Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 9
I cm MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 Hinir vinsælu sænsku skór með korksóla komnir aftur. Stærðir 35—46 GEíSiB RAFMOTORAR Flestar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiðsla. RÖNNING4iHí4m- Góðan daginn! Ríkissjóður ekkikunnað sér hóf DV segir í leiðara sinum: „Þjóðhagsstofiiun minnir á að íslendingar hafit búið við einstakt góðæri á undanfómurn þrem árum. Þjóðartckjur ha£a aldrei verið meiri og neysla hefur aukist að sama skapi. Gallinn er hins vegar sá að ríkis- sjóður hefiir ekki kunnað sér hófi frekar en þjóðin, sem finnur sér stað i §ár- lagahalla sem nemur rúmum Qórum milljörð- um króna. Með þessum halla hefur ríkissjóður sýnt það vafasama for- dæmi að eyða meiru en aflað er og það einmitt á þeim tima sem tehjur þjóðarbúsins ha£a slegið öll fyrri met. Ríkissjóðshallinn hef- ur skapað þenslu og kynt undir verðbóiguþróun. Vandræðalegar og óburðugar tilraunir nýrrar ríkisstjómir til að fylla upp í þetta gat með smásköttum og sparð- atíningi hér og þar leysa engan vanda. Höfiið- verkefiii ríkisstjómar- innar er að leggja fram Qárlagafrumvarp f haust sem boðar niðurskurð f opinberri eyðslu og §ár- festingu. Það verður afturkipp- ur i góðærinu, segir Þjóðhagsstofiiun, en sá spádómur verður fyrst og fremst túlkaður sem áminning til stjómvalda og landsmanna allra um að sniða sér stakk eftir vexti. Góðærinu er engan veginn Iokið ef þjóðin tekur mark á aðvörunum efhahagsráðgjafanna. Við verðum að fara betur með tekjumar, hætta bmðlinu og sleppa dag- legu veisluhaldi. Það fer enginn á gaddinn þótt hann fai ekki veislumat i hvert mál.“ Tímabundnir erfiðleikar framundan í forystugrein Alþýðu- Vantraust á stjomarstefnun . - Dagblöðin og þjóðhagsspáin Endurskoðuð þjóðhagsspá sem gefin var út í síðustu viku hefur vakið upp blendnar tilfinningar hjá leiðarahöfundum dagblað- anna. DV og Alþýðublaðið telja erfiðleikatímabil framundan en Þjóðviljinn telur þjóðhagsspána vera dulbúið vantraust á ríkis- stjórnina. Litið er á þessi skrif í dag. blaðsins segir að niður- stöður Þjóðhagsstofiiun- ar lýsi mikilli og alvarlegrí þenslu, sem nauðsynlegt er að draga úr. Þriggja ára hagvaxt- arskeiði virðist lokið og ræður þar mestu að Haf- rannsóknarstofiiun hefur lagt til samdrátt i þorskveiðum. „Þrátt fyrir óvei\ju- langt og mikið góðæri i þjóðarbúskapnum liefur ekki tekist sem skyldi að bæta hag ríkissjóðs, draga úr viðskiptahalla og verðbólgu. Ef núver- andi ríkisstjóm á að takast að snúa þróuninni við, getur hún ekki boðað þjóðinni annað en tima- bundna erfiðleika." Dulbúin van- trausts- yfirlýsing Þjóðviljinn telur „plagg Þjóðhagsstofiiun- ar“ vera dulbúna yfirlýs- ingu um vantraust á þá stefiiu sem ríkisstjómin hefur markað i efiia- hagsmálum. „Það er að visu sérstök kúnst að lesa rít Þjóð- hagsstofiiunar. Þar er sjaldnast kveðið fast að orði. En að þessu sinni fer ekki á milli mála að sérfræðingar hennar eru fullir efásemda um að stefiian gangi upp.