Morgunblaðið - 14.08.1987, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.20 ► Rftmálsfróttir.
18.30 ► Nilli Hólmgeirsson.
18.55 ► Litlu Prúðulelkararnlr (Muppet
Babies). Lokaþáttur.
19.20 ► Ádöflnnl. ÆC
19.26 ► Fróttaágrlp á táknmáli. -
4BM6.4B ► Ástarsaga (Love Story). Bar-iarísk kvikmynd frá 1970 eftir
sögu Eric Segal. (aöalhlutverkum eru Ryan O'Neal og Ali MacGraw. Ein
frægasta ástarsaga sem birst hefur á hvíta tjaldinu. Myndin var tilnefnd til
7 Óskarsverölauna. Leikstjóri er Arthur Hiller.
18.46 ► Knattspyrna.
SL-mótið. 1. deild. Um-
sjón: Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► - Rokkarnir geta ekkl þagnað. 20.00 ► Frðttir og veður. 20.36 ► Auglýsing- arogdagskró. 20.40 ► Rainbow Warrior málið (The RainbowWarrior Affair). Nýsjá- lensk heimildarmynd um örlög flaggskips Greenpeace-samtak- anna sem sökkt var í Auckland i júlí 1985. 21.40 ► Derrick. Þrettándi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick lög- regluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 ► Stjömuglópar(Stranger'sKiss). Bandarísk bíó- myndfrá 1983. Leikstjóri: MatthewChapman. Aðalhlut- verk: Peter Coyote og Victoria Tennan. Um ástir i kvikmyndaverum Hollywood-bæjar á sjötta áratugnum. Þýðandi: Reynir Haröarson. 00.15 ► Fróttirfráfróttastofu útvarps.
19.30 ► - 20.00 ► Sagan af Harvey <9(20.50 ► Hasarleikur <9(21.40 ► Einn 6 móti milljón (Chance in a Million). Breskur gaman- 40(23.35 ► Borgin sem aldral
Fróttlr. Moon (Shine on Harvey (Moonlighting). Bandarískur þáttur meö Simon Callow og Brenda Blethyn í aöalhlutverkum. sefur (City that never Sleeps).
Moon). Nýr breskur fram- framhaldsþáttur með Cybill <9(22.05 ► Ég gfftist fyrirsætu (I married a Centerfold). Bandarisk sjón- 40(01.05 ► Hættuspil (Aval-
haldsmyndaflokkur meö Shepherd og Bruce Willis i varpsmynd frá 1984 meö Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd í ance Express). Bandarisk
Kenneth Cranham, Maggie aöalhlutverkum. aðalhlutverkum. Ungur verkfræöingur sérfagra fyrirsætu i sjónvarps- njósnamynd frá árinu 1979.
Steed o.fl. þætti og fellur þegarfyrir henni. Leikstjóri er Peter Werner. 02.55 ^ Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunvaktin i umsjón Hjördisar
Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks-
sonar. Fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir
kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur
lesiö úr forystugreinum dagblaöanna.
Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55
og 8.25. Þórhallur Bragason talar um
daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Óþekktarormurinn hún litla systir"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
dóttir les þýöingu sína (4).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um-
sjón Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli og Steinunn S. Siguröardóttir. (Frá
Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, tilkynningar og tón-
leikar.
13.30 Akureyrarbréf. Annar þáttur af
fjórum í tilefni af 125 ára afmæli Akur-
eyrarkaupstaöar. Umsjón Valgaröur
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
14.00 „Jaröarför", smásaga eftir John
Steinbeck. Andrés Kristjánsson þýddi.
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lestur úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síödegistónleikar.
a. „Mazeppa", sinfónískt Ijóö eftir
Franz Liszt. Fílharmóníusveit Lundúna
leikur; Bernard Haitink stjórnar.
b. „Don Juan", sinfónískt Ijóö eftir
Richard Strauss. Filharmóníusveit
Vínarborgar leikur; Lorin Maazel leikur.
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Siguröardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar.
18.45 .Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoöun. Veiöi-
sögur.
