Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 55 KNATTSPYRNA / ÞJÁLFARAMÁL t KNATTSPYRNA Keflvíkingar þjálfaralausir Kjartan Másson og Guðjón Ólafsson, þjálfarar Reynis, stjórna liðinu þartil þjálfari finnst ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem þjálfari knattspyrnuliðs er rekinn, eða „hættir11 eins og það er oftast kallað. Það gerð- ist þó á mánudaginn að Peter Keeling þjálfari fyrstu deildar liðs Kefivíkinga lét af störfum. Það kom mér mjög á óvart að ég skyldi vera rekinn,“ sagði Peter Keeling í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Stjómin hefur ekki verið ánægð með SkúliUnnar störf mín en ég Sveinsson sagði strax og ég skriiar kom hingað að ég þyrfti tvö ár til að fá það út úr liðinu sem ég held að búi í því. Ég fékk ekki tækifæri til að ljúka verki mínu,“ sagði Keeling. „Fyrri skömmu unnum við Skaga- menn á Akranesi í bikarkeppninni og allir vom voðalega ánægðir með það. Síðan hefur liðið ekki leikið vel, leikmenn hafa ekki gert eins og ég hef lagt fyrir þá. Ég er ekki sú manngerð sem geng um öskrandi og menn virðast ekki vera ánægðir með það og ég var rekinn." Það kom einnig fram í samtalinu við hann að hann hefði áhuga á að þjálfa eitthvert annað lið hér á landi. „Eins og málin líta út núna fer ég heim 6. ágúst en ég er tilbú- inn að þjálfa önnur lið hér á landi. Ég hef kunnað vel við mig hér og hef eignast góða vini,“ sagði Keel- ing. Óánægja Svo virðist sem mikil óánægja hafi verið meðal stjómarmanna knatt- spymuráðs ÍBK með störf Keeling og einnig virðast nokkrir leikmenn óhressir með hann. Sumir segja að leikmenn hafi ekki borið næga virð- ingu fyrir honum til þess að vænta mætti árangurs. Kristján Ingi Helgason formaður knattspyrnuráðs ÍBK vildi lítið tjá sig um málið. „Það varð samkomu- lag um að Keeling hætti að þjálfa Morgunblaðið/Björn Blöndal Mikið fundaS Frá fundi knattspymuráðs ÍBK, leikmanna liðsins og Karls Hermannssonar í gærkvöldi. Þar var leikurinn gegn Þór ræddur og eflaust eitthvað fleira í leiðinni. liðið,“ var það sem hann hafði um málið að segja. Hvertekurviö? Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi var ekki ljóst hver tæki við af Keeling. Menn ræddu mikið um að Kjartan Másson yrði ráðinn og víst er um að Keflvíkingar höfðu áhuga á honum sem þjáfara en af því verður ekki. Mikil fundarhöld vom í gær á Suð- umesjum enda alvarlegt þegar heilt fyrstu deildarlið er þjálfaralaust. Seint í gærkvöldi var ljóst að Kjart- an Másson og Guðjón Ólafsson, þjálfarar hðs Reynis í Sandgerði færu með ÍBK liðinu til Akureyrar í dag og munu þeir stjóma því í bikarleiknum gegn Þór. Á fundi leikmanna og stjómar knattspymuráðs ÍBK í gærkvöldi var Karl Hermannsson meðal fund- armanna en hann lék hér á ámm áður með ÍBK. Var þar rætt um að Karl færi með liðinu norður, hvort það hefur breyst eftir að þeir Kjartan og Guðjón ákváðu að fara er okkur ekki kunnugt um. „Við munum veita Keflvíkinugum alla þá aðstoð sem við getum, en Kjartan verður áfram hér í Sand- gerði," sagði Sigurður Jóhannsson formaður knattspymudeildar Reyn- is í gærkvöldi. „Við stöndum saman hér á Suðurnesjunum og þeir Kjart- an og Guðjón verðá með þeim eins og þeir geta þar til þeir hafa fund- ið þjálfara." Keeiing er hættur hjá IBK ÍA áf ram ÍA-stúlkur unnu í gær lið KA, 2:0, á Akureyri í átta liða úrslitum bikarkeppninnar og eru þar með komnar í undanúrslit. Leikurinn var harður og þurftu tvær stúlkur af Skaganum að yfirgefa völlinn meiddar. Ragheiður Jónasdóttir