Morgunblaðið - 14.08.1987, Side 34

Morgunblaðið - 14.08.1987, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fræöslusamvera laugardaginn 15. ágúst kl. 10.00 f.h. r fundar- sal Þýsk-íslenska, Lynghálsi 10, R. Efni: Samskipti og samskipta- erfiöleikar kristins fólks. Friðrik Schram kennir. Bænasamvera veröur síöan kl. 11.00 á sama stað. fjarðar skoöaöir t.d. Nesdalur, Barði, Hranfaskálanúpur o.s.frv. Gist í húsi. Enginn buröur. Berja- land. 2. ísafjarðardjúp, berja- og skoöunarferö 20.-23. ágúst. Snæfjallaströnd, Kaldalón og fleiri staöir í Inndjúpi skoðaöir. Siglt í Æöey. Pantiö strax. Gist í húsi. 3. Núpsstaðarksógar 27.-30. ágúst. Einn af skoðunárverö- ustu stöðum á Suöurlandi. Tjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. við Selás. Verð 500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Dagsferö f Þórsmörk kl. 8.00 á sunnudagsmorguninn. Verð 1.000 kr. Ársrít Útivistar 1987 er komið út. Þaö geta allir eignast sem gerast Útivistarfélagar og greiða árgjald kr. 1.200. Meðal efnis eru leiösögn um Dali, Viöey og Þjórsárver. Fjöldi litmynda m.a. úr íslenskum hraunhellum. Úti- vistarfólagar greiðiö heimsenda giróseðla fyrir árgjaldinu og fáið ritiö sent strax. Sjáumstl Útivist, feröafélag. KFUM og KFUK Engin samkoma verður á Amt- mannsstíg 2b á sunnudag en kl. 17.00 veröur samkoma i Hvera- gerðiskirkju þar sem ræöumaö- ur er Sævar Berg Guöbergsson. Á sama tíma verður barnasam- koma. Boöið er uppá rútuferðir frá Amtmannsstíg 2b kl. 14.00 og til baka aö samkomu lokinni. UTIVISTARFERÐIR Heigarferðir 14.-16. ágúst 1. Þórsmörk. Góö gisting i Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- feröir við allra hæfi. Brottför kl. 20.00. 2. Hringferð að fjallabaki. Fjöl- breytt svæöi við Fjallabaksleið syöri og nyrðri. Gönguferö aö Strútslaug, Hólmsárlóni og Rauöabotni. Einnig fariö i Eldgjá og Landmannalaugar. Gist i hús- um. 3. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Brottför kl. 8.00 laugard. Gengiö yfir á laugardeginum. Gist í Básum. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 1. Ingjaldssandur o.fl. Margir áhugaveröir staöir á skaganum miili önundarfjaröar og Dýra- 1927 60 ára 1987 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 14.-16. ágúst 1. Þórsmörk. Gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Muniö aö dvöl í Þórsmörk er ódýrasta sumarleyfiö. Til Þórsmerkur er farið á sunnudögum (kl. 08), miövikudögum (kl. 08) og föstudögum (kl. 20). 2. Hveravellir. Gist i sæluhúsi F.í. Nú fer aö fækka ferðum til Hveravalla í sumar, en þar er kyrrð og náttúrufegurö einstök. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.i. i Laugum. Dagsferö til Eldgjár aö Ófærufossi. Brottför i feröirnar kl. 20. föstu- dag. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur16.ágúst Þjóðleið mánaðarins: Gamla Þingvallaleiðin til Reykjavíkur: Kl. 10.30 Þjóðleiðin fyir Mos- fellsheiði. Gengiö frá Vilborgar- keldu um Sæluhússbrekkur, norðanveröa Mosfellsheiði og Seljadal aö bænum Miðdal. Göngu lýkur um kl. 17. Verð 600 kr. Kl. 13.00 Miödalur — Reykjavík. Létt ganga. Gengið hjá Langa- vatni og Reynisvatni og endaö FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 14.-19. ágúst (8 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist í sæluhúsum Fi. Farar- stjóri: Jón Viöar Sigurösson. 19.-23. ágúst (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk (aukaferð). Gist i sæluhúsum Fi. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 21.-26. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist í sæluhúsum Fi. Ath.: Síðasta skipulagða gönguferðin í sumar frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Sumarleyfisferðir feröafélagsins eru ódýrastar. Kynnið ykkur verð og tilhögun feröanna. Feröafélag islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafólagsins Laugardagur 15. ágúst, kl. 9.00 — Laxárgljúfur. Ekiö upp Hrunamannahrepp uns komiö er á línuveginn. Síöan er ekið eftir honum eins nálægt Stóru Laxá og unnt er. Gengið verður niður með ánni og skoð- uð hin sérkennilegu gljúfur hennar, sem koma mörgum á óvart hvaö hrikaleik snertir. Verö kr. 1.000,- Sunnudagur 16. ágúst 1. Kl. 8.00 — Þórsmörk — dagsferð (verð kr. 1.000,-) Munið aö ódýrasta sumarleyfiö er dvöl í Þórsmörk hjá Feröafé- lagi íslands. 