Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987 DAG er laugardagur 29. igúst, 241 dagur ársins I987. Höfuðdagur. Árdeg- sflóð í Reykjavík kl. 8.53 og síðdegisflóð kl. 21.10 Sólar- jpprás í Reykjavík kl. 5.59 >g sólarlag kl. 20.56. Myrk- jr kl. 21.51. Sólin er í ládegisstað í Reykjavík kl. I3.29 og tunglið í suðri kl. 17.07 (Almanak Háskóla ís- ands). Allra augu vona á þig og þú gefur þeim fœðu þeirra á róttum tíma. Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. (Sálm.145, 15.16.) KROSSGÁTA ÁRNAÐ HEILLA LÁRÉTT: - 1. ráma, 6. fjaU, 6. kjána, 7. hvað, 8. dy|ja, 11. fœði, 12. spira, 14. gljúfur, 16. mœltí. LÓÐRÉTT: — 1. smánarlegt, 2. eyja, 8. flýtí, 4. skott, 7. mann, 9. dugnaður, 10. líkamshluta, 13. keyri, 15. málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sorann, 6. œð, 6. álpast, 9. lóa, 10. óa, 11. MM, 12. tað, 13. assa, 15. æði, 17. iðrast. LÓÐRÉTT: - 1. skálmaði, 2. ræpa, 3. aða, 4. notaði, 7. lóms, 8. sóa, 12 taða, 14. sær, 16. is. QA ára afmæli. Jóhanna ÖU Einarsdóttir, Óðins- völlum 19, Keflavík, varð 80 ára 11. ágúst síðastliðinn. n p' ára afmæli. 75 ára er • O í dag frú Guðmunda Bjarnadóttir, Hvanneyrar- braut 74, Sigluflrði. Hún er að heiman. FRÉTTIR_______________ FÉLAGSSTARF ALDR- AÐRA í REYKJAVÍK. Nokkur sæti laus í síðustu orlofsdvöl á Löngumýri í Skagafirði 14. september til 25. september. Innritun er á skrifstofu Félagsstarfs aldr- aðra, Hvassaleiti 56, og 58 frá kl. 9 til 12 alla virka daga í síma 689670 og 689671. MÓTTAKA Á FATNAÐI verður í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, frá kl. 10 til 14. MBL. FYRIR 50 ÁRUM Tímarit eitt þýskt mælir mjög á móti því, að súpur seú bornar á borð sem fyrsti réttur, eins og mest tíðkast nú víðast hvar. Það skemmi matarlyst- ina, svo að menn hafi ekki eins góða lyst á þeim réttum, sem á eftir koma, og spilli líka fyrir melt- ingunni. Magavökvinn sé starfhæfastur í byrjun máltíðarinnar, og því væri eðlilegast að byrja fyrst á hinum þungmelta mat. Sá ósiður að eta jafnan súpur á undan öðrum réttum, sé án efa orsök margra og al- gengra magakvilla. ... 'r&MUMD Enga frekju, ég á að ræna þennan banka, Valur minn ... HJALLAPRESTAKALL KÓPAVOGI. Tilkynning um skrifstofutíma sóknarprests. Séra Kristján Einar Þorvarð- arson mun hafa viðtalstíma í Kópavogskirkju mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30 til 19, og eftir nánara samkomu- lagi. Sími 41898 og heima- sími 40054. Sóknamefndin. TILKYNNING til safnaðar- fólks Óháða safnaðarins. Móttaka á fatnaði í Afríku- söfnunina verður í Kirkjubæ milli kl. 14 og 16 í dag. HEIMILISDÝR Hvít læða með bláa ól fannst í Hlíðunum fýrir skömmu. Eigandi kisu getur hringt í síma 19275. MINNIN GAJRKORT Safn- aðarfelags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Þessir krakkar efndu til hlutaveltu til styrktar íþróttafé- lagi fatlaðara og söfnuðust 1.645,50 krónur. Þau heita Guðlaug, Ema, Inga og Bjami. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. ógúst til 3. september, aö bóöum dögum meötöldum er í BrolAhotts Apótek f Mjóddinni. Auk þess er Apótok Austurbnjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Roykjavfk, Soltjamamos og Kópavog í HeilsuverndarstöÖ Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans síml 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvemdarstöA Roykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónnmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamoin. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akuroyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sottjornomoo: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. NooopAtok: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QorAobaar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnar^arAarapótok: OpiA virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótok NorAurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Koflovfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Solfoos: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akronoo: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótak- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjélporotAA RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluA börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra helmilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. ForoldraoomtAkin Vfmulaus ætka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvonnaothvorf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag folonds: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvonnaréAgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjélpar- hópor þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sím8vari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfangisvandamálið, Sföu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viölögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöatandanda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrnðlatöðln: Sálfræðilog ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusandingar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlanda og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hédegissending kl. 12.30—13.00. Tll austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yflrlit liðinnar viku. Hluatendum i Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ial. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heim8Óknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlnknlngadalld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- all: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Foaavogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Gronaás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvemdarstööln: Kl. 14 tll kl. 19. - Faeðlngartieimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspftall: Heim8Óknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- lækniahéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útlbúa ( aöalsafni, slmi 25088. Ámagarður: Handritaaýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóömlnjasafnlö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiö fram á vora daga“. Uataaafn falands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókasafnlð Akureyrl og Héraöaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Búataöaaafn, Bústaóakirkju, sfmi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, 8Ími 36814. Borg- arbókaaafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, slmi 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hár segir: mánudaga-fimmtudaga kl. kl. 9— 21, föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. Aðalsafn - lestraraalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13—19. Höfavallasafn Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir vlösvegar um borglna. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn Þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókaeafnlð f Gerðubergl fimmtud. kl. 14—15, Bústaðaaafn miövikud. kl. 10—11, Sólhefmar miövikud. kl. 11—12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.—31.8. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Sigurðsaonar f Kaupmannahðfn er oplð mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kt. 9-21. Le8stofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41577. Myntsafn Saðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opió sunnudaga mílli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúmfræölstofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn fslands Hafnarflröl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júnl—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. 8undlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudega 8-16. Slml 23260. Sundleug Settjamamees: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.