Morgunblaðið - 14.08.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987
5
NÚ VERÐUR GAMAN í TÍVOLÍ. NÆSTA MÁNUÐ FÁUM VIÐ í HEIMSÓKN VINSÆLUSTU OG BESTU
SKEMMTIKRAFTA PJÓÐARINNAR, TÓNLISTARMENN, DANSARA, AFLRAUNAMENN, BRÚÐULEIK-
HÚS, HÁRGREIÐSLUMEISTARA, TÍSKUFRÖMUÐI, TRÚBADÚRA OG FJÖLLISTAMENN.
<
z
œ
c
c
VIÐ BYRJUMÍf KVÖLD MEÐ MANNINUM SEM KOM, SÁ OG SIGRAÐI í TÍVOLÍ 5. JÚLÍ SL.,
MANNINUM SEM NÚ TRÓNIRÁTOPPI VINSÆLDALISTANA MEÐ „BARA ÉG OG ÞÚ", SJÁLFUR
LÁTÚNSBARKINNKBJARN1 ARASON EN HANN RÍÐUR Á VAÐIÐ ÁSAMT HLJÓMSVEIT SINNI
LAUGARDAGURINN
15
STUÐKOMPANÍIÐ
EIN BESTAOG SKEMMTILEGASTA
HUÓMSVEIT SEM KOMIÐ HEFUR
FRAM UM ÁRABIL. TÓNLEIKAR KL.
21-22.30 DANSLEIKUR KL. 23-02
ÁGÚST
SUNNUDAGURINN
16
DANSSTÚDÍÓ SÓLEYJAR
DANSSÝNING KL. 17: ÁSTRÓS
GUNNARSDÓTTIR OG ÁSGEIR
BRAGASON SÝNA NOKKUR FRÁ-
BÆR DANSATRIÐI M.A.„SVARTAN
PIPAR".
ÁGÚST
ÞRIÐJUDAGURINN
18
BUBBIMORTHENS
KL. 20:30: TÓNLEIKAR
ROKKKÓNGSINS ERU NOKKUÐ
SEMENGINN MÁMISSA AF.
ÁGÚST
FIMMTUDAGURINN
20
JÓN PÁLL
KL. 20:30: STERKASTI MAÐUR
ALLRA TÍMA 5ÝNIR KÚNSTIR
SÍNAROG STENDUR FYRIR AFL-
RAUNUM ÁHORFENDA.
ÁGÚST
SUNNUDAGURINN
23
BRÚÐUBÍLLINN
KL. 17: BRÚÐUBÍLLINN KEMUR
í HEIMSÓKN. GULLKORN BARNA-
BÓKMENNTANNA VERÐA AÐ
VERULEIKA.
ÁGÚST
ÞRIÐJUDAGURINN
25
BÍLASÝNING FORNBÍLAKLÚBBSINS
KL. 20:30: GLÆSTIR OG
GUÁFÆGÐIR GÆÐINGAR FYRRI
ÁRA BLÁSA EKKI ÚR NÖS EFTIR
HELLISHEIÐINA.
ÁGÚST
FIMMTUDAGURINN 27 FÖSTUDAGURINN 28 SUNNUDAGURINN 30 ÞRIÐJUDAGURINN 1 FIMMTUDAGURINN 3 FÖSTUDAGURINN 4
HAUSTTÍSKAN '87. KL.21: DANSNÝJUNG KOLLU SÉR UM TÍSKUSÝNINGU FRÁ HELSTU TlSKUVÖRUVERSLUNUM I KRING- LUNNI. ÁSGEIR BRAGA50N KYNNIR NÝJA TÓNLIST. SNIGLABANDIÐ KL.21: HIN LEÐURVÆDDA HLJÓMSVEIT BIFHJÓLASAMTAKA LÝÐVELDISINS MÆTIR Á VÉLFÁK- ,UNUM REIÐUBÚIN AÐTÆTAOG TRYLLA. DANS-NÝJUNG OG ELDGLEYPIR KL. 17: BARNADANSSÝNING FÓTFRÁIR KRAKKAR ÞAR. ÍSLENSKUR OFURHUGILEIKUR SER AÐ ELDINUM SIF RAGNHILDARDÓTTIR KL. 20:30: SIF RAGNHILDARDÓTTIR SYNGUR ÁSAMT HUÓMSVEIT LÖG FRÁ STRÍÐSÁRUNUM. BJARNITRYGGVASON KL.21: TRÚBADÚRINN VINSÆLI KYNNIR NÝJU PLÖTUNA SÍNA. VALGEIR GUÐJÓNSSON KL.21: STUÐMAÐURINN SEM FÓTBROTNAÐI. HONUM VERÐUR SAMT ALDREI FÓTASKORTUR Á TUNGUNNI.
ÁGÚST ÁGÚST ÁGÚST SEPTEMBER | SEPTEMBER SEPTEMBER
KLIPPIO ÚT OG GEYMIO