20.00 20. aldar tónlist.
a. „Fyrsti konsertinn" fyrir flautu og
slagverk eftir Lou Harrison. Manuela
Wiesler, Anders Loguin og Jan Hell-
gren leika.
b. Sónata fyrir fagott og píanó eftir
Paul Hindemith. Milan Trucovic og
John Perry leika.
c. „Canti di vita e d'amore" fyrir tvo
söngvara og hljómsveit. Slavka
Taskova og Loren Driscoll syngja meö
útvarpshljómveitinni I Saarbrucken;
Michael Gielen stjórnar.
d. „Sequenza I" fyrir einleiksflautu eftir
Luciano Berio. Wolfgang Schulz leikur.
20.40 Sumarvaka.
Samfelld dagskrá úr verkum
vestfirskra höfunda, hljóörituö á M-
hátíð á ísafirði 5. júní I sumar.
a. Þættir úr „Manni og konu" eftir Jón
Thoroddsen. Félagar úr Litla leik-
klúbbnum flytja.
b. Ljóö úr „Þorpinu" eftir Jón úr Vör.
Jakob Falur Garðarsson les.
c. „Stiginn", smásaga eftir Fríðu Á.
Siguröardóttur. Pétur Bjarnason les.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt-
híasson. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vajrtina.
6.00 I bítiö. — Guömundur Benedikts-
son. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og
9.00 og á ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla
Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor-
steinsdóttur. Fréttir sagöar kl. 10.00.
12.20 Hádegisfréttir.
leikar hinna smáu verslunareininga
betur við en á smástöðunum útá
landi eða muna menn ekki eftir því
er hann Gísli norðanfréttamaður
skrapp á uppboðið á eignum Kaup-
félagsins á Svalbarðseyri? Þar var
ekki leikin hljómskálamúsik og töldu
sumir að SÍS samsteypan hefði gert
góð kaup. En verst þótti mér er
Gísli upplýsti að sennilega myndi
sumt af því gamla fólki er hafði
treyst Kaupfélaginu fyrir öllu sínu
sparifé standa eftir slyppt og snautt.
Æ, það er best að víkja frá þessum
harða efnisheimi að trúmálunum.
Kvöldbœnin
Ég er ekki vanur því að gefa ein-
stökum þáttum léttu útvarpsstöðv-
anna einkunn. En ég held nú samt
að óhætt sé að mæla með Reykjavík
síðdegis þessum ágæta spjallþætti
Bylgjunnar, en flinkir þáttargerðar-
menn hafa löngum stjómað þessum
12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son. Fréttir sagöar kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Hringiöan. Þáttur í umsjón Brodda
Broddasonar og Snorra Más Skúla-
sonar. Fréttir sagöar kl. 17.00 og
18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti.
Valtýr Björn Valtýsson flytur kveöjur
milli hlustenda. Fréttir sagðar kl.
22.00.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir
Sveinsson. Fréttir sagöar kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
7.00— 9.00 Pétur Steinn Guömunds-
son og Morgunbylgjan. Pétur leikur
tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir eru
kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir á
léttum nótum. Sumarpopp, afmælis-
kveöjur og kveöjurtil brúöhjóna. Fréttir
eru kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson
á hádegi. Þorsteinn ræöir viö fólk og
leikur létta tónlist. Fréttir kl. 13.00.
14.00—17.00 Ásgeir Tómasson og
Föstudagspopp. Ásgeir hitar upp fyrir
helgina. Fréttir eru kl. 14.00, 15.00
og 16.00.
17.00—19.00 Salvör Nordal í Reykjavík
síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirn-
þætti og vil ég þar nefna fremst í
flokki þau Hallgrím Thorsteinsson
og Ástu Ragnheiði. Þessa stundina
stýrir Salvör Nordal þættinum og
spjallaði einmitt í fyrradag um trú-
málin við Þorvald Halldórsson
meðlim í Ungu fólki með hlutverk
og þau Þóri Kr. Þórðarson guð-
fræðiprófessor og Guðfinnu Eydal
sálfræðing. Tilefni spjallsins voru
bresku heimildarmyndimar er ríkis-
sjónvarpið hefir sýnt að undanfömu
og lýsa trúarofstækishópum í
Bandaríkjunum. Prófessor Þórir
taldi þessar heimildamyndir gefa
harla neikvæða mynd af hinu kristna
trúarlífi og minnti okkur efnis-
hyggjuþrælana á þá einföldu stað-
reynd að í raun fer fram ofurlítil
guðsþjónusta hvert kvöld á heimil-
unum er foreldramir og ömmumar
og afamir biðja með bömunum.
