Morgunblaðið - 23.07.1987, Page 42

Morgunblaðið - 23.07.1987, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 Tískusýnirw í kvöld kl. 21.30 únuF Glæsibæ, simi 82922. Við höfum opnað nýja fullkomna Olís-smurstöð að Fosshálsi í.Þar fæst smurþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir bíla, frá stærstu vörubílum til minnstu fólksbíla. Fljót og örugg þjónusta! 77 BILABORG HF. JfciPl FOSSHÁLSI 1, S.68 12 99. enna- vinir Sautján ára ensk stúlka með áhuga á tónlist, íþróttum, ljósmynd- um, bréfaskriftum o.fl. Vill skrifast á við íslenzkan strák: Andrea Sims, 107 Beechwood Gardens, Clayhall, Ilford, Essex IG5 OAQ, England. Sautján ára norsk stúlka með áhuga á tónlist, ferðalögum, dansi, íþróttum, kvikmyndum, fötum, tísku og köttum. Auk þess safnar hún póstkortum: Jeanette Olufsen, Jadeveien 4a, 4300 Sandnes, Norway. Nær fimmtug brezk kona með margvísleg áhugamál. Segist skrifa löng sendibréf: Mrs. Valerie McAIlan, “Restawyle*1, Brown Street, Blairgowrie, Perthshire, Scotland. Tvítug japönsk stúlka með áhuga á tónlist, bókalestri og frímerkjum: Takako Murotani, 1-18-725 Shinryodai, Tarumi-ku, y Kobe 655, Japan. Kínverskur frímerkjasafnari, sem getur ekki um aldur, vill eign- ast íslenzka pennavini: Zhang Kang Hua, P.O.Box 2729, Beijing 100080, China. Atján ára sænsk stúlka með áhuga á hestum, tónlist o.fl.: Eva-Lena Hast, Lokmastarvágen 2, S-981 34 Kiruna, Sweden. BINGO! Hefst kl. 19 .30 Aðalvinninqur að verðmæti _________kr.40bús._________ Heildarverðmagti vinninga ________kr.180 þús. ,_____ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.