2. Kl. 10.00 Bringur — Borgar- hólar — Myrkurtjöm. Ekiö austur Mosfellsheiði og gengið þaðan á Borgarhóla aö Myrkurtjörn. Verð kr. 600. 3. Kl. 13.00 Nessel — Selja- dalsbrúnir — Myrkurtjörn. Ekiö aö Þormóösstöum, gengið inn Seljadal aö Nesseli, síðan Seljadalsbrúnir til baka aö Myrkju- tjörn. Ath.: Berjaferð laugardaginn 22. ágúst (nánar auglýst sfðar). Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ferðafélag Islands. (b)sí Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyrl. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengisand. Leiösögn, matur og kaffi innifalið i verði. Brottför frá BSI mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferö frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur — Skaftafells og Hof i Öræfum. Möguleiki er aö dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eða Skaftafelli milli ferða. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir í Þórsmörk. Mögulegt að dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiða í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaða meö gufubaði og sturtum. Brottför frá BSi dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSÍ miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.30. 5. Borgarfjörður — Surtshelllr. Dagsferö frá Rvík um fallegustu staði Borgarfjarðar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSl þriöju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavik eða Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavík og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstööum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðlr f Mjóafjörð og Borgarfjörð eystrl. Stór- skemmtilegar skoöunarferöir frá Egilsstöðum i Mjóafjörö fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferö). Einnig er boöið upp á athyglis- veröa dagsferö til Borgarfjaröar eystri alla þriöjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurö Vestfjaröa er þetta rétta feröin. Gist er i Bæ Króksfiröi/ Bjarkarlundi og á (safiröi. Brott- för frá BSI alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferö um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferö um Mý- vatnssvæðiö. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BSl alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferð um Sprengisand — Mývatnssvæöi — Akureyri — Skagafjörð — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting i tjöldum. Brottför frá BSf alla þriðjudaga kl. 10.00. Odýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geysir. Dagsferð aö tveimur þekktustu ferðamanna- stöðum Islands. Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00 og 11.30. Komutími til Rvík kl. 17.05 og 19.35. Fargjald aðeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSI alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutími til Rvik kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Bifröst f Borgarflrði. Stór- skemmtileg dagsferö frá Rvík alla daga kl. 08.00. Viðdvöl i Bif- röst er 4'h klst., þar sem tilvalið er aö ganga á Grábrók og Rauö- brók og siðan að berja augum fossinn Glanna. Komutimi til Rvík kl. 17.00. Fargjald aöeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta Islands. Stykkis- hólmur er vissulega þess virði að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BSÍ virka daga kl. 09.00. Viödvöl i Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutími til Rvík kl. 22.00. Fargjald aöeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð aö Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss i baksýn. Enginn ætti aö láta hiö stórmerkilega byggöasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Viðdvöl i Skógum er 4'/2 klst. og brottför þaöan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komiö i Bláa lóniö eöa heimsótt Grindavík? Hér er tækifæriö. Brottför frá BSf daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavík kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aöeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferö i Landmannalaug- ar. