Morgunblaðið - 14.08.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987
35
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Vogin
f dag ætla ég að fjalla um
hið dæmigerða Vogarmerki
(23.sept.-23.okt). Einungis er
fjallað um sólarmerkið og les-
endur minntir á að hver
maður á sér nokkur stjömu-
merki.
Opin ogjákvœð
Lundemi Vogarinnar er opið
og jákvætt. Hún er að öllu
jöfnu róleg og þægileg í um-
gengni en samt sem áður
tekur hún gjaman frumkvæði
á félagslegum sviðum. Vogin
er mjúk en getur samt sem
áður verið ákveðin þó hún sé
einnig stundum tvístfgandi.
Það síðasttalda á við á meðan
hún er að velta fyrir sér mögu-
leikum. Fegurð, friður og
jafnvægi em lykilorð.
Félagslynd
Vogin er merki samvinnu. Hin
dæmigerða Vog er því félags-
lynd. Segja má að hún verði
að hafa fólk í kringum sig.
Af öllum merkjum á hún
sennilega erfiðast með að þola
einvem, enda fínnur Vog
sjálfa sig í gegnum samvinnu
við aðra. Hjá sumum Vogum
verður samvinnuhæfíleikinn
að listgrein og þá höfum við
sáttasemjarann og stjóm-
málamanninn, þann persónu-
leika sem getur sett sig í spor
annarra og miðlað málum.
Ljúfogþœgileg
Skapgerð hinnar dæmigerðu
Vogar er best lýst með orðum
eins og ljúf, þægileg, fáguð
og mild. Þetta á við að öllu
jöfnu en ekki má samt sem
áður gleyma þvf að Vogir
geta verið herskáar ef því er
að skipta, sbr. það að margir
hershöfðingjar em fæddir í
Vogarmerkinu.
Skynsöm
Vogin er hugarorkumerki.
Hún reynir að láta hugsun
stjóma gerðum sínum en er
illa við að missa stjóm á skapi
sínu eða sýna of mikla tilfinn-
ingasemi. Fyrir vikið fínnst
sumum að hún eigi til að vera
köld.
Réttlát
Einkennandi fyrir Vog er
sterk réttlætiskennd. Ef Vog-
in sér aðra beitta órétti eða.
sér að hallað er á einhvem
getur hún fyllst reiði og fund-
ið sig knúna til andsvara.
Óákveðin
Samvinnuþörf Vogarinnar og
þörf fyrir að vega og meta
öll möguleg og ómöguleg mál
hefur sína skuggahlið. Hún
er óákveðni og óhófleg tillits-
semi. Vogin á því stundum
erfítt með að ákveða hvað hún
á að gera og þarf því sffellt
að spyija aðra ráða. Þörf
hennar fyrir samvinnu og frið
gerir einnig að hún kaupir oft
frið og bakkar með sfnar eig-
in þarfír til að særa ekki aðra.
Ósjálfstæði er þvf stundum
akkilesarhæll Vogarinnar. Á
hinn bóginn á hún gott með
að vinna með öðmm.
Listamaður
Öðmm merkjum fremur má
segja að Vogin sé listræn.
Hún hefur gott auga fyrir lit-
um, formi, hlutföllum og
fegurð. Vog líður illa í ljótu
og grófu umhverfí. Margar
Vogir fást því við listir eða
svið tengd fegurð. Þær em
fagurkerar og kunna vel að
njóta þess góða og jákvæða
sem lífið býður upp á.
Forystumaður
Vogin er ekki bara eitt bros
og ljúft viðmót. Margar þeirra
em leiðandi á félagssviðum
og í forystu í margs konar
félögum og fyrirtækjum. Það
er hin mjúka ákveðni sem oft
sigrar stálið.