“ Þó að „dómur sérfræð- inga Þjóðhagsstofiiunar“ sé að mati Þjóðvifjans „vafinn í umbúðir var- fæmislegs orðalags" telur blaðið hann engu að siður skýran: „Efiiahagsstefiia hinn- ar nýju ríkisstjómar gengur ekki upp. Fyrstu aðgerðimar skila ekki tilætluðum árangrí og geta meira að segja leitt til aukins ójöfiiuðar. Það er harla vond byijun." Núer lag Nú er lag fyrir Mar- gréti Thatcher og bresku ríkisstjómina að hugsa upp á nýtt hvaða mark- miðum eigi að ná með einkavæðingu, segir timarítið Economistí for- ystugrein, en hingað til hefiir verið reynt að sam- ræma þijú markmið sem oft vilja skarast. í fyrsta lagi að minnka hlut ríkisins og pólitísk afskipti þess af efiia- hagslifinu. Stjómendum þeirra rikisfyrirtækja sem seld hafe verið er nú leyft að stjóma þeim. Þeir £á að selja vöm sina eða þjónustu á því verði sem þeir meta sem skyn- samlegt út frá viðskipta- sjónarmiðum og fjár- festa á þann hátt sem þeir te\ja hagkvæmt, án þess að þurfr að hafr áhyggjur af einhveijum duttlungum sfjómmála- manna. í öðm lagi hefiir ríkis- stjómin viljað hressa upp á ríkisfyrirtæki með þvi að láta þau mæta aukinni samkeppni og í þriðja lagi hefiir það fjármagn, sem sala ríkisfyrirtækja skilar i ríkissjóð, hjálpað stjóminni að halda skött- um og lánsþörf i lág- marki samhliða háum ríkisútgjöldum. Rikisstjóm Margrétar Thatcher hafði i upphafi það markmið að leiðar- ljósi að minnka afrkipti ríkisins af efiiahagslif- inu. Nú er staðan hins vegar sú, að mati Ec- onomist, að mest kapp er lagt á að £á sem flesta aura i rikiskassann til þess að bjarga efiiahags- stefiiunni fyrir hom á þægilegan hátt Af þessari braut telur blaðið að verði að snúa, þar sem hætta er á að röng fyrirtæki verði fyr- ir valinu þegar sölulist- inn er saminn. Risavax- inn einokunarfyrirtæki í eigu ríkisins em látin flakka en eftir sitja minni fyrirtæki í samkeppnis- iðnaði. Economist telur þó ekki að erfitt muni reynast fyrir stjómina að snúa af þessari braut og breyta forgangsröð markmiðanna. Þegar hefiir þríðjungur þeirra fyrirtækja sem var í ríkiseign árið 1979 verið seldur og fimmtungur fullorðinna Breta á nú orðið hlutabréf í ein- hveiju fyrirtæki. And- staða við einkavæðingu fer þverrandi og jafhvel Neil Kinnock, forsprakki Verkamannaflokksins, er farinn að slá af kröf- unni um að þjóðnýta á ný þau fyrirtæki sem seid hafr verið í tíð Thatc- hers. Ríkissjóðurinn breski er svo líka, vegna góðrar stöðu efiiahagsmála, að verða minna háður þeim peningum sem frst með sölu ríkisfyrirtækja. Hættan er að þessar tekj- ur verði vopn sem snúist í höndum ráðherranna og þeir frrí að segja: „Héma em þessar finu eignir sem hægt er að selja. í hvað getum eytt peningunum?" Jf RÖNNING a Það er vandi að ávaxta fé í vaxandi verðbólgu. Gæti Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans komið þér til hjálpar? lönaöarbankinn stofnaöi Verö- bréfamarkað Iðnaðarbankans hf. á síðasta ári til að geta boðið sömu góðu þjónustuna í verð- bréfaviðskiptum og bankavið- skiptum. Nútímaþjónustu sem er í senn áreiðanleg, ánægjuleg og þægileg. Starfsfólk Verðbréfamarkaðsins er ávallt reiðubúið til að aðstoöa við að ávaxta peninga. Við bjóðum Verðbréfareikninginn og Eftirlaunasjóði einstaklinga þeim Gengi Sjódsbréfa 1 og Sjódsbréfa 2 þann22. mars 1987 erkr. 1.071 m Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf. sem vilja láta okkur um alla fyrir- höfnina. Við bjóðum líka banka- bréf, skuldabréf traustra fyrir- tækja og Sjóðsbréf 1 og Sjóðsbréf 2. Ávöxtun Sjóðsbréf- anna síðustu tvo mánuðina hefur jafngilt 37,5% ársvöxtum. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru alltaf reiðubúin til að veita nánari upplýsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.