Morgunblaðið - 23.07.1987, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987
i
í DAG er fimmtudagur 23.
úlí, 204. dagurársins 1987.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
5.01 og síödegisflóð kl.
17.19. Sólarupprás í
Reykjavík. kl. 4.03 og sólar-
ag kl. 23.03. Sólin er í
nádegisstað í Rvík. kl. 1.34
og tunglið er í suðri kl.
11.44. (Almanak Háskól-
ans.)
Vertu trúr allt til dauðans
og óg mun gefa þér kór-
ónu lífsins. (Opinb. 2,10.)
KROSSGÁTA
2 3 4
1 ■
6 7 8
9 14 *
" 13
5rT “ u
n
LÁRÉTT: — 1. heimskingjum, 5.
tiest, 6. ófríður, 9. spott, 10. róm-
trersk tala, 11. tveir eins, 12.
greinir, 13. ilma, 15. borðandi, 17.
itt.
LÓÐRÉTT: - 1. tæla, 2. hafi S.
kolefiii, 4. veggurinn, 7. málmur,
8. dráttardýr, 12 höfiiðfat, 14.
fiigt, 16. tvíhfjóði.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. hæla, 6. ætar, 6.
orða, 7. ef, 8. vandi, 11. il, 12.
amt, 14. rút, 16. krotar.
LÓÐRÉTT: - 1. hroðvirk, 2.
læðan, 3. ata, 4. gróf, 7. eim, 9.
alir, 10. datt, 13. Týr, 16. so.
ÁRNAÐ HEILLA
JT ára afmæli. í dag, 23.
OU júlí, er fimmtugur
Rúnar Pétursson, fram-
kvæmdastjóri Akrapijóns
hf. á Akranesi. Hann og
kona hans, Guðný Jónsdóttir,
ætla að taka á móti gestum
á heimili sínu þar í bænum,
Reynigrund 28, á morgun,
föstudag, eftir kl. 20.
FRÉTTIR_______________
VEÐURSTOFAN sagði í
spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun að
hitastigið á landinu myndi
verða 10-18 stig. Yrði hlýj-
ast fyrir norðan og austan.
í fyrrinótt hafði minnstur
hiti á landinu mælst 5 stig
uppi á Hveravöllum og i
Norðurhjáleigu. Hér í
Reykjavík var 8 stiga hiti
og óveruleg úrkoma og svo
var reyndar um land allt,
hvergi yfir 2 mm. Ekki
hafði séð til sólar hér í
Reykjavík í fyrradag.
Snenuna í gærmorgun var
3 stiga hiti í Frobisher Bay
og í Nuuk. Þá var 13 stiga
hiti í Þrándheimi, 17 í
Sundsvall og í Vaasa 18
stiga hiti.
í VERKFRÆÐIDEILD Há-
skóla íslands er laust embætti
prófessors á tölvusviði við
rafmagnsverkfræðiskor
deildarinnar og auglýsir
menntamálaráðuneytið emb-
ættið laust í nýju Lögbirtinga-
blaði. Um er að ræða kennslu
í grundvallargreinum tölvu-
tækni og kerfístækni. Og við
framhaldsgreinar; tölvu-
vædda hönnun í rafkerfum.
Segir þar að æskilegt sé að
rannsóknarsvið prófessorsins
falli að framhaldsgreinum.
Umsóknarfrestur er til 15
TOLLSTJÓRAEMBÆTT-
IÐ hér í Reykjavík á líka
auglýsingu í þessum sama
Lögbirtingi, vegna endur-
skipulagningar á starfsem-
inni hjá embættinu. Auglýsir
tollstjórinn laus til umsóknar
þessi störf: Starf yfirmanns
við tollstjóm, lögfræðimennt-
un er áskilin; starf yfirmanns
við tollendurskoðun, þar er
krafist endurskoðunarmennt-
unnar. Þá er starf starfs-
mannastjóra embættisins
auglýst laust, menntun og
reynsla í stjómun áskilin og
loks er svo starf upplýsinga-
fulltrúa, þar er ekki tekið
neitt fram um menntun eða
rejmslu. Umsóknarfrestur um
þessi störf rennur út hinn 1.
ágúst nk.
RÆÐISMENN íslands. {til-
kynningu í Lögbirtingablað-
inu frá utanríkisráðuneytinu
segir að skipaður hafi verið
kjörræðismaður með vara-
ræðismannstigi í Vínarborg.
Er það Alfred Schubrig.
Tekið er fram að umdæmi
hans nái til Nieder Österrich
og Burgenland. Þá hefur kjör-
ræðismanni íslands í borginni
Dallas verið veitt lausn frá
störfum. Þar var ræðismaður
Robert Daniel Matkin.
LEIÐRÉTTING. Hér í dag-
bók misritaðist í gær nafn
Hafsteins Sveinssonar í Við-
eyjarferðum. Var hann
sagður Sigurðsson. Beðist er
afsökunar á þessari misritun.
FRÁ HÖFNINNI___________
I FYRRADAG kom Reykja-
foss til Reykjavíkurhafnar að
utan og togarinn Hjörleifur
kom inn til löndunar, svo og
togarinn Vigri sem landaði á
Faxamarkaði. Þá fór Askja í
strandferð og Stapafell fór í
ferð á ströndina. Þá er Ár-
vakur farinn í ferð og
Grundarfoss lagður af stað
til útlanda. Árfell er komið
að utan. Leiguskipið Helena
(SÍS-skipadeild) fór á strönd-
ina. í gær kom skemmtiferða-
skipið Estronia og fór aftur
í gærkvöldi. Hekla er komin
úr strandferð. 'Ijöruflutninga-
skipið Southern Navigation
kom með farm.
* t
Nútíma-Islendingur.
Að sjálfsögðu er þetta eitt af því sem nútíma íslendingur verður að kunna full skil á þegar
í barnæsku: Að setja pening í stöðumæli fyrir bílinn sinn. Það sem hér er að gerast á þess-
ari mynd er hin mjög svo tímabæra kennslustund.
Kvöld-, nastur- og holgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 17. til 23. júlí, að báöum dögum með-
töldum er í Apótokl Austurbœjar. Auk þess er Breiöholts
Apótek, Álfabakka 12, Mjóddinni, opin til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. i síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauvarndaratöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foraldrasamtökin Vfmulaus
æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
möla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (slmsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða,
þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfræölstööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbyfgjuaendlngar Útvarpains til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig þent á 9676 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tlmi, sam er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali HHngaina: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarínkningadaild Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Foasvogi: Mánu-
daga ti| föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæölngarheimill Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtaii
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóæfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
é hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Land&bókasafn ialanda: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram tii ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa I aöalsafni, sfmi 25088.
Ámagaróun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
ÞjóAmlnjasafnlA: OplA kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. (Bogasalnum er sýningln .Eldhúsið fram á vora daga“.
Uatasafn islanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabókasafnlð Akureyrl og Kéraðaakjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Níttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti
29a, sfmi 27155. Búataðaaafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg-
arbókasafn ( Gerðubergi, Geröubergi 3—5, simi 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofavallaaafn veröur lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka-
bflar verða ekki f förum frá 6. júlf til 17. ágúst.
Norræna húalð. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustaaafn Einars Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Húa Jóna Slgurðaaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalaataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga millikl. 14og 16. Nánareftir umtali s. 20500.
Náttúrugripaeafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjaaafn islands Hafnarflrðl: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júnl—1. sept. 8.14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.-föatud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellasvelt: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.