Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 Raðhús/einbýli f VESTURBORGINNI Jámkl. timburhús sem er kj., tvær hæö- ir og ris. Grfl. ca 75-80 fm. í kj. er þvhús og geymslur. Á 1. hæö er góö 3ja herb. ib. Á 2. hæö er 3ja herb. íb. og í risi endurn. 2ja herb. íb. Mögul. aÖ selja hverja hæö fyrír sig eöa húsiö allt f einu lagi. Verö 5,6-5,7 millj. VIÐ EFSTASUND Nýtt glæsil. einb. ca 260 fm ásamt 40 fm bilsk. Tvær stofur. og sjónvarpsst., 5 svefnherb. Byggréttur fyrir 60 fm garöskála. Fallegur garöur. Verö 9,0 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. VESTURBÆR Parhús á þremur hæöum 3 x 50 fm. Nokkuö endurn. Nýjir gluggar og gler. Laust nú þegar. Stór og fallegur suö- urg. Verö 4,7 millj. SMÁfBÚÐAHVERFI Fallegt 220 fm einb. á fallegum staö. Vandaö steinhús. Mögul. á 2ja herb. íb. á jaröhæö. Bflsk. Fallegur garöur. Verö 7,8 millj. ÞINGÁS Nýtt einb. 150 fm á einni hæö. 4 svefn- herb., vandaöar innr. Bflsk. V. 6,1 millj. AUSTURGATA — HAFN. Fallegt einb., kj., hæö og ris, ca 135 fm. Altt endurn. innan. Bílskróttur. Ákv. sala. Verö 4,2 millj. HJALLAVEGUR Snoturt einb. á tveimur hæöum ca 140 fm ásamt 50 fm bflsk. MikiÖ endurn. Góöur garöur. Ákv. sala. Verö 5,5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Fallegt einb. kj., hæö og ris 240 fm auk 90 fm bflsk. Húsiö er mikiÖ endurn. Glæsil. garöur. VerÖ 6,5 millj. 5-6 herb. FREYJUGATA Efrí hæö og ris ca 160 fm í vönduðu steinhúsi. Mikið endum. Vestursv. Laust strax. Verð 5,4-5,5 millj. BARMAHLÍÐ Falleg 145 fm efrí hseð i þríbýli. Suð- ursv. Bilsk. Verð 5,4-5,5 millj. KLEPPSVEGUR Góð 5 herb. 127 fm ib. ofarl. i lyftu- blokk. Suðursv. Frábært útsýni. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. Verð 4,2 millj. AUSTURBÆR — KÓP. Falleg 5 herb. ib. á 2. hæð I blokk. Stór- ar suðursv. Mikið útsýni. Verð 4,2 millj. 4ra herb. KLEPPSVEGUR Falleg 110 fm ib. á 1. hæð. Þvottaherb. I ib. Suðurev. Nýtt parket. Verð 3,8 mlllj. FAGRAKINN — HF. Glæsil. 115 fm neðri sérh. i tvib. i nýl. húsi. Rúmg. bllsk. Fallegur garður. Allt sér. Verð 4.5 millj. BUGÐULÆKUR Glaesil. 95 fm ib. á jarðh. í fjórb. Sér inng. Mikið endum. innan. Ný« eidh., skápar og fl. Góður garöur. Verð 3,6 millj. ÁLFHEIMAR Falleg 110 fm ib. á 4. hæð. Vandaöar innr. Suöursv. Verð 3,9 millj. KRfUHÓLAR M. BÍLSK. Falleg 117 fm 4ra-5 herb. á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Suö-vestursv. Stór og góður bílsk. Verö 3,8-3,9 mlllj. HRAUNBÆR Giæsil. 110 fm íb. á 3. hæö. Vönduð og falleg ib. Suð-vestursv. Fallegt út- sýni. Afh. i okt. nk. Verð 3,7 millj. SPÓAHÓLAR Glæsil. 