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viðdvöl i Laugunum er 1'/2-2 klst. og brottför þaðan kl. 14.30. Komutími til Rvik er kl. 18.30. Fargjald aöeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabílar Og fyrir þá sem leigja vilia HÓP- FERÐABlLA býður BSl HÓP: FERÐABlLAR upp á allar stæröir bíla frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferöa og margs konar ferðalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx- us innréttaöa bíla með mynd- bandstæki, sjónvarpi, bílasíma, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaboröum. Viö veitum góðfúslega alla hjálp og aöstoð viö skipulagningu ferðarinnar. Og þaö er vissulega ódýrt aö leigja sér rútubil: Sem dæmi um verð kostar aö leigja 21 manns rútu aöeins kr. 53,- á km. Verði ferðin lengri en einn dagur kostar bíllinn aöeins kr. 10.600,- á dag, innifaliö 200 km og 8 tima akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboö sem þú getur ekki hafnaö. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja feröast ódýrt um landiö er HRING- OG TlMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr feröa- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur feröast .hringinn" á eins löngum tíma og meö eins mörgum viðkomu- stööum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miöarnir þér ýmis konar afslátt á feröaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSf UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI 91-22300. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðismenn Norðurlandi vestra Stofnfundur kjördæmissambands ungra sjálfstæöismanna i Norður- landskjördæmi vestra verður haldinn í Borgarvirki laugardaginn 15. ágúst kl. 19.00. Dagskrá: 1. Borin fram tillaga um stofnun kjördæmissamtaka. Umræöur — atkvæðagreiðsla. 2. (Ef af stofnun verður). Lagt fram uppkast aö lögum samtakanna. Breytingatillögur — umræður — atkvæöagreiðsla. 3. Kosningar. 4. Önnur mál. Fundarhlé. 5. Hlöðublandhali (hlöðukokteill) i víödælskri hlööu, ásamt tilheyr- andi óformlegum almennum umræðum. 6. Haldið til dansleikjar. Nefndin. Landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna haldið á Akureyri 28.-30. ágúst 1987 Drög að dagskrá: Föstudagur 28. ágúst 1987: Kl. 14.30 Stjórnarfundur. Kl. 17.30 Móttaka i Golfskálanum við Akureyri. Kl. 19.00 Kvöldverður á Hótel KEA. Kl. 20.00 Afhending þinggagna á Hótel KEA. Kl. 20.30 Þingsetning. Formaöur L.S. Kosning fundarstjóra. Kl. 20.45 Kosning kjörnefndar. Kl. 20.50 Lagabreytingar. Kl. 21.10 Reikningar L.S. Umræöur/afgreiðsla. Kl. 21.30 Sjálfstæðisflokkurinn: Staöa hans fyrir og eftir síöustu alþingiskosningar. Jón Magnússon, lögfræðingur. Kl. 21.45 Umræöur. Kl. 22.30 Þinghlé. Laugardagur 29. ágúst 1987: 125 ára afmæli Akureyrarbæjar. Kl. 09.00 Brottför frá Akureyri aö Hrafnagili. Kl. 09.20 Kaffiveitingar. Kl. 09.45 Þingi framhaldið. Kosning fundarstjóra. Kl. 09.50 Menntamál í dreifbýll: Framhaldsnám í dreifbýli, Katrín Eymundsdóttir, forseti bæjarstjórnar á Húsavik. Háskólanám á Akureyri, Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari á Akureyri. Fyrirspurnir. Kl. 10.50 Samnorræn verkefni kvenna: Nordisk Forum í Osló 1988. Brjótum múrana, Valgeröur Bjarnadóttir, verkefnisstjóri, Akureyri. Kl. 11.15 Konur f eigin atvinnurekstri: Árdis Þórðardóttir, stórkaupmaöur, Reykjavik. Jósefina Gísladóttir, framkvæmdastjóri, (safirði. Umræöur. Kl. 12.00-13.15 Hádegisveröur. Ávarp Þorsteinn Pálsson, forsætisráöherra. Kl. 13.15 Kosning fundarstjóra. Konur og stjórnmál: Margrét Kristinsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Akureyri. Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaöur, Reykjavík. Kl. 13.50 Starfshópar. Kl. 14.50 Starfshópar skila áliti. Kl. 16.00 Umræður. Kl. 16.45 Kosning stjórnar. Kl. 17.30 Þingslit. Brottför frá Hrafnagili. Kl. 19.00 Lokahóf áHótel KEA. Veislustjóri: Halldóra Ingimarsdóttir. Ræðumaður kvöldsins: Halldór Blöndal, alþingismaöur. Sunnudagur 30. ágúst 1987: Kl. 10.00 Ferö um Svarfaðardal. Hádegisveröur snæddur á Dalvik. Sigling. Kl. 16.00 Komiö til Akureyrar. Flug frá Akureyri. Til aðildarfélaganna: Muniö að skila inn skýrslum fyrir 20. þ.m. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.