Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Dalvík Dalvík Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan ti'ma víðs vegar í Reykjavík, sérstaklega í Hlíðunum og íKópavogi. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast í uppvask nú þegar. Upplýsingar í síma 686880. Veitingamaðurinn Nemi/Noregur Vilt þú búa hjá okkur í 20 km fjarlægð frá Osló og passa Torhild og Andre, 2ja og 5 ára. Andre er í skóla í nágrenninu. Laun og vinnutíma ræðum við um síðar. Viðkomandi má helst ekki reykja. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 9047-2-789184. Sendið umsóknir til: >4se Nornes, Arne Garborgsv-2 A, 1364 Hvalstad, Norge. Lögfræðingur óskar eftir starfi, helst á lögfræðistofu, önn- ur lögfræðistörf koma þó til greina. Hefur reynslu á sviði innheimtu og fulltrúastarfi hjá embætti úti á landi. Svar merkt: „Lögfræðistarf — 4533“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst nk. Hárgreiðslufólk ath! Hárgreiðslunemi á 1. ári eða -sveinn óskast. Vinnutími eftir samkomulagi. Hafið samband. Gott útlit, Nýbýlavegi 14, sími46633. Grunnskólinn á Raufarhöfn óskar eftir kennurum. Meðal kennslugreina eru íþróttir og kennsla yngri barna. Ódýrt húsnæði og barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur Líney Helgadóttir, skóla- stjóri í símum 96-51225 og 96-51131. Aðstoðarfólk — sjúkraþjálfara með staðsetningu við sundlaug, óskast frá 1. sept. nk. Vinnutími frá kl. 08.00 til kl. 16.00. Skriflegar umsóknir sendist yfirsjúkraþjálfara fyrir 31. júlí Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavjk - ísland Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 61254. Hafnarfjörður — blaðberar Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Dalvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 61254 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23405. Keflavík Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. ptor^imMaMfo FJÓRDUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Framtfðarstörf Óskum að ráða strax í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðinga Sjúkraliða Röntgentækni Starfsfólk í ýmis störf Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga milli kl. 8.00-16.00 í síma 94-3014 eða -3020. Hótelstarf — f ramreiðslunám Nemar óskast á námssamning í framreiðslu. Skilyrði: Háttprýði, stundvísi og reglusemi. Nánari upplýsingar á staðnum næstu daga. #hótel -W OEMNSVE BRAUÐBÆR Óðinstorgi Offsetprentari óskast Óskum að ráða prentara sem allra fyrst. Góð laun og vinnuaðstaða í boði hjá rótgrónu fyrir- tæki. Prentstofan ísrún hf., sími94-3223. Tannlæknar Tannlæknir óskast til starfa í Ólafsfirði sem fyrst. Þar er laus til leigu góð aðstaða og verkefnin eru næg. Umsóknir skal senda til bæjarskrifstofunnar, Ólafsvegi 4, Ólafsfirði, fyrir 15. ágúst 1987. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 62151. Ólafsfirði, 14.júlí 1987. Afgreiðslustarf Óskum að ráða afgreiðslustúlku sem fyrst. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslunina. Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 13463. ^tngpisstMstMfr Starfsfólk óskast í ísbúðina í Kringlunni Óskum að ráða hresst og skemmtilegt starfsfólk til starfa í nýrri og glæsilegri ísbúð, sem opnuð verður í nýja Hagkaupshúsinu. Hlutverk þessa starfsfólks verður að hjálpa okkur við að búa til og bjóða „besta" ís á ísiandi. Allar upplýsingar gefur Guðrún Kristjánsdóttir á skrifstofu okkar, Aðalstræti 7/Hallærisplan- inu, frá kl. 10.00 til kl. 13.00 daglega. ÍSHÖLLJN Þroskaþjálfar — sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Hlutastarf kemur til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Upplýsingar gefnar milli kl. 10.00-12.00 í síma 35262. REYKJKUflKURBORG Aauáart Stacútr Skammtímavistunin Álfalandi 6 Starfsmann vantar í eldhús frá 1. ágúst. Um er að ræða hlutastarf á vöktum. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 32766. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina: Líffræði og íþróttir. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða duglegan aðstoðarmann í kjötvinnslu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá: ísienskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.