90 fm ib. á 1. hæð. Sérgaröur. Falleg íb. Verð 3,2 millj. HOFTEIGUR Falleg 85 fm ib. í kj., Iftið niðurgr. Sór- inng. og -hiti. Góður garður. Verð 3-3,1 m. VESTURBERG Falleg 87 fm ib. á 3. hæð i 4ra hæða blokk. Suö-vestursv. Vönduð og rúmg. íb. Verð 3,2 millj. f MIÐBORGINNI Ný innr. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæö í steinh. Allt nýtt, gluggar, gler, innr. og lagnir. Laus strax. Verö 2,7 millj. VESTURBÆR Til sölu góö 85 fm ib. á 2. hæö viö Hring- braut. íb. er laus nú þegar. Verö 3 m. NJÁLSGATA Góð 70 fm ib. á 1. hæð. Verð 2,6 millj. FRAMNESVEGUR Snotur 70 fm rish. i þríb. í góöu steinh. Laus strax. Verö 2-2,2 millj. NORÐURMÝRI M/BÍLSK. Falleg efri hæð í þrib., ca 100 fm. Suð- ursv. Mikið endum. Stór bilsk. Verð 3,9 m. NÝLENDUGATA Snotur 75 fm ib. á 1. hæð í járnkl. timb- urhúsi. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. GRETTISGATA Snotur 80 fm ib. i kj. (litið niöurgr.) I fjölbhúsi. Tvær saml. stofur og stórt svefnherb. Verð 2-2,1 mlllj. 2ja herb. f MIÐBORGINNI Snotur 2ja herb. ib. á 2. hæð i stein- húsi ásamt herb. i kj. Ný teppi. Ib. er ný máluö. Laus fljótl. Verð 1,8-1,9 mlllj. ROFABÆR Falleg 65 fm ib. á 1. hæð. Ib. er öll endurn. Nýjar innr. og hreinltæki. Sv- svalir. Verð 2450 þús. HRAUNBÆR Góð 65 fm Ib. á 2. hæð. Laus fljótl. Suöursv. Verð 2,4 millj. GRETTISGATA Snotur 65 fm efri hæð i steinh. Mikiö endurn. Góður garður. Verð 2,1 millj. VALLARTRÖÐ Góö 60 fm íb. í kj. í raðh. Rólegur staö- ur. Góöur garöur. Verð 1,9-2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Góð 60 fm ib. á jarðh. I fjórb. Sérinng. og hiti. Verð 1,9 millj. REYNIMELUR Falleg 60 fm íb. i fjórb. Ib. i góðu ásig- komul. Sérinng. Verð 2,3-2,4 mlllj. BLÓMVALLAGATA Glæsil. einstaklíb. ca 40 fm á 1. hæð í góðu stelnhúsi. Allt nýtt. Vandað eld- hús og baö. Sérínng. Verö 1,8 mlllj. í smiðum ÁLFHÓLSVEGUR Glæsil. parhús á tveimur hæðum með bilsk. Frábært útáynl. Vandaðar teikn. Selst fokh. Verð 4,5 millj. eða tilb. u. trév. Verð 5,8 millj. DVERGHAMRAR Efri hæð I tvíbýfi ásamt bílsk. ca 160-170 fm. Afh. fljótl. fullb. að utan, glerjaö og grófjöfnuð lóð, fokh. aö inn- an. Verð 4,2 millj. ÁLFAHEIÐI Fallegt einbýii á tveimur hæöum ásamt bflsk. 170 fm. Selst fokh. en fullb. aö utan. VerÖ 4,6 millj. Teikn. é skrifst. LÓÐ A SELTJN. Til sölu einbhúsalóö á mjög góðum stað á Seltjarnarnesi. Allar teikn. geta fylgt. Verð 1,7 millj. Atvinnu h úsnæði AUÐBREKKA — KÓP Til sölu við Auöbrekku 2 x 670 fm (Skodahúsið). Tllv. fyrir blfreiðaumboð eða sýningaraðstöðu. Lofth. 