Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 36
36
V86I TafJOÁ .62 HUOAaaAOUAJ .GIUAJaMUOÍIOi,
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ný traktorsgraf a
Óskum eftir vönum manni á nýja traktors-
gröfu.
Umsókn skilist fyrir 1. sept. nk. inn á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „N — 771“.
Hólakot
Okkur vantar starfsfólk strax á litla hlýlega ko-
tið okkar sem er skóladagheimili með 20
börnum.
Upplýsingar í síma 73220.
Kennarar athugið!
Enn vantar kennara að Grunnskóla Sauðár-
króks — efra stig, í dönsku og stærðfærði.
Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skóla-
stjóri, í símum 95-6622/5382 og Óskar
Björnsson, yfirkennari, í símum 95-5745/5385.
Tækjamenn —
verkstæðismenn
Vantar menn á loftpressur, nýjar vélar, einn-
ig mann á Casegröfu í afleysingar og mann
á verkstæði.
Vélaleiga Símonar Símonarssonar,
sími 687040.
Hafnarfjörður
Starfsfólk óskast á dagheimilið Hörðuvöllum.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 50721.
Hafnarfjörður
Starfsfólk óskast nú þegar í sölu- og pökkun-
ardeild vora í fullt starf eða hluta úr degi.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 54488.
Síid og fiskur,
Dalshrauni 9B, Hafnarfirði.
Lögfræðingur
Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða lög-
lærðan fulltrúa sem fyrst.
Upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur
óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 5. sept. merktar: „L — 6455“.
Vélstjórar
1. vélstjóra og vélavörð vantar á 100 tonna
bát frá Grindavík til togveiða.
Upplýsingar í símum 92-68035 og á kvöldin
92-68308.
Hársnyrtifólk
Hárskera eða hárgreiðslusvein óskast á rak-
arastofu í miðborginni. Einnig nemandi langt
kominn í námi. Hlutastarf kemur einnig til
greina. Góð laun.
Upplýsingar í síma 656498.
Frigg
Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar nú þegar.
Sápugerðin Frigg,
Lyngási 1, Garðabæ,
sími 651822.
Verkamenn óskast
Okkur vantar 2-3 röska menn í lokaátak end-
urbyggingar „Bjarnaborgar" við Hverfisgötu.
Upplýsingar gefur Hjörtur á staðnum frá kl.
13.00-14.00 daglega.
DOGUN S.F.
BYGGINGAFELAG
Öldugata 29,
101 Reykjavík.
Bílasími 985-21811.
Hjúkrunarfræðingar
— Ijósmæður
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða Ijósmóður
og hjúkrunarfræðinga nú þegar eða síðar
eftir samkomulagi. Útvegum húsnæði og
barnagæslu.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Uppeldisfulltrúa
vantar að uppeldis- og meðferðarheimilinu
Sólheimum 7. 3ja ára háskólamenntun í upp-
eldis-, sálar-, félags- eða kennslufræðum
áskilin. Vegna kynjaskiptingar á heimilinu
vantar okkur karlmann.
Umsóknarfrestur er til 3. september. Um-
sóknir skilist að Sólheimum 7.
Upplýsingar í símum 82686 eða 19980.
Deildarstjóri,
Unglingaheimili ríkisins.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
þriðjudaginn 1. september 1987
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00:
Austurvegi 12, ísafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verkamanna
fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Árnagötu 2, verksmiðjuhús, isafirði, þinglesinni eign Daniels Kristj-
ánssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, iönlána-
sjóðs, Páls Þorgeirssonar og Co, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og
Björninn hf. Annað og síðara.
Drafnargötu 7, Flateyri, þinglesinni eign Emils Hjartarsonar, fer fram
eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins.
Grundargötu 2, ísafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verka-
manna, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Grundargötu 4, ísafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verka-
manna, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Grundargötu 6, Isafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verka-
manna, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Hliðarvegi 3, ísafirði, þingslesinni eign Byggingafélags verkamanna,
fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Hliðarvegi 5, (safirði, þinglesinni eign Byggingafélags verkamanna,
fer fram efti kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Skólavegi 11, ísafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verkamanna,
fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Miðvikudaginn 2. september 1987.
Fjarðarstræti 15, Isafirði, þinglesinni eign Láru Haraldsdóttur og
Fylkis Ágústssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar, Útvegs-
banka fslands, isafirði og innheimtumanns ríkissjóðs.
Góuholti 6, isafirði, þinglesinni eign Arnars Kristjánssonar, fer fram
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Annað og sfðara.
Hafraholti 18, Isafirði, þinglesinni eign Guðbjargar Överby og Migu-
el Algarra, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Heimabæjarstíg 5, isafiröi, þinglesinni eign Þrastar Ólafssonar og
Guðbjargar Drengsdóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands-
banka íslands.
Bæjarlógetinn á ísafirði,
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Lögtaksúrskurður
Að kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi,
hefur bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi kveðið
upp lögtaksúrskurð fyrir eftirtöldum van-
goldnum opinberum gjöldum álögðum 1987.
Tekjuskatti, eignarskatti, eignarskattsauka,
slysatryggingu v/heimilis, kirkjugarðsgjaldi,
sóknargjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, slysatrygg-
ingagjaldi atvinnurekenda, lífeyristrygginga-
gjaldi atvinnurekenda, gjaldi í framkvæmda-
sjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingagjaldi,
sjúkratryggingagjaldi, sérstökum skatti á
verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnlána-
sjóðs- og iðnaðarmálagjaldi, útsvari og
aðstöðugjaldi.
Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers konar
gjaldhækkana og skattsekta til ríkissjóða eða
bæjarsjóða Seltjarnarness.
Lögtök fyrirframangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara
fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessar-
ar auglýsingar, verði þau ekki að fullu greidd
innan þess tíma.
Seltjarnarnesi 26. ágúst 1987,
Gjaldheimtan á Seltjarnarnesi.
íbúð eða raðhús
Óskum eftir 4ra-6 herb. íbúð eða raðhúsi til
leigu sem fyrst. Öruggar greiðslur.
Upplýsingar í símum 29636 og 99-6794.
Ábyrgð
Ikea óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð fyrir
einn af starfsmönnum sínum.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma
686650.
Þjónustuhúsnæði
við Höfðabakka
eða Bfldshöfða
Óska eftir að taka á leigu gott húsnæði við
Höfðabakka eða Bíldshöfða.
Afhending eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 94-7513 eftir hádegi og
um helgar.