Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 H/ETTULEGUR LEIKUR Paul Stevens er afburðarnemandi, en ákaflega metnaðargjarn. Hann ætlar að ná langt i lífinu og verða frægur sem allra fyrst, jafnvel þótt hann verði að fremja innbrot og stela plútóni til að geta framleitt kjarn- orkusprengju. Hörkuspennandi mynd með John Ltthgow (Blow Out, Allt That Jazz, Obsession), Chrístopher Collett og Cynthiu Nixon í aðalhlutverkum. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Aðalhlutverk: Everett McGill og Rou Brandsteder. Leikstjóri: Hans Sheepmaker. Sýnd í B-sal kl. 5. Stranglega bönnuð innan 16 ára. WISDOM Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emllio Estevez og Demi Moore. SýndíB-sal kl.7,9og11. Bönnuð innan 14 ðra. LAUGARÁS = = SALURA GUSTUR Ný hrollvekja í óvenjulegu umhverfi. Myndin er um ungan rithöfund sem finnur ekki það næði sem hún þarfn- ast til að starfa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wlngs Hauser og Robert Maríey. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. --- SALURB ---- MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe Phelan, Chrístlna Carden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — SALURC — MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTI3 Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gifurlega áhrifarikar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl.5,7,9og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ðra. Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreintút sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL.TÍMINN. Lcikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Sýnd kl.7,9.05,11.15. Bönnuð innnan 16 ára. Fáir sýningadagar eftir! FRUM- SÝNING Laugarúsbíó , frumsýnir i dag 1 myndina Gustur Sjá nánaraugl. annars staóarí blaöinu. LEIKFERÐ 1987 , tfI KONGÖ HÖFN Miðv. 22/7 kl. 21.30 Fimm. 23/7 kl. 21.30 VEITINGAR! etf u mm/Ð w- I i( H M' Sími 11384 — Snorrabraut 37 < Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGELHEART % < ^ Æí . Angel Heart ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP. Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd sem hinn þekkti leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleikurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VfÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." * ★ ★ ★ B.N. JOURNAL AMERICAN. Aöalhlv.: Mlckey Rourke, Robert De Nlro, Usa Bonet, Charíotte Rampling. Framleiðandi: Elliot Kastner. Leikstj.: Alan Parker. Myndln er I □ □ [~DQLBY STEREO Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. J ARIZ0NAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAD ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. k B ISING ARIZOM A comedy beyond beiíef. KR0K0DILA-DUNDEE DUNDEEÍ ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 M0SKIT0 STR0NDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl.7,9. KHALID TYABJI SÖNGUR HIRÐFÍFLSINS Ferð hirðfíflsins í gegnum lífið og kringum jörðina. „Physical lconic Expressions" leikhúsið, leikhús án orða. Sýningar aðeins í kvöld og fimmtudagskvöld kl. 21.00. Miðaverð kr. 300.- Allirvelkomnir. Kramhúsið. Lokað vegna sumarleyfa Lokað verður dagana 27. júlí — 10. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28. Simi 78733. Þessar stúlkur færðu samtökun- um Vímulausri æsku tæplega 2.100 krónur er þær söfnuðu með því að halda hlutaveltu. Stúlk- urnar heita: Hrund, Hjördis, Helg-a og Helga Guðný. -liiöiud niu j.Jqiáa .6b líJ aniaiáseJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.