4,5 m. Mögul. að skipta húsn. I smærri eining- ar. Laust strax. Þægil. grskilmálar. AUSTURSTRÖND/SELTJ. Til leigu 75 fm verelunarhúsn. auk 70 fm rýmis i kj. sem er tilvalið fyrir lager eða þ.h. Stórir verslunargl. Laust strax. LAUGAVEGUR Til leigu ca 400 fm skrifsthúsn. I nýju húsi. Laust strax. Mætti skipta I smærri eining. PÓSTHÚSSTRÆT117(1. HÆÐ) (Fyrir austan Dómkirkjuna) SÍMI 25722 (4 línur) Öskar Mikaelsson löggihur fasteignasali Metsölublaó á hverjum degi! Skagfirsk firaeði Bókmenntir Erlendur Jónsson SKAGFIRÐINGABÓK. XVI. árg. Ritstj. Gísli Magnússon, Hjalti Pálsson, Siguijón Páll ís- aksson, Sölvi Sveinsson. Sögufél- ag Skagfirðinga. Reykjavík, 1987 í eftirmála þessarar árbókar seg- ir svo: »Stofnendur Skagfirðinga- bókar, Hannes Pétursson, Kristmundur Bjamason og Sigurjón Bjömsson, mörkuðu ritinu í upphafi þá stefnu, sem ritstjóm hefur fylgt: að birta þætti og ritgerðir um „skagfirsk fræði“ í víðasta skiln- ingi.« Þessari stefnu sýnist dyggilega framfylgt þó svo að aðrir menn stýri nú ritinu. Allt er efnið skagfirskt. Og allt er það sögulegt — að með- töldum endurminningaþáttum sem era auðvitað saga út af fyrir sig og geta, þegar best lætur, verið dýrmæt heimild um fólk og atburði liðins tíma, svo og um lífsstíl og » i ® 68 55-80 Kaplaskjólsv. — 2ja herb. Snotur ib. i kj. Verð 1,6 millj. Ugluhólar — 2ja herb. Mjög góö ib. á jaröhæö. Asparfell — 3ja herb. Góð íb. í lyftuhúsi. Verð 3,2 millj. Sólvallagata — 3ja herb. Rúmgóð 105 fm ib. Verð 3,6-3,7 millj. Rauðás — 3ja herb. Rúmg. ib. I kj. Verð 2,6 millj. Mánagata — 3ja herb. Ca 100 fm ib. með stórum bilsk. Hverfisgata — 3ja herb. Góðar íb. á 3. hæð i stelnhúsi. Nýlendug. — 3ja herb. Jarðhæð i góðu ástandl. Drápuhlíð — 3ja herb. Góð kjallaraíb. Kríuhólar — 4ra herb. Stór og rúmgóð (b. á 3. hæð 110 fm. Verö 3,5 millj. Sigluvogur — rishæð Mjög góð lb., mlklö endurn. með stórum bilsk. og fallegum garði. Kópav. — Austurbær 4ra-5 herb. 117 fm góð fb. á 2. hæð. Akv. sala. Hraunbær — 5 herb. Vönduö fb. Vel staösett. Ákv. sala. Fellsmúli — 6 herb. Rúmg. björt endalb. Bilskréttur. I smíðum Hlaðhamrar — raðh. Fokh. hús á mjög góðum stað. Til afh. strax. Grafarvogur — parhús og raðhús Glæsileg og vel staösett ca 140 fm íb. m. Innb. bflsk. Til afh. fljótl. fokh. eða tilb. u. trév. [Vesturbær 2ja, 3ja og 4ra herb. giæsil. ib. tilb. u. tróv. GóÖ greiöslukjör. Vegna mikillar sölu vantar okkur eignir á skrá Vinsamlegast hafið samband FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. ÁrmúU 38 -108 Rvk. - S: 686680 Lögfr.: Pétur Þðr Siguröu. hdl., Jónfne Bjertmarz hdl. lifnaðarhætti yfírhöfuð. Hins vegar er ekki birtur hér frumsaminn kveð- skapur eins og í öðmm héraðarit- um. Með því leysa ritstjórar sig undan talsverðum vanda. Því kvæðagerð til hugarhægðar á ekki alltaf heima á prenti, þó hún geti svo sem verið nógu boðleg þegar vel tekst. Tveir þættir em hér helgaðir Gísla Konráðssyni, þeim stórmerka fræðaþul: Um Gísla Konráðsson eftir Grím M. Helgason og Eigin lýsing (Gamansgeip) eftir Gísla. Gísli hlaut sjaldnast umbun, að heit- ið gæti, fyrir sín miklu ritstörf. En hann naut verðskuldaðrar virðingar á efri ámm. Og í raun hefur hann orðið, með vissum hætti, fyrirmynd alþýðlegra fræðimanna allar götur síðan, jafnvei allt til þessa dags. Gömul sakamál freista jafnan fræðimanna, meðal annars fyrir þá sök að um þau em oft til nokkuð glöggar heimildir, gleggri en um flest önnur efni frá fyrri tíð. Haffrú- arstrandið er eitt slíkra; hér rakið af Siguijóni Sigtryggssyni. Orsak- aðist mál það af skipskaða og manntjóni árið 1864 og meintum þjófnaði á einhveiju lítilfjörlegu strandgóssi. Oft var farið með slik mál af hörku og lítil linkind sýnd hveijum þeim sem gmnur féll á. En svo fór ekki í máli þessu. Var mildilega með það farið og vart tekið harðar á sakbomingum en efni stóðu til sem sýnir að nýjar réttarfarshugmyndir voru þá teknar að skjóta rótum. Persónusaga hefur löngum verið í hávegum höfð á landi hér og verð- ur svo eflaust um ókomna framtíð. Og segja má að hún setji mestan svip á rit þetta. Sigurður Sigurðsson sýslumaður. Aldarminning heitir t.d. þáttur eftir Andrés Bjömsson. Svo veglegan sess skipuðu embætt- ismenn í þjóðfélaginu fyirum að margur kunni nöfn þeirra allra, hringinn um landið! Fólk sagði gjaman »yfirvaldið« þegar talið HRAUNHAMARhf FASTEIGNA- OG SKIPASALA Reykjavikurvegl 72, Hafnarfirði. S- 54511 Ásbúð — Gb. 200 fm einb. á einni hæð auk 75 fm biisk. 4 góð svefn- herb. 3 stofur. Skipti æskil. á 5 herb. fb. í Gb. eöa Hafnarf. Verö ca 7,3 millj. Smyrlahraun. 150 tm mjög gott raöhús á tveimur haaöum. Bflskréttur. Nýtt þak. Verö 5,8-5,9 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm 5-6 herb. íb. Eingöngu skipti á raöhúsi eöa einb. í Hf. eöa Gbæ. Arnarhraun. Nýkomin 120 fm 4ra-5 herb. Ib. á 2. hæð í göðu standi. Bílskróttur. Parket á holi og gangi. Verð 3,9 millj. Kvistaberg. Vorum að fá I sölu 2 parhús 150 og 125 fm á einni hæö. Bilsk. Afh. fokh. aö innan frág. aö utan. Verö 3,6 og 3,8 mlllj. Norðurb. — 3ja-4ra. Mjög rúmg. 110 fm 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæð. Óvenju stórt eldh. 20 fm geymsla. Laus 1. ág. nk. Lftiö áhv. Einkasala. Verð 3,5 millj. Hjallabraut — skipti. Mjög falleg 3ja-4ra herb. 97 fm ib. á 1. hæö, eing. skipti á 4ra-5 herb. íb. Hólabraut. Mjög falleg 3ja herb. 82 fm ib. á 2. hæð. Verð 2,9 mlllj. Miðvangur. Mjög falleg 65 fm 2ja herb. íb. Lítiö áhv. Verö 2,3 millj. Trönuhraun — ein- stakt tækifæri. Vorum aö fá 200 fm iönaðarhúsn. sem er laust strax. Tvær stórar að- keyreludyr. Góð lofthæð. Elnka- sala. Mjög góð grkjör. Sölumaður: Magnús Emilsson, hs. 63274. Lögmenn: Guömundur Kristjónsson hdl., Hlöðver Kjartanason hdl. Gísli Konráðsson