DyRSJARAO V/NSIUSTOFUNNI
VÓROLÆSTAR 06 LyKLVjR
GARPUR
GRETTIR
KOMPU 0AKA ME£> BOLA AP B0K6L
INU 06 ÉG N/V MBK [ VÆNAN BlTAM
VERþAÐSATT JC6TTIR LENPI \AF A LÖPPON AE> X SvD EZ SAGT— V/Ð 4LLT-l SKULUAA KÖ/VtAST J OMjC^AO þV/' j, (i VíiA' *", s 1 M 1 o o 2 V- X 0 KANNSKI þ£KK/þ\ 7ZWMI EKK/ LAPP- ) /PNAP FP’A TKý^v^i; þj/jl V /NU' X * f ,>Yt7
LJÓSKA
Þet ta er Pap )
P SBM GEKif?
pAE> PESS VIEÐI !
FERDINAND
r PIB copenhaflon ; — ~ ~ 1m >>q U i *«• Mi <,M.
, O \
■M.
?!?!!!!!!!!!!??!!!!!!!!!!?!?!!!!!!!!!!!!!!!!'
SMAFOLK
Tlp / 4
£& (MAAM?
I UJA5 W0NPERIM6 IF
yOU'P LET U5 MAKE
50ME PAPERCHAIN5 FOR
OUR CHRI5TMAS TREE..
VOU KNOU), AS SORT
OF A CLASS PROJECT.,
UJE C0UL17 5TART UJITH
MV MATH PAPER..
Kennari?
Mig langar að vita hvort Ég meina, eins konar verk- Við gætum byrjað með
við megum búa til pappirs-
keðjur fyrir jólatréð ...
efni fyrir bekkinn ...
lausnirnar mínar i reikn-
ingi
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Dómgreindin brást ftölum oft
í leikjum við ísland á EM í Brigh-
ton. Hér er eitt dæmi:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ Á10942
VG532
♦ Á832
♦ -
Vestur
♦ KD5
¥ 876
♦ D5
♦ KG873
Austur
♦ G2
¥10
♦ K109 j
♦ ÁD10965L
Suður
♦ 876
¥ ÁKD94
♦ G764
+ 4
í opna salnum sátu Jón Bald-
ursson og Sigurður Sverrisson í
AV gegn Rosati og Mosca.
Sagnir gengu:
Vestur Norður Austur Suður
Jón Rosati Sigurður Mosca
— — 3 lauf 3 hjörtu
5 lauf 5 hjörtu Pass Pass
Pass
Fimm hjörtu er vonlaus samn-
ingur, tveir slagir tapast á spaða
og einn á tígul. Einn niður og
50 til fslands.
í lokaða salnum áttu Ásgeir
Ásbjörnsson og Aðalsteinn Jörg-
ensen í höggi við Lauria og
Buratti.
Vestur Norður Austur Suður
Buratti Ásgeir Lauria Aðal-
steinn
— — 1 grand Pass
2 lauf Pass 3 lauf 3 hjörtu
4 lauf 4 hjörtu 5 lauf Pass
Pass 5 hjörtu Pass Pass
6 lauf Pass Pass Dobl
Pass Pass Pass
Grandopnun Lauria gat þýtt
allt milli himins og jarðar, og
meðal annars veik spil með lauf-
lit. Hann skýrði málið með
þremur laufum yfir spumingu
makkers og þá var orðið tíma-
bært fyrir Ásgeir og Aðalstein
að taka þátt í baráttunni. Spilið
hefði fallið ef Buratti hefði pass-
að niður fimm hjörtu, en hann
taldi þau of líkleg til að standa
og tók því fómina. Vömin fékk
þrjá slagi og ísland uppskar 300
til viðbótar við 50 á hinu borð-
inu. 8 punkta gróði.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Szolnak í Ung-
veijalandi f sumar kom þessi
staða upp í skák sovézka al-
þjóðlega meistarans Kiamer,
sem hafði hvítt og átti leik, og
hinnar ungu og efnilegu skák-
konu Idilko Madl frá Ungveija-
landi.
20. Rd7! - Hxd7. Eða
20. - Rxd7, 21. Bxh7+ o.s.frv.
21. Bxf6 - cxd3, 22. Hg3 -
Hc8. Eða 22. - g6, 23. Dh5 og,
mátar. 23. Hxg7+ — Kf8, 24.
Hg8+! og Madl gaf, því hún er
óveijandi mát.