og Iðnlánasjóðs, fer fram opinbert upp- boð, annað og siðara, á húseigninni Vesturbraut 20, Búðardal, þinglýstri eign Melborgar hf., þriðjudaginn 23. júní 1987 kl. 14.00. Uppboðið fer fram á skrifstofu uppboðshaldara, Miðbraut 11, Búð- ardal. Pétur Þorsteinsson, sýslumaöur. Nauðungaruppboð Að kröfu Samvinnubanka (slands, fer fram opinbert uppboð á hús- eigninni Vesturbraut 10, Búðardal, þinglýstri eign Kaupfélags Hvammsfjarðar, Búðardal, þriðjudaginn 23. júní 1987 kl. 15.00. Uppboðið fer fram á skrifstofu uppboðshaldara, Miðbraut 11, Búð- ardal. Pétur Þorsteinsson, sýslumaður. HRINGDU! Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu kortareikning mánaðarlega. SÍMINNER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.