Morgunblaðið - 14.08.1987, Page 4

Morgunblaðið - 14.08.1987, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 KRiNGLAN OPNUÐ Unnið fram á síðustu stund VERSLUNAR- og þjónustumiðstöðin Kringlan var opnuð klukkan tíu í gær. Þá þegar hafði verulegur fjöldi fólks safn- ast saman fyrir utan bygginguna og streymdi inn eftir að Pálmi Jónsson, stofnandi Hagkaupa, hafði klippt á borðann við innganginn. Húsið var þó ekki tómt þegar það var opnað almenningi því að um 1700 gestir höfðu tekið þátt í morgunverðaboði sem byijaði klukkan átta um morguninn. Þar voru flutt ávörp af Jóni Sigurðssyni, viðskiptaráðherra, Ragnari Atla Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Kringlunnar, fyrir hönd húsbyggjenda, Krist- manni Magnússyni í PFAFF, fyrir hönd kaupmanna í húsinu, Oskari Valdimarssyni, Byggða- verki, fyrir hönd byggingaraðila og Pálma Jónssyni. Að lokinni ræðu sinni afhenti Pálmi Magnúsi Baldvinssyni lykil að húsinu en Magnús var fyrsti kaupmaðurinn sem gerði samn- ing við Hagkaup um kaup á húsnæði í Kringlunni. Verslunareigendur og iðnaðar- menn voru að vinna fram undir morgun og voru síðustu verslan- imar tilbúnar rétt fyrir átta um morguninn. Það voru þó ekki all- ir á síðustu stundu með að klára búðimar. Fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan byrjaði bygging- arvömverslun BYKO að selja innanhúsaðilum vörur. Verslunin var opin eftir þörfum og lokaði VEÐURHORFUR I DAG, 14.08.87 YFIRLIT á hádegt í g»r: Yfir Grænlandi er 1026 mb hæð en hæg- fara 990 mb lægð um 600 km suösuðaustur af Hornafirði. Hiti breytist lítið. SPÁ: Breytileg átt, gola eða kaldi á Suðvesturlandi, en víða aust- an- og norðaustan stinningskaldi í öðrum landshlutum. Dálítil súld veröur öðru hverju við austurströndina og á annesjum norðan- lands, annars þurrt. Hiti 9—16 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA LAUGARDAGUR: Austlæg átt og 9—15 stiga hiti. Skýjað við suð- austur- og austurströndina en líklega þurrt. Víða bjart veður norðanlands og vestan. SUNNUDAGUR: Austan- og suðaustanátt og heldur hlýnandi norð- anlands. Rigning sunnanlands og austan en þurrt að kalla um norövestanavert landið. TAKN'. Heidskírt Lettskyjað & Hálfskýjao m m. Skýjao f m \ Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma 1 o Hitastig: 10 gráður á Celsius SJ Skúrir * V El EE Þoka = Þokumóða 1, ’ Súld OO Mistur —j. Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UMHEIM kl. 12:00 í gær að fsl. tíma hltl veður Akureyrl 11 »kýj»ð Reyklavik 14 mlttur Bergen Helsinki Jan Mayen Kaupmannah. Narssarssuaq Nuuk Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Aþena Barcelona Berlfn Chlcago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Las Palmas London Los Angeles Lúxemborg Madrfd Malaga Mallorca Montreal NeurYork Parfs Róm Vfn Washington Wlnnipeg 18 skýjað 20 léttakýjað 6 alskýjað 17 skýjað 11 láttskýjað 8 þoka 17 skýjað 20 léttskýjað 10 rignlng 24 léttskýjað 21 mlatur 30 léttskýjað 30 léttskýjað 17 léttskýjað 20 mistur vantar 22 skýjað 17 skúr 18 skýjað 25 léttskýjað 19 rlgnlng 18 alskýjað 20 skýjað 36 sltýjað 