Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987
41
Ég er
alvöru
leikkona
-segir Bond-skvísan
Maryam D’Abo
Konumar í James Bond-mynd-
unum hafa ailtaf verið ægi-
fagrar, en kannski ekki að sama
skapi verið gæddar miklum per-
sónuleika. Maryam D’Abo, mótleik-
ari Timothy Daltons í nýjustu
Bond-myndinni, „Logandi hrædd-
ir“, heldur því fram að henni hafí
tekist að breyta þessu. „Hinar
Bond-stúlkumar voru aðallega
plastdúkkur", fullyrðir hún, „ég er
alvöm leikkona."
Víst er um það að „Logandi
hræddir" er ólík fyrri Bond-mynd-
um í því að njósnarinn 007 er ekki
nálægt því eins kvensamur og áð-
ur, og allt og sumt sem sést af
ástarsenum í myndinni era fáeinir
sakleysislegir kossar milli Dalton
og D’Abo. Ekki era þó allir sann-
færðir um að D’Abo hafí einungis
tekið hlutverkið að sér vegna þess
að það bauð upp á meiri tilþrif en
fyrirrennarar hennar hafí getað
leyft sér að sýna. Menn benda á
að hún hafí sótt stíft um að leika
heimska, sæta vinkonu Rogers
„Moore í „A View to a Kill“, og að
hún hafí látið taka nektarmyndir
af sér í „Playboy" í fyrra. Maryam
viðurkennir að sér hafí orðið á mis-
tök: „Ég myndi ekki sitja fyrir
nektarmyndum núna“, segir hún,
„Ég hef lært mikið síðan þá.“
Maryam D’Abo er annars 26 ára
gömul og hún hefur ekki komið
mikið nálægt leiklist áður. Hún
hafði komið fram í nokkram sjón-
varpsauglýsingum, tveimur sviðs-
hlutverkum í Prakklandi og í lélegri
geimhrollvekju sem kallaðist „Xtro“
áður en hún fékk hlutverkið í „Log-
andi hræddir". Hún vonar hins
vegar að hin nýfengna frægð opni
henni dyr að „alvörahlutverkum",
svo hún falli ekki í gleymskunnar
dá, eins og svo margar Bond-skví-
sur.
Frjáls
áný
Joan Collins er nú loksins form-
lega skilin frá eiginmanni sínum,
sænska popparanum Peter Holm.
Þessi mynd var tekin á þriðjudaginn
af Collins og lögmanni hennar,
Marvin Mitchelson, þar sem þau
komu út úr dómshúsi í Los Angeles
þar sem endanlegur úrskurður í
málinu var kveðinn upp. Er ekki
annað að sjá en að hún sé hæstán-
ægð með málalyktir.
Collins mun hafa sést með Eng-
lendingnum Bill Wiggins undanfar-
ið, en nú herma allra nýjustu sögur
að hún hafi gefið hann upp á bát-
inn, og hafí hún nú augastað á
spænskum lögfræðingi, Spencer
Seguero að nafni, sem er 16 áram
yngri en hin 54 ára gamla leikkona.
HQAFNINN,
SKIPHOLTI 37
SIMI 685670
kvöld
Húsið opnar kl. 18.00.
Rúnar, Jón og Sigurgeir á sunnudagskvöld, uppi.
Pöbbastemmning uppi
Xsplendid leikur
fyrir dansi niðri
frá kl. 22-03.
leöOUK Á MEEytfO \AÐ v
Suðurlandsbraut 26
HVAÐ ER ÞETTA?
Er opið aftur í
kvöld?
Nú, jæja, fyrst þið
endilega viljið.
‘ÍCASAB
CA GARI AMCA
DJSCOTHEQUE
OMARALL Y BALL
Hin frábæra hljomsveit
SIGGU
BEINTEINS
hefur sett saman meiri-
háttar stuðdagskrá fyrir
gesti Broadway.
Skelltu þér í Broadway. gJSÍT %9“
Húsið opnað kl. 22.00.
18 ára aldurstakmark.
Munið smáróttahorniðl ýmsir léttir réttir á síðkvöldi.
Minnum á Ljómarallý ballið
í kvöld.
Skemmtiatriði og
verðlaunaafhending.
Vegna fjölda áskoránna höfutn við ákveðið
að hafa örfáar sýningar í SEPTEMBER á
rokk- og danssýningunni vinsáelu ALLT VIT-
LAUST. -
Miðasala á þessa frábæru sýningu sem.
engan á sinn Ifka er hafin.
Miðasala í Broadway í síma 77500
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
*