Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 20
\ Bflgreinasambandið í. p Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður haldinn laugardaginn 12. september nk. á Hótel KEA, Akureyri og hefst kl. 09.15. Dagskrá: Kl. 09.15 Fundarsetning Kl. 09.30—11.30 Sérgreinafundir Kl. 11.30—12.15 Niðurstöður sérgreinafunda Kl. 12.30—14.30 Hádegisverður — Hádegisverðarerindi Kl. 14.30 Aðalfundur Bílagreinasambandsins. — Aðalfundarstörf skv. 9. gr. laga sambandsins. Félagar fjölmennið Stjórn Bflgreinasambandsins Ungar plöntur af: Berberis circumserrata (grænn) og Berberis regel- iana (rauður) í garði H.H. á Eyrarbakka. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987 irif bseöi leikmann3 - líkamleg^y vlta“mm sKip Aí,ir Va'^ð fíðin til Wembíey. knattspymu geta •• og éw*t*»*s "SSSfiI— Í sunnud**"^ 4/uíst kf, 14:00 . .Bensi nstöðin"1- . F,amheiini«nu Garðinuirf laugardag MJÓLKURDAGSNEFND Æs B mw S Mkjflantíkarin" _úislitaleil<“r Berberis — roðaber Til eru um 450 tegundir af Berberis, en aðeins hafa fáar veirð reyndar hér á landi og eru þeir fremur fáséðir í görðum, enda þótt þeir virðist þrífast vel. Þetta eru þymóttir runnar, sumir sígrænir (en þeir eiga erfítt uppdráttar hjá okkur). Flestar tegundimar hafa tennt blöð, græn, oft rauðbrydduð eða dökk rauð, en blómin em gul, frá ljósgulu í appelsínugult. Ald- inin em ber, oftast rauð, en nokkrar tegundir, þar á meðal nærri allar sígrænu tegundim- ar, em með svört bládöggvuð ber. Berin em mjög rík af C- vítamíni. Margar tegundimar fá fagra haustliti. Auðvelt er að rækta þessa mnna upp af fræi, en tegundim- ar vilja víxlfrjóvgast í ræktun. Einnig er hægt að fjölga þeim með græðlingum. Berberis virðist ekki kröfu- harður um jarðveg, ef hann er vel framræstur, en velja verður honum sólríkan stað. Berberis er verður þess að vera meira notaður en gert er, ekki aðeins vegna fegurðar, heldur getur hann einnig komið að góðu gagni sem limgerði, þar sem ekki er óskað eftir umferð. Þymamir halda flestum í fjar- lægð. Berberis þarfnast ekki mikill- ar klippingar, aðeins þarf að grisja of þétta mnna og hreinsa burt dauðar greinar. Þar sem sumar tegundimar laufgast fremur seint er betra að flýta sér hægt við að klippa „dauðu“ greinamar. Oft leynist með þeim líf. Heppilegast er talið að klippa í ágúst/september. Hér verða taldar upp nokkrar tegundir, sem þrifíst hafa hér á landi. Berberis aggregata, haust- litir rauðir og gulir. Berberis amurensis Berberis circumserrata, haust- litir rauðir og gulir. Berberis concinna, haustlitir rauðir. Berberis diaphana Berberis koreana Berberis octavensis „Golden ring“ — sérlega duglegur. Berberis parvifolia — smávax- inn og fínlegur. \ Berberis regeliana Berberis thunbergii Berberis vernae.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.