Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987
29
Skátum boð-
ið í Þríst
í Þverárdal
SKÁTAFÉLAGIÐ Kópar í Kópa-
vogi hefur staðið fyrir endurnýj-
un á útileguskála sínum i
Þverárdal nú í sumar. í tilefni
þess að þeirri vinnu er lokið
bíður skálastjórn gestum að
skoða skálann sunnudaginn 30.
ágúst kl. 15.00.
Fyrir rúmum tuttugu árum síðan
byggði skátafélagið Kópar útilegu-
skála í Þverárdal við rætur Esju,
rétt vestan Móskarðshnúka. Þrist-
ur, eins og skálinn er nefndur, hefur
gegnt mikilvægu hlutverki í útilífí
skátanna í Kópavogi. Því er skátum
og flölskyldum þeirra boðið að
skoða endurbætumar.
Svanhvít Egils-
dóttir kennir á
söngnámskeiði
SÖNGNÁMSKEIÐ verður haldið
í sal Tónlistarskólans í Reykjavík
að Laugavegi 178. Námskeiðið
byrjar 31. ágúst og stendur til
12. september.
Kennari á námskeiðinu verður
Svanhvít Egilsdóttir sem'kennt hef-
ur söng við Tónlistarháskólann í
Vínarborg sl. 25 ár. Þetta er í þriðja
sinn sem Svanhvít kemur til íslands
til að halda söngnámskeið. Henni
til aðstoðar verður píanóleikarinn
Wassilis Kotulas sem jafnframt
heldur námskeið fyrir píanóleikara.
Námskeiðið er opið til hlustunar
og því lýkur með tónleikum laugar-
daginn 12. september í Gerðubergi
í Breiðholti.
Sólstofiir — Svalakýsi
Sýnum laugardaga og
sunnudaga kl. 13.00-18.00
sólstofur, renniglugga og renni-
hurðir úr plastprófílum að
Smiðsbúð 8, Garðabæ.
Komið og sannfærist um gæðin.
J Gluggar og Gardhús hf. ®
Smiðsbúð 8,210 Garðabæ, sími 44300.
.-.1
I tilefni kynningar á árgerö 1988 af FIAT UN0 höfum við fyllt sýningar-
sal okkar í Framtíð við Skeifuna af nýjum UN0 bílum. Þrjá fyrstu dagana
28. 29. og 30. ágúst getur þú því komið, skoðað og valið þér bíl beint úr
sýningarsal.
G0n VERÐ 0G LÁNAKJÖR
Vegna hagkvæmra innkaupa
íjjpl, getum við boðið árgerð 1988 af
V FIAT UN0 á 289 þús. krónur.
\ Útborgun er aðeins 75 þús.
\ krónur og eftirstöðvarnar eru
V lánaðar í allt að 24 mánuði.
t .. r w ••
NUTIMA H0NNUN
ám,.
ERU LITIL TAKM0RK SETT
FIAT UNO kom fyrst á markað árið 1984. Sama ár var hann kjörinn
„bíll ársins“ í Evrópu. í ár (1987) er FIAT UNO mest seldi bíllinn í Evr-
ópu.*___________________________________________________________
F A T
FRAMTIÐ VIÐ SKEIFUNA SIMAR: 688850 & 685100
Heimild; Automotive News