Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987 3 3JA KYNSLÓDIN KOMIN AFTUR Nú er komin til landsins fyrsta sendingin af hinum glæsilega, nýja DAIHATSU CHARADE, sem við lofuðum þeim sem urðu frá að hverfa eftir að fyrstu 500 bílarnir seldust upp á tæpum 2 mánuðum fyrr í sumar. DAIHATSU CHARADE hefur síðastliðinn áratug verið fyrirmynd annarra bifreiðaframleiðenda í hönn- un sparneytinna, en öflugra og hagnýtra fjölskyldubifreiða. DAIHATSU CHARADE er í fremstu röð hátæknibifreiða af minni gerð og á einstaklega hagstæðu verði: frá kr. 365.» DAIHATSU CHARADE: ÚRVALS VARAHLUTA- OG VERKSTÆÐISÞJÓNUSTA GULLTRYGGIR HAGSTÆÐA FJÁRFESTINGU . BÍLASÝIMIIMG I DAG KL. 13-17 DAIHATSUUMBOÐIÐ Ármúla 23 s. 685870 - 681733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.