Morgunblaðið - 20.06.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 20.06.1987, Síða 56
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 SALURB HRUN AMERISKA HEIMSVELDISINS Sýnd kl. 5,7,90911. Bönnuð innan 16 ára. fslenskurtaxti. - SALURC - EINNÁREIKI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Draumaprinsinn" Freddy Krueger enn á ferð. Þriðja „Nightmare on Elm Street-myndin'' um geðsjúka morðingjann Freddy Krueger. f þessari mynd eru enn fleiri fórnarlömb sem ekki vakna upp af vondum draumi. Þessi mynd hefur slegið öll aðsóknarmet fyrri myndanna, enda tæknibrellur gífur- lega áhrifaríkar og atburðarásin eldsnögg. Þú sofnar seint! Aðalhlutverk: Robert Englund. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ■<s \ ^TIVOU I Opnunartími mánudaga-föstudaga 13.00-22.00, laugardaga og sunnudaga 10.00-22.00. Fullt af nýungum undir 7000 fm þaki. Frábœr fjölskylduskemmtun. l i<* H M Sími 11384 — Snorrabraut 37' Framsýnir stórmyndina: MOSKÍTÓ STRÖIMDIN How far should a man go to find his dream AHic Fox went to the Mosquito Coast. He went too far. HARRISON FORD The Mosquito Coast „í fótspor snillings" ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ HP. Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Peter Weir (Witness). Það voru einmitt þeir Harrison Ford og Peter Weir sem gerðu svo mikla lukku með Witness og mæta þeir nú saman hér aftur. SJALDAN HEFUR HARRISON FORD LEIKIÐ BETUR EN EINMITT NÚ, ER HAFT EFTIR MÖRGUM GAGNRÝNENDUM, ÞÓ SVO AÐ MYNDIR SÉU NEFNDAR EINS OG INDIANA JONES, WITNESS OG STAR WARS MYNDIRNAR. MOSKÍTÓ STRÖNDIN ER MÍN BESTA MYND f LANGAN TfMA SEGIR HARRISON FORD. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Helen Mirren, Rlver Phoenlx, Jadrien Steele. Framleiðandi: Jerome Hellman (Midnight Cowboy). Leikstjóri: Peter Welr. DOLBY STtREO | Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.15. MORGUNINN EFTIR „Jane Fonda fer á kostum. Jeff Bridges nýtur sín til fulls. Nýi salurinn f ser 5 stjömur". ★ ★ ★ AI.Mbl. - ★ ★ ★ DV. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jeff Bridges, Raul Julia, Diane Salinger. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum. KROKODILA DUNDEE ★ ★★ Mbl. — ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ HP. Aðalhlutv.: Paul Hogan, Linda Kozloaski. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 18936 Evrópufrumsýning: FJÁRKÚGUN Það var erfitt að kúga fé út úr Harry Mitchell. Venjulegar aðferðir dugðu ekki. Hugvitssemi var þörf af hálfu kúgarans. Hörkuþriller með Roy Scheider, Ann-Margret, Vanity og John Glover í aðalhlutverkum. Myndin er gerð eftir metsölubók El- more Leonard, „52 Pick-Up.“ Leikstjóri: John Frankenheimer (French Connection II). Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. □□[ DOLBY STEREO | ENGIN MISKUNN KM B&SöKiEB Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SVONA ER LÍFIÐ ★ ★ SV.MBL. 1 W AKL KWUOIS' HLM mvi's IJFE! Sýnd í B-sal kl. 3 og 7. ÓGNARNÓTT NIGHT OF THE LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 vom eftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Ath. breyttur sýningartími. Allra síðasta sýning. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-19.00. Leikskemma LR MeistaravöIIum PAK bLIVl RIS í leikgcrð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Allra síðsta sýning. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. ar hASKÓL/UÉ) iitttMimui SI'MI 2 21 40 Frumsýnir nýjustu mynd Staiione: ÁT0PPINN STALLQNE výrtíjtfitfí k* íwwfift M W Iki Vtitfiwtoli* ftwswt? iMi ‘W Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar síns. Sylvester Stallone í nýni mynd. Aldrei betri en nú. Mörg stórgóð lög eru í myndinni samin af Giorgio Moroder, t.d. Winner takes it All (Sammy Hagar). Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, Davld Mendenhall. Sýnd kl.5,7,9og11. DOLBY STEREO j Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Sýnd íB-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS SALURA MARTROÐ A ELMSTRÆTI3 HLUTI DRAUMÁTÖK FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir i dag myndina Draumátök Sjá nánaraugl. annars staÖarí blaöinu. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Dauöinn á skriðbeltum Sjá nánaraugl. annars staöar í blaöinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.