Morgunblaðið - 23.07.1987, Page 35

Morgunblaðið - 23.07.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bankastörf Bankastofnun í miðbænum viil ráða starfs- fólk til gjaldkera- og afgreiðslustarfa. Um er að ræða framtíðarstörf. Til greirta koma hlutastörf. Laun eftir starfsreynslu viðkom- andi. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Giiðnt TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA Viljum ráða fólk til starfa í veitingasal okkar. Um er að ræða fullt starf þar sem unnið er á vöktum. Við leitum að hressu og duglegu fólki til starfa í samstilltum hópi þjónustuliðs á stað með framtíðina fyrir sér. Áhugasamir hafi samband við veitingastjóra á staðnum milli kl. 17.00 og 19.00 í dag. Vélstjórar Vélstjóra vantar á bv. Þórhall Daníelsson SF 71 sem gerður er út frá Hornafirði. Upplýsingar veittar hjá Borgey hf. í síma 97-81818, á skrifstofutíma. Skartgripaverslun Afgreiðslustúlka óskast í úra- og skartgripa- verslun sem fyrst. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir kl. 17.00 24. þ.m. merkt: „Skart- TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hótel Borg. gripaverslun — 6040“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. VEGURINN - V Krístið samfélag Þarabakka 3 Samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Les og Jean Turner tala. Allir velkomnir. Vegurinn. Hjálpræðis- herínn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Allir velkomnir. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Almenn samkoma Almenn samkoma i kvöld á Amtmannsstíg 2b. Heimsókn frá Noregi. Ræðumaður Gunnar Hamney. Allir velkomnir. S.I.K. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 24.-26. júlí 1. Hveravellir. Gist i sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Gönguferðir á svæðinu — Þjófadalir og viðar. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.f. i Laugum. Ekið í Eldgjá á laugardeginum og gengið að Ófærufossi. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Dvöl i Þórsmörk er ódýrasta sumarleyfiö. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Ferðafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir F.í. um verzlunar- mannahelgi, 31. júlí-3. ágúst 1. Arnarfell hið mlkla — Nýidal- ur — Jökuldalur. Gist tvær nætur í tjöldum i Þúfuveri og siðustu nóttina i sæluhúsi i Nýjadal. Á laugardag er farið á bát yfir Þjórsá og gengið á Arnarfell hiö mikla. 2. Siglufjörður — Siglufjarðar- skarð. Ekið norður Kjöl og suður Sprengisand. Gist í svefnpokaplássi. 3. Snœfellsnes — Breiða- fjarðareyjar. Gist í svefn- pokaplássi i Stykkishólmi. 4. Núpsstaðaskógur — brott- för kl. 08.00. Gist í tjöldum. Gengið um svæðið s.s. Súlut- inda, Núpsstaöarskóg og viðar. 6. Þórsmörk — Fimmvörðu- háls. Gist í Skagfjörösskála/ Langadal. 6. Landmannalaugar — Sveinstindur/Eldgji. Gist i sæluhúsi F.í. í Laugum. Gengið á Sveinstind annan daginn, en ekið í Eldgjá hinn °Q gengið að Ófærufossi. 7. Alftavatn — Strútslaug. Gist i sæluhúsi F.l. v/Álftavatn. Annan daginn er gengið að Strútslaug, en hinn gengið um i nágrenni Álftavatns. 8. Sunnudaginn 2. águst er dagsferð til Þórsmerkur kl. 08.00. Brottför i ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiðasala og upp- lýsingar á skrifstofu F.l. Pantiö timanlega í ferðirnar. Feröafélag Islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudagur 26. júlí 1) Kl. 10.00 Afmælisganga nr.4. Botnsdalur — Botnshelðl — Skorradalur Missið ekki af afmælisgöngunum. Gangið með Ferðafélaginu i tilefni 60 ára afmælisins i áföngum að Reykholti í Borgarfirði. Verð kr. 1000,- 2) Kl. 13.00 — Fjöruferð f Hval- fjörð. Gengið um Hvalfjarðar- eyri. Verð kr. 600. 3) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð. Munið að tilkynna þátttöku i dagsferðina. Verð kr. 1000,- Njótið sumarsins í Þórsmörk hjá Ferðafélagi fslands í Langad- al. Miðvikudagur 29. júlí 1) kl. 08.00 Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000.- 2) Tröllafoss og nágrenni — kl. 20.00 - kvöldferð. Ekið aö Hrafnhólum og gengið þaðan með Leirvogsá að Tröllafossi. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Feröafélag fslands. ÚTIVISTARFEROIR Helgarferðir 24.-26. júlí 1. Þórsmörk — Goðaland. Gist í Útivistarskáunum Básum. Gönguferöir við allra hæfi. 2. Helgarferð á Kjalarsvæðið. Gist í tjöldum og húsi. Þjófadal- ir, Rauðkollur, Hveravelir, Beinahóll og Kerlingarfjöll. Gönguferöir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1, sfmar 14806 og 23732. Sjáumst! Útivist. UTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 23. júlí Kl. 20.00 Þemey. Brottför frá komhlööunni, Sundahöfn. Gengið um eyjuna sem er mjög áhugaverð. Verð kr. 400,- frítt f. böm 12 ára og yngri í fylgd foreldra. Sumardvöl f Þórsmörk. Ódýr- asta sumarleyfiö. Brottför föstudagskvöld, sunnudags- og miðvikudagsmorgna. Gist í skál- um Útivistar Básum á einum friðsælasta stað Þórsmerkur. Uppl. á skrifst. Grófinni 1, símar; 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Samhjálparkórinn. Vitnis- buröir. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræðumaður er Kristinn Ólason. Allir eru vel- komnir. Opið hús veröur laugardaginn 1. ágúst. Samhjálp. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Auglýsing frá Reykjahreppi Reykjahreppur í Suður-Þingeyjarsýslu býður upp á ýmsa möguleika: - Jarðnæði til loðdýraræktar og annarra skyldra búgreina. - Lóðir fyrir iðnaðarhús. - Lóðir fyrir íbúðarhús. - Lóðir fyrir sumarhús. - Möguleika fýrir fiskeldi. Hreppurinn er vel staðsettur, með ódýra hitaveitu, stutt í verslun og aðra þjónustu. Daglegur akstur barna í grunnskóla. Mögu- leikar á leigu- eða söluíbúðum nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir oddvitinn Stefán Óskarsson í síma 96-43912. Hreppsnefnd Reykjahrepps. íbúð óskast sem fyrst Guðlaugu (s: 28303 og 622436) og Hólmfríði (s: 621290), 22ja ára bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi. Góð umgengni. Skilvísar greiðslur. Góð meðmæli. Takk. 3ja-4ra herbergja íbúð Hjón utan af landi, með tólf ára gamalt barn, óska eftir þriggja til fjögurra herbergja íbúð til leigu, miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-28031. Prentsmiðjueigendur Óskum eftir að kaupa Heidelberg GTO með rifgötunar- og tölusetningarbúnaði. Nánari upplýsingar í síma 94-3223. Til sölu er lítil matvöru- verslun í Reykjavík Sala fyrsta mánuðinn í rekstri, júní ’87, var ca. 1200.000 kr. og eykst. Opið er í dag frá kl. 9.00-19.00. Verð: 2000.000.- + vörulager. Leiga á húsnæði yrði kr. 38.000 á mánuði. Húsnæði fæst keypt fyrir 2500.000,- í dag er verslunin rekin sem 1 1/2 stöðu- gildi. Velta ykist verulega við lengri opnunar- tíma. Krafa er um að verslunin sé aðili að Innkaupasambandi matvörukaupmanna. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „IMA — 4062“. Til sölu Múavél, lítið sem ekkert notuð, til sölu. Hag- stætt verð. Upplýsingar í síma 93-81584. Fiskvinnsluvélar Baader 34 sfldarflökunarvél ásamt Baader 694 mamingsvél er til sölu. Upplýsingar í síma 76351. Til sölu fatamarkaður á góðum stað. Einnig geta fylgt góð umboð og lager af ferðasjónvörpum. Mjög hagstæð- ir greiðsluskilmálar. Upplýsingar veitir Gísli Gíslason, lögfræðing- ur, sími 688622. Nú fara að verða síöustu forvöð að sækja um aukafulltrúa á SUS- þingið í Borgarnesi 4.-6. sept. nk. Einnig er nauðsynlegt að skrifstofu SUS berist sem allra fyrst tilkynning um útnefningu þingfulltrúa. Framkvæmdastjóm SUS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.