Fæst sú stund keypt fyrir peninga?
Olafur M.
Jóhannesson
ar og spjallaö við fólkið sem kemur
viö sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.
00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aöi Bylgjunnar. Flóamarkaöur milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22.00.
Fréttir kl. 19.00.
22.00—03.00 Þorsteinn Ásgeirsson
kemur okkur í helgarstuö meö góöri
tónlist.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar — Ólafur Már Björnsson
leikur tónlist fyrir þá sem fara seint
l háttinn og hina sem snemma fara
á fætur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Gamlar
dæguflugur leiknar og gestir teknir tali.
8.30 Stjörnufráttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
stjörnuspeki, getleikrr o.fl. Fréttir sagö-
ar kl. 9.30 og 11.55.
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp.
Kynning á mataruppskriftum og
víntegundum.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gömul
og ný tónlist. Fréttir sagðar kl. 13.30
og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kántrý-
tónlist, spjall viö hlustendur, getraun
o.fl. Fréttir sagðar kl. 17.30
19.00Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin
ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Árni Magnússon kyndir upp fyrir
kvöldiö.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Kveöjur og
óskalög.
2.00 Bjarni Haukur Þórsson. Nætur-
vakt meö tónlist og fróöleik til klukkan
8.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund, Guösoröogbæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
21.00 Blandaó efni.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
08.00 i bótinni, þáttur meö tónlist og
fréttum af Noröurlandi. Umsjón Bene-
dikt Barðason og Friöný Björg Sigurö-
ardóttir. Fréttir kl. 8.30
10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur f um-
sjón Ómars Péturssonar og Þráins
Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt-
analífiö og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og
15.00.
17.00 Hvernig veröur helgin? Starfs-
menn Hljóöbylgjunnar fjalla um
helgarviðburöi Norölendinga. Fréttir
sagðar kl. 18.00.
19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra.
23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.30
Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blönd-
al og Kristjáns Sigurjónssonar.
Höfum við tíma?
á er Kringlan risin í allri sinni
dýrð með alþjóðlegar nafngiftir
á hveiju homi og hið yfirbyggða
Austurstræti endanlega úr augsýn?
Af ljósvakanum berast raddir opnun-
argesta og ljúfír tónar hljómskála-
kvintettsins, gott ef hún Valdís
Gunnarsdóttir á Bylgjunni hefír ekki
fært sig um set en Kringlan keypti
upp allan auglýsingatíma útvarps-
stöðvarinnar á opnunardaginn að
mér skilst. Já það er ekki að spyrja
að stórhug og framkvæmdagleði
íslendinga, meira segja listsýningar
í Ríkinu, svona til að fæla menn
endanlega frá hinum austantjalds-
verslununum og léttvín í bakaríinu.
Þá er bara að vona að þetta gangi
nú vel allt saman og að samkeppnin
blómstri en til þess að svo megi
verða verða náttúrulega allir versl-
unareigendur í Reykjavíkurborg að
sitja við sama borð hvað varðar til
dæmis vínveitingaleyfí og aðra fyrir-
greiðslu ríkis og borgar er ræður
nú svo miklu um lífslíkur verslunar-
innar.
En fyrir utan að sitja í Kringl-
unni á opnunardaginn ,þá hafa nú
ljósvakamiðlamir ekki alltaf sinnt
nægilega vel versluninni, í það
minnsta hef ég ekki orðið var við
hina ötulu ljósvakafréttamenn í öll-
um litlu hverfísbúðunum er þjóna
svo vel þeim sem heima sitja; hús-
mæðrunum, krökkunum, unglingun-
um og öllu gamla fólkinu. Máski eru
þessar litlu verslanir ekki nógu
spennandi þrátt fyrir að þær séu
nánast lífakkeri margra er eiga lítt
heimangengt. En ég býst ekki við
að þessar litlu verslanir hafí efni á
að kaupa upp auglýsingatíma út-
varpsstöðvanna, enda ekki hluti af
hinum alþjóðlegu verslunarkeðjum
er seilast stöðugt lengra inní hag-
kerfí smáþjóðanna.
En það verður víst ekki vikist
undan þvi lögmáli sem kennt er
við. . . hagkvæmni stærðarinn-
ar. . . nema það endi í blindgötu
einokunarinnar. Óvíða blasa erfíð-