27 skýjað 32 helðskfrt 17 léttskýjað 21 léttskýjað 28 haffskýjað 29 heiðskfrt 16 skýjað 21 léttskýjað 10 skýjað Kringlan með því fínna sem við höfum séð Morgunblaðið/Ragnar Axelsson Pálmi Jónsson, stofnandi Hagkaupa, opnar Kringluna formlega ásamt Ragnari Atla Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Krínglunnar, til vinstri á myndinni. Morgunblaðið/Ragnar Axelsaon Ólafur Marinósson, Kolbrún Birgisdóttir og sonur þeirra Ólafur Þór voru meðal þeirra sem komu til þess að skoða Kringluna í gær. Morgunblaðið/Ragnar Axelsson Ása H. Ólafsdóttir og Brynhildur Ingimundardóttir eigendur Polarn og Pyret voru mjög ánægðar með fyrsta daginn í Kringlunni. Spjallað við viðskiptavini og kaupmenn ekki fyrr en klukkan 4-5 um morguninn síðustu tvo sólar- hringana fyrir opnun. 4Ö kl. 12.00: Heimild: Veðurslofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) „ÞETTA ER allt annað. Maður þarf ekki að standa í biðröð í fleiri klukkustundir eins og áður fyrr,“ sögðu þau Kolbrún Birgis- dóttir og Ólafur Marinósson sem voru að litast um í hinni nýju sjálfsafgreiðsluverslun ÁTVR í Kringlunni þegar Morgunblaðið hitti þau að máli. „Við erum búin að skoða allt húsið og fínnst Kringlan vera með því fínna sem við höfum séð. Fyllilega sambæri- leg við það sem við höfum séð erlendis. Við eigum örugglega eftir að koma hinga oft þó vörumar virðast vera dýrari hér en á öðrum stöðum," sögðu þau Kolbrún og Ólafur. „Þetta hefur gengið alveg æðislega vel,“ sagði Biyndís Ingimundardóttir annar eigenda verslunarinnar Polam og Pyret. „Það hefur verið mikið af fólki í búðinni frá því að húsið opn- aði og við höfum selt töluvert. Við emm mjög ánægðar því viðbrögð fólks hafa verið jákvæð bæði gagn- vart Kringlunni og þeim vörum sem við bjóðum upp á. Við eram bjartsýn- ar og orðnar öraggar um að fólki líkar það sem við erum að bjóða upp á.“ „Við eram svona rétt að meðtaka þetta en erum hrifín af því hversu ánægt fólk virðist vera á svipinn," sagði Hjördís Gissurardóttir sem rek- ur verslanimar Sisley og Benetton. „Fólk er bæði að skoða og kaupa og mjög ánægt með að haustvöramar sem það hefur beðið eftir séu komn- ar. Það er orðið svo lítið þreytt á útsölunum. Mér fínnst svona eftir fyrsta deginum að dæma að Kringlan hafi slegið í gegn. Það liggur við að það sé meira talað um hana en þegar Katrin Ingvadóttir ríkisstjómir koma og fara,“ sagði Hjördís. „Þetta er alveg frábært, það eru allir stórhrifnir af húsinu,“ sögðu þeir Ómar Siggeirsson og Sigurþór Þórólfsson, verslunarstjórar Herra- garðsins. „Ég held að enginn hafi reiknað með að þetta yrði svona vel heppnað. Fólk er mikið að skoða en við höfum selt töluvert. Það er líka tilbreyting að koma svona í nýja og rúmgóða verslun og mikil spenna í strákunum sem era að afgreiða héma.“ „Mér Hst mjög vel á þetta “ sagði Katrín Ingvadóttir, sem var að skoða sig um á efri hæð Kringlunnar. „Ég bjóst ekki við þessu svona flottu, það er mjög skemmtilegt héma inni og maður á örugglega eftir að versla oft héma, kannski alltaf." Sjá einnig bls. 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.