Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 49 0)0 Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR ★ ★ ★ Morgunblaðið. Já, hún er komin til íslands nýja James Bond myndin „The Uving Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE LIVING DAYUGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆU NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝJI JAMES BOND. „THE LIVING DAYLIGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D'Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt! He was just Ducky in “Pretty in Pmk.' Nowhe's crazy rich... and itfeall his parents’ íault. .7.-W CRYEK MORGAN KEMUR HEIM MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEIMAVISTARSKÓLANA OG ALLT í EINU ER HANN KALLAÐ- UR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓUN AÐ SNÚAST. FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. Sýnd kl. 5, 7, 11. MORGUNIN EFTIR ★ ★★ MBL. ★ ★★ DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNBROTSÞJOFURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLATT FLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSIÐ s«n 13800 Frumsýnir stormyndina: ★ ★★★ HP. Hér er hún komin hin djarfa og frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið i gegn og var t.d. mest umtalaöa myndin í Sviþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd í 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS“ OG HAFA KVIKMYNDAGAGNRÝN- ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT Á FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Górard Darmon, Consuelo De Havilartd. Framleiðandi: Claudle Ossard. Leikstj.: Jean-Jacques Beineix (Diva). Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. z d SP rF 3. B D a H Mx 53 NNi s aNISOHOIH y JipuArn ra^a Hversvegna nota tvo þegarEáNN nægir? SUPPFEIAGIÐ ’TMtUtíútya'we'i&dtHÍ&jaH Dugguvogi 4 104 Reykjavik 91*842 55 Grindavík: Lá við stórbruna hjá Hópi Grindavfk. MESTA mildi var að ekki varð stórbruni í fiskverkunarstöð- inni Hópi hf. síðastliðinn sunnudag er kviknaði í bíl á verkstæði fyrirtækisins. Tildrög brunans voru þau að eigandi bifreiðarinnar fékk leyfi til að nota viðgerðaraðstöðu fyrir- tækisins til að skipta um burðar- bita í bílnum sem var af Cortina-gerð. Þegar maðurinn skar gamla burðarbitann í sundur með log- suðutækjum vildi svo óheppilega til að hann skar einnig í sundur bensínleiðsluna sem var ofan við bitann með þeim afleiðingum að bíllinn varð alelda á svipstundu. Slökkvilið Grindavíkur kom skjótt á vettvang og slökkti í bílnum sem var gjörónýtur. Þá voru logsuðutækin dregin út og kæld en litlu mátti muna að kút- amir spryngju þar sem þeir voru orðnir sjóðheitir. Ekki urðu skemmdir á húsnæði fiskverkun- arinnar og má eflaust þakka það snarræði slökkviliðsins. — Kr. Ben. Tvö á eyðieyju!!! Þau eru þar af fúsum vilja, en hvernig bregðast þau við? Þaö er margt óvænt sem kemur upp við slíkar aðstæöur. Sérstæð og spennandi mynd sem kemur á óvart. OLIVER REED - AMANDA DONOHOE Leikstjóri: Nicolas Roeg. Sýnd kl.3,5.20,9 og 11.15. ÁTOPPINN Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05. ÞRIRVINIR HÆTTUASTAND 1 \ Sýndkl.3.15,5.15, 9.15,11.16. Critical Condition Sýnd 3.10,5.10,9.10,11.10. GULLNI DRENGURINN Sýnd kl.3,5,9og 11.15 Bönnuð innan 14 óra. DAUÐINN Á SKRIÐBELTUM Sýndkl. 9.05 og 11.05. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI « i ★ ★★★ ALMbL Sýnd kl. 7. íslenskar kvikmyndir með enskum texta: PUNKTUR, PUNKTUR, KOMMA, STRIK - DOT, DOT, COMMA, DASH Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. — Sýnd kl. 7. Steinunn Eyjólfsdóttir áritar hér fyrstu eintök af ljóðabók sinni „Bókin utan vegar“, en hluti upplagsins er tölusettur. Hjá henni stendur Björg Einarsdóttir formaður útgáfufélagsins Bókrúnar hf. sem gaf ljóðin út. Bókin utan veg*ar BÓKRÚN HF. - útgáfufélag, hef- ur gefið út ljóðabók sem nefiiist „Bókin utan vegar“, eftir Stein- unni Eyjólfsdóttur, ort í minningu sonar hennar sem lést af slys- förum. „Bókin utan vegar" er 50 blað- síðna kilja í litlu broti. í henni eru nítján ljoð sem höfundurinn, Stein- unn Eyjólfsdóttir, fylgir úr hlaði með tileinkuninni: „Til allra foreldra sem missa bömin sín af slysförum. Og til allra hinna.“ Þessi ljóð yrkir hún í minningu sonar síns, Leifs Dags Ingimarssonar, sem lést 4. maí 1984. Guðrún Svava Svavarsdóttir listmál- ari hefur gert teikningar við nokkur ljóðanna. Útlit og hönnun bókarinnar sá Elisabet Cochran um, setning og umbrot fór fram í Leturvali, filmu- vinna og prentun hjá Grafik og band annaðist Félagsbókbandið. Þetta er fímmta bók höfundarins. Áður hafa komið frá hendi Steinunn- ar Eyjólfsdóttur smásagnasafnið Hin gömlu kynni, ljoðabókin Villirím og bamabækumar Kisulíf og Bama- heimilið. Smásögur, ljóð og greinar hafa birst eftir Steinunni í blöðum og tímaritum. í fréttatilkynningu frá Bókrún hf. kemur fram að „Bókin utan vegar" er í litlu upplagi og er hluti þess tölusettur og áritaður af höfundi. í Reykjavík er bókin til sölu hjá bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og Máli og menningu auk forlagsins. Ennfremur á fáeinum bóksölustöðum úti á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.