barst að sýslumanninum og gaf orðið til kynna hveijum augum var litið á embættið og mann þann er það skipaði. Af þætti Andrésar má ráða að Sigurður sýslumaður hafi ekki aðeins verið skömlegt yflrvald í sínu héraði heldur líka vinsæll maður og minnisstæður þeim sem honum kynntust. Til samgöngusögu telst þáttur Bjöms Egilssonar á Sveinsstöðum, Brúarmáiið og Bjarnastaðahlíð þó þar sé líka talsvert farið ofan í ættfræði. Bjöm segir frá blátt áfram og óþvingað. Hann hefði mátt skrifa meira um ævina. Skemmtilegur er endurminn- ingaþáttur Þorbjöms Kristinssonar, Að Fiatatungu. Þorbjöm lýsir ekki aðeins ýmsum vinnubrögðum eins og þau tíðkuðust í uppvexti hans heldur líka fólkinu sem hann var samvistum með. Allt er það yljað með notalegri gamansemi, skmm- laust og gagnort. Það orð hefur farið af Skagfirðingum að þeir séu gleðimenn meiri en aðrir og munu minningar Þorbjörns engan fæla frá þeirri trú. En lífsbaráttan var hörð fyirum og veitti fáar tómstundir. Brauð- stritið varð að ganga fyrir eins og gerst kemur fram í þáttunum Um búskaparhætti á Hrauni á Skaga 1883-1919 eftir Rögnvald Steins- son og Við fugl og fisk eftir Svein Sölvason; og raunar einnig í þættin- um Fýrsta langferðin að heiman eftir Guðmund Ólafsson frá Ási. Aliir byggjast þættir þessir á per- sónulegum minningum en búa líka yflr æmum fróðleik um tæki og vinnubrögð á seinni hluta 19. aldar og fyrri helmingi þessarar; svo og um samgöngutækni ef nota má orðið tækni um háttinn sem menn höfðu á því að komast frá einum stað til annars fyrr á tíð. Við upp- haf umrædds tímabils var flest með gamla laginu til sjós og lands. Und- ir lok þess hafði margt breyst. Snemma á öldinni var t.d. farið að leggja árina til hliðar, vélin tók smám saman við. En sjósókninni fylgdu þó sömu hættur og áður. Sveinn segir frá bamingi og af- drifum sjómanna í mannskaðaveð- mm tveim á fjórða áratugnum. Þá, eins og oft endranær, skildi hárs- breidd á milli lffs og dauða. Er frásögn sú bæði trúverðug og ná- kvæm. Er þá aðeins ógetið eins þáttar í árbók þessari, en hann ber yfir- skriftina Heimildir um Halidór Jónsson dómkirkjuprest á Hólum; Siguijón Páll ísaksson bjó til prent- unar. Þar em teknar saman ýmsar frumheimildir um prestskap séra Halldórs. En þannig er þessi Skagfirðinga- bók yfír heildina litið: frumsaminn, þjóðlegur fróðleikur í bland við gamlar, skjalfestar heimildir sem dregnar hafa verið fram í dagsljós- ið og síðan vegnar og metnar með hliðsjón af sögulegu vægi. Sýnist fara vel á því. Alþýðleg söguritun þarf ekki og á ekki að vera nein andstæða vísindalegrar sagnfræði, síður en svo. Hvomg þarf að skyggja á hina né rýra gildi hinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.