Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987
>
i
STOLPI
Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn
Kynning í dag
kl. 10-12 og 14-17
Ármúli 38, Selmúlamegin.
Komið og kynnist þessum frábæra viðskipta-
hugbúnaði.
Sala, þjónusta
Markaðs- og söluráðgjöf,
Ðjörn Viggósson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-687466.
Hönnun hugbúnaðar
Kerfisþróun,
Kristján Gunnarsson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
stmi 91-688055.
Valborg Júlíus-
dóttir — Minning
Fædd 30. desember 1918
Dáin31.júlí 1987
Elskuleg föðursystir mín Valborg
Júlíusdóttir lést á Borgarspítalan-
um 31. júlí s.l.
Valborg eða Lillen eins og hún
var kölluð af flölskyldu sinni, fædd-
ist í Kaupmannahöfn 30. desember
1918, flórða barn Elínar Stephen-
sen og Júlíusar Guðmundssonar.
Elín var dóttir Elínar Thorstensen
og Magnúsar Stephensen lands-
höfðingja, en Júlíus var sonur
Andreu H.B. Weywadt og Stefáns
Guðmundssonar verslunarstjóra á
Djúpavogi.
Foreldrar Valborgar dvöldu í
Kaupmannahöfn fyrstu hjúskapar-
ár sín þar sem Júlíus vann við
verslanir Örum og Wulffs en fluttu
síðan heim til íslands aftur 1921
þar sem Júlfus gerðist stórkaup-
maður og útgerðarmaður.
Böm Elínar og Júlíusar voru sex
og eru tvær systur látnar, Valborg
og Eva sem lést 1984. Eftir lifa
Agnar, búsettur í Reykjavík, Elín,
búsett í Danmörku, Ása, búsett í
Kanada og Stefán, búsettur í
Reykjavík.
Valborg ólst upp í foreldrahús-
um, var um tíma við nám í Verzlun-
arskólanum og vann á skrifstofu
föður síns í Eimskipafélagshúsinu.
Þar kynntist hún ungum manni,
Agli Egilssyni. Þau felldu hugi sam-
an og gengu í hjónaband 1937.
Egill var sonur Elfnar Vigfúsdóttur
og Sveinbjamar Egilssonar rithöf-
undar. Hann starfaði hjá Sjóvá-
tryggingafélagi íslands.
Valborg og Egill áttu heimili á
Reynimel 47 öll sín hjúskaparár og
Elín móðir Valborgar bjó þar hjá
þeim síðustu æviár sín. Valborg og
Egili eignuðust þrjú böm: Júlíus,
sem er starfsmaður hjá IBM,
kvæntur Margréti Helgu Halldórs-
dóttur, er starfar hjá Samvinnu-
ferðum Landsýn, Amdísi, sem er
húsmóðir í Vestmannaeyjum og
V
MARKAÐSÞEKKING
ÚTFLUTNINGSKUNNÁTTA
VILTU VERDA
KUNNÁTTUMADUR
í ÚTFLUTNINGIOG
MARKADSSÓKN ?
Þér gefst færi á eins vetrar námi til aö ná því marki,
-án þess að þaö komi niður á vinnunni.
TILHÖGUN
Sjálf skólasóknin takmarkast viö
fjögur tímabil:
14.-16 september
26.-28. nóvember
23.-25. mars
1.-3. júní
Þess utan felst námið í heima-
verkefnum. Próf veröa þreytt þann 4.
júní 1988.
Flestir leiðbeinenda
verða nú íslenskir.
10. SEPTEMBER
Innritun lýkur 10. september nk.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 24.
Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn:
Pétur B. Pétursson í síma (91) 62-10-66
STjÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
UTFLUTNINGS
OG MARKAÐSSKÓLIÍSLANDS
THE ICELANDIC INSTITUTE OF MARKETING AND EXPORT
Ánanaustum 15-101 Reykjavík-Sími (91) 62-10*66
starfar þar á sjúkrahúsinu, gift
Kjartani Bergsteinssyni yfírsímrit-
ara og Egil, sem er skrifstofumaður
hjá Gjaldheimtunni' í Reykjavík en
sambýliskona hans Helga Marinós-
dóttir fóstra lést 1982. Valborg ól
síðan upp dótturson sinn, Egil, sem
nú stundar nám í offsetljósmjmdun.
Valborg og Egill slitu samvistum
og hann lést síðar, 13. september
1967. Hún bjó áfram með bömum
sínum og síðar dóttursyni og fór
að vinna utan heimilis til að sjá
þeim farborða. Hún vann fyrst í
verslun Frank Michelsen frá 1954
en síðan frá 1957 og í nær aldar-
flórðung á skrifstofu fyrirtækisins
Stefán Thorarensen hf.
Vinnudagur hennar var oft lang-
ur þegar hún var farin að vinna
úti en hún lagði mikla ræktarsemi
við böm sín og heimili. Þeim sinnti
hún af alúð og umhyggjusemi, var
myndarleg húsmóðir, vandvirk, lag-
in í höndum og hafði yndi af
matargerð.
Valborg var smágerð og fínleg
kona. Hún var lagleg, oft létt í
skapi og hafði góða kímnigáfu sem
lífgaði upp á umhverfí hennar.
Gaman hennar var græskulaust og
heyrði ég hana aldrei hallmæla
neinum. Greiðvikin var hún og
mátti ekkert aumt sjá.
Valborg bjó við skerta heilsu á
sl. ámm og fór því lítið út af heim-
ili sínu. Hún hélt heimili með
dóttursyni sínum, Agli sem reyndist
henni afar vel og hún naut einnig
umhyggju bama sinna og bama-
bama sem em níu talsins.
Langömmuböm átti hún einnig.
Heilsu henanr hafði hrakað í sumar
og aðfaranótt 15. júlí s.l. fékk hún
hjartaáfall og var flutt á gjörgæslu-
deild Borgarspítalans þar sem hún
lést 31. júlí.
Jarðarför hennar var gerð í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu og var hún
jarðsett við hlið Egils eiginmanns
síns fyrrverandi í gamla kirkjugarð-
inum við Suðurgötu.
Blessuð sé minning hennar.
Guðrún Ajrnarsdóttir
PANAS0NIC
F0T0RAFHLA0AN
Sú rétta í myndavélina.
Rafborgsf.
s.11141.
________