skoraði í upphafí leiksins og Vanda Sigur- geirsdóttir skoraði á 50. mínútu beint úr aukaspymu af 25 metra færi. ÍA var sterkari aðilinn í leiknum og sigur þeirra verðskuldaður og hefði getað orðið stærri. Nú er ljóst að Breiðablik og ÍBK komast áfram í bikamum auk Skagans. ÍBK vann KR í víta- spymukeppni á dögunum og Skallagrímsstúlkur gáfu leikinn við Breiðablik. í kvöld fæst úr því skorið hvort Valur eða Stjaman komast áfram en liðin leika í Garðabæ klukkan 20. TENNIS Ema Lúðviksdóttir skrifar Isiands- mótið Islandsmótið í tennis hefst um næstu helgi með keppni í flokk- um unglinga 11-13 ára og 14-16 ára. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í þessum flokkum. Keppnin hefst föstudaginn 24. júlí og lýkur sunnudaginn 26. júlí. Sömu daga verður einnig keppt í tvíliðaleik karla, en keppni í öðrum flokkum fer fram hálfum mánuði síðar, það er dagana 6. - 9. ágúst. Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogi og þeir sem áhuga hafa á að vera með tilkynni þátttöku í síma 82266. Slmamynd/Reuter Heimsmet Marokkómaðurinn Said Aouita tekur á af öllum kröftum í 2.000 metra hlaupi í París á dögunum. Aouita var í essinu sínu í París og bætti heims- met Bretans Steve Cram um hálfa sekúndu. Hljóp hann á 4:50,81 mtnútu en met Cram var 4:51,39 mín. Aouita á heimsmet í 1.500, 2.000 og 5.000 metra hlaupum. Hann hefur og höggvið mjög nærri metunum í 3.000 metrum, enskri mílu og 10 km. FRJÁLSAR Kona Vésteins setti líka met ANNA Östenberg, eiginkona Vésteins Hafsteinssonar, gaf manni sínum lítt eftir á kast- mótinu í Svíþjóö þar sem Vésteinn setti nýtt íslandsmet sl. föstudag. Anna setti nefnilega nýtt sænskt met í kringlukasti kvenna á mótinu og sló lífseigt landsmet Wivianne Freivalds, sem staðið hafði í 23 ár. Kastaði hún 53,30 metra og bætti gamla metið um 65 sentimetra. Reyndar var gamla metið slegið tvisvar í keppninni því í fyrstu umferðum keppninnar kastaði stúlka að nafni Catharina Jönsson 52,96 metra. Anna gerði síðan bet- ur í næstu umferðum. Þess má geta að hún flyzt hingað til lands með haustinu. HANDBOLTI Brottvísunin úr stúlknakeppninni Kurl Wadmark svarar fyrir IHF „VIÐ getum ekki svarað ykkur á þessari stundu. Öll gögn málsins hafa veriö send Kurt Wsdmsrk. Þctts sr hsr,s má' og hann mun svara fyrir hönd sambandsins. Það munu ein- hverjir dagar líða áður en það verður tilbúið,11 sagði starfs- maður Alþjóðahandknatt- leikssambandsins (IHF) í samtali við Morgunblaðið í gær þegar leitað var eftir skýringu sambandsins á brottvikningu íslenska hand- knattleiksliðsins úr heims- meistarakeppni stúlkna 20 ára og yngri. tsrfsmaður - IHF sagði að þetta væri mál sem heyrði undir keppnis- og skipulagsnefnd sambandsins en Wadmark er formaður hennar. Svör fengust hins vegar ekki við þeirri spum- ingu hvort það hefði verið ákvörð- un Wadmarks að íslenska liðinu var visað úr heimsmeistarakeppn- inni. Hefur hann hingað til ekki þótt liðlegur við íslenska hand- knattleiksmenn. Eins og við höfúm sagt frá áttu íslendingar og Vestur-Þjóðveijar að leika í forkeppni heimsmeist- „„„i :_________tv„:ij-- u_-.ji 4-4- trCIIUU -XiSfiU&HCfcfr- leikssambönd landanna um leikdaga og gátu ekki komist að samkomulagi. Helga Magnús- dóttir, formaður kvennalandsliðs- nefndar HSÍ, sagði í samtali við Morgunblaðið að IHF hefði haft óeðlileg afskipti af deilunni og á endanum tekið upp hanskan fyrir Vestur-Þjóðverja og vísað íslenska liðinu úr keppni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.