Morgunblaðið - 23.07.1987, Side 45

Morgunblaðið - 23.07.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 45 0)0) Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: ★ ★ ★ Morgunblaðið. Já, hún er komin til (slands nýja James Bond myndin „The Living Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE UVING DAYLIGHTS" MARKAR TÍMAMÓT f SÖGU BOND. JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆU NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝJI JAMES BOND. „THE UVING DAYUGHTS“ ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TTTILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aðalhlutverk: Tímothy Dalton, Maryam D’Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Gcislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt! He was just Ducky in “Pretty in Pink." Nowhe’s cxazy rich... anditfeall his parents' fault. DofSn CRYE* MORGAN KEMUR HEIM MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEIMAVISTARSKÓLANA OG ALLT í EINU ER HANN KALLAÐ- UR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓUN AÐ SNÚAST. FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT - ■ >. Steve Guttenberg. Sýnd kl. 5, 7, 11. MORGUNIN EFTIR ★ ★★ MBL. *** DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. innbrotsþjófurinn BLÁTT FLAUEL j; * * ★ ★ HP. ^ Hér er hún komin hin djarfa og jj frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar fi hefur slegið i gegn og var t.d. ‘{2 mest umtalaða myndin í Svíþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin CQ best sótta franska mynd í 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ ö KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS" OG Z HAFA KVIKMYNDAGAGNRÝN- co ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDINNI ‘5 AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ 5 SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- S GJÖRT KONFEKT Á FERÐINNI. @ « „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. S VOR SEM BESTA ERLENDA H KVIKMYNDIN. b Sjáðu undur ársins. J Sjáðu „BETTY BLUE". £ Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, U Béatrice Dalle, Gérard Darmon, ® Consuelo De Haviland. p Framleiðandi: Claudie Ossard. 5 Leikstj.: Jean-Jacques Beineix S (Dtva). 'p Bönnuð bömum innan 16 ára. B Sýnd kl. 5,7.30 og 10, nNisnHom ? -»tp«aui 6ð Ht a c*> g ! 3. O* SB I 3 G l 3. S 3 Betri myndir í BÍ ÓHÚSINU í BIOHUSIÐ p 2 3 tfi Sm: 13800 H« p luuiuiiiiiiiiiiiuim g í Frumsýnir stórmyndina: ^ a a. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■ka-^L SötunrOaQiÐgKuw <& ©@. Vesturgötu 16, sími 13280 Hársel flutt í nýtt húsnæði Hársnyrtistofan Hársel er flutt í stórt og glæsilegt húsnæði i Mjóddinni, Þarabakka 3, 2. hæð. Hún var áður til húsa í Tinda- seli 3. Hársel býður upp á alla almenna hársnyrtingu fyrir dömur, herra og böm. Þar á meðal er nýjung sem er Clmazon-tæki fyrir permanent og litanir og tryggir öruggan árang- ur. Eigendur hársnyrtistofunnar eru Agnes og Ingunn en auk þeirra vinna þijár stúlkur á stofunni. Hönnuður stofunnar er Hilmar Guð- jónsson. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10 og 5.10. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ ALMbl. Sýndkl.7. HÆTTUÁSTAND Sýnd 3.15,6.15,9.15,11.16. fslenskar kvikmyndir með enskum texta: HRAFNINN FLÝGUR - REVENGE OF THE BARBARIANS Lcikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. — Sýnd kl. 7. Á EYÐIEYJU Tvö á eyðieyju!!! Þau eru þar af fúsum vilja, en hvernig bregðast þau við? Það er margt óvænt sem kemur upp viö slikar aöstæður. Sérstæö og spennandi mynd sem kemur á óvart. OUVER REED - AMANDA DONOHOE . Leikstjóri: Nlcolas Roeg. Sýndkl.Sog 11.16. DAUÐINNÁ GULLNI SKRIÐBELTUM DRENGURINN 11.05. Sýnd kl.3,5,9og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. 19 000 VELGENGNI ER BESTA VÖRNIN Hann var virtur fyrir starf sitt, en allt annað gekk á afturfótunum. Sonur- inn algjör hippi og fjárhagurinn í rusli ... Hvað er til ráða? MÖGNUÐ MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ. MICHAEL YORK - ANOUK AIMÉE - JOHN HURT Leikstjóri: JERZY SKOLIMOWSKI. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Hættulegur leik- ur í Sljörnubíói Nú standa yfír sýningar á mynd- inni Hættulegur leikur (Deadly Game) í Stjörnubíói. í kynningu kvikmyndahússins segir, að myndin fjalli um afburð- amemandann Paul Stevens sem er með eindæmum metnaðargjam og er staðráðinn í því að ná langt í lífinu. Hann hyggst vinna 1. verð- laun á vísindasýningu skólans þótt hann verði að fremja innbrot og stela plútóni til þess að geta fram- leitt kjamorkusprengju. Með aðalhlutverk í myndinni fara Christopher Collet, Jill Eiken- berry, John Lithgow og Cynthia Nixon. Leikstjóri myndarinnar er Marshall Brickman. Christopher Collet I hlutverki af- burðaraemandans Paul Stevens.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.