Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987 Mannekla í fiskverkun: Þegnskylda myndi tryggja vinnuafl - segir Soffanías Cecilsson framkvæmdasijóri MANNEKLA í fiskverkun veldur þvi að vinnsia á frystum fiski er að leggjast niður viða í sjávarþorpum að sögn Soffaníasar Cecilssonar framkvæmdastjóra í Grundarfirði. Fiskverkunarstöð hans hefur þvi snúið sér i ríkari mæli að saltfiskverkun. Að mati Soffaniasar ætti að fella niður skatta á yfirvinnu f fiskvinnslu og koma á þegnskyldu- vinnu, sem tryggði fiskvinnslunni vinnuafl. „Ef ég fengi fleira kvenfólk og gera alla yfírvinnu í fískvinnslu hefði möguleika á að taka á móti því þá gæti ég farið í fiystingu af töluverðum krafti. Að vísu á kostnað saltfísksins sem er aðeins arðbærari núna en það er jafnari vinna," sagði Soffanías. Hann sagði erfítt að manna í störf í fískvinnslu með er- lendu vinnuafli og taldi það uggvæn- leg tíðindi sem spurst hafa að hafínn verði útflutningur á físki til verkun- ar í Englandi. „Það liggur við að kauphækkun dugi ekki því aldrei hefur verið hægt að fá fólk til vinnu með kauphækk- unum. Ég held að eina ráðið sé að skattfijálsa eins og ég hef margoft sagt. Ef hún yrði skattfíjáls mundi málið lagast. Yfírvinnan sem oft hefur verið toluverð ergir fólkið og þreytir. Það segir blákalt að ekki borgi sig að vinna hana, hún fari öll í skattinn. Fiskvinnslan líður fyrir að fólk hefur farið af landsbyggð- inni vegna of mikillar vinnu, en ekki . of lítillar. Þjóðfélag sem skattleggur undirstöðuna hlýtur að hrynja," sagði Soffanías. „Svo er annað sterkt í þessu en það er að setja á þegnskylduvinnu og sjá til þess að fólk fái ekki að halda áfram námi fyrr en eftir að hafa lokið einu ári í fískvinnslu. Þá fengi unglingurinn tækifæri til að kynnast undirstöðu- atvinnugreinunum og kæmist að raun um að þær eru ekki leiðinlégri en margt annað. Þá mundu fleiri stoppa í þessu. En það þarf að vera skýlaus skylda að allir vinni í þessu sem við vitum að er undirstaða þjóð- félagsins." Vantar hundruð manna SKORTUR á vinnuafli er meðal annars talinn ástæða fyrir að islensk sölufyrirtæki í Bretlandi hugleiða að flytja út þorskblokk w V / DAG k/. 12.00: VEÐURHORFUR I DAG, 29.08.87 YFIRLIT á hádegi f gœr: Út af Vestfjörðum er 1008 mb lægð sem þokast austur og þaðan liggur lægðardrag suðvestur á Grænlands- haf. Hiti breytist lítið. SPÁ: í dag verður vestan- og suövestan gola eða kaldi. Skúrir víða vestan til á landinu en bjart veður austanlands. Hiti allt að 16 stig um austanvert landiö en heldur svalara vestanlands. - segir Bjarni Lúðvíksson framkvæmda- stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna til vinnslu þar. Morgunblaðið leit- aði til Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna og Sjávarafurðadeildar Sambands íslenskra samvinnufé- laga i tilefni fréttarinnar. Þar fékkst staðfesting á að mikill skortur væri á vinnuafli í fisk- vinnslu. Bjami Lúðvíksson, framkvæmda- stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, taldi það fyrst og fremst vera hagsmuni físksölufyrirtækja í Bretlandi að fá físk til að selja en fiskmarkaðurinn þar hefur staðið illa og erfíðlega gengið að fá þangað físk. Hann sagði að mikill skortur væri á vinnuafli í frystihúsum innan Sölumiðstöðvarinnar og mun meiri en undanfarin ár. „Það er þörf á hundruðum manna ef á að takast að nýta þann hagnað sem má hafa mestan úr þessum físki,“ sagði Bjami. „Það er nú svo að fólk er að koma úr sumarleyfum og við heyrum á surnum af okkar mönnum að þá fari ástandið batnandi. Ágúst er lang versti tíminn og hafa mörg þessi fyrirtæki verið rekin með vinnu skólafólks sem nú hættir. Við höfum trú á að ástandið skáni eitthvað, en ég held, miðað við þensluna á vinnu- markaðinum, að ekki takist að fá nógu marga til starfa. Aftur á móti þegar kemur minni fískur á land þá vinnst tími til að vinna fyrir Banda- ríkjamarkað sem gefur meira í aðra hönd.“ Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar Sambandsins, sagði að Sambandið væri ekki með fískvinnslu í Bret- landi og að hann gæti ekki séð það fyrir sér að fískur verði sérstaklega fluttur út til að vinna úr honum blokk. „Við eigum við vandamál að stríða vegna manneklu og okkur vantar fólk til að vinna í dýrari Heímild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær) pakkningar á Bandaríkjamarkað," sagði Sigurður. „Það verður alltaf erfíðara að fá fólk til fiskvinnslunnar og er þetta þróun sem hefur verið undanfarin ár. Öll okkar viðleitni beinist að því að finna leiðir til að vinnslan verði sjálfvirkari og að breyta pakkningum. Málið snýst um að vinna fískinn í verðmætari um- búðir, en það er ljóst að þegar landburður er af físki, þá er til- hneiging til að vinna í fljótunnari pakkningar eins og fyrir Evrópu- markað." VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA SUNNUDAGUR: Hæg breytileg átt og víðast þurrt. Léttskýjað um noröan- og vestanvert landið. Fremur hlýtt. x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * r * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma -| o Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’ , 1 Súld OO Mistur —j~ Skatrenningur Þrumuveður VEÐUR VIÐAUMHEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavik hitl 16 11 veóur úrkoma akúr Bergen 14 akýjað Helsinkl 16 akýjaó Jan Mayen 2 snjókoma Kaupmannah. 18 akýjaó Narasarsauaq 7 hálfskýjað Nuuk 6 rlgning Osló 18 hálfakýjað Stokkhólmur 16 rlgnlng Þórahöfn 12 hálfskýjað Algarve 21 skúr Amaterdam 17 skýjað Aþena 30 helðskirt Barcelona 26 I & Berlln 16 skýjað Chicago 16 þokumóóa Feneyjar 24 þokumóðs Frankfurt 17 skýjað Glasgow 17 rlgnlng Hamborg 16 skúr LaaPalmaa 27 hálfskýjað London 22 hálfskýjað LosAngeles 17 þokumóða Lúxamborg 16 skýjað Madrid 28 holðskirt Malaga 22 slcýjað Mallorca vantar Montreal vantar NewYork 17 rignlng Parfa 18 hálfskýjað Róm 28 skýjað Vin 20 skúr Waahington vantar Winnipeg 11 reykur Reykjavíkurhöfn: Ölvaðir unglingar stálu hafn- sögnbát ÖLVUÐ ungmenni stálu í fyrri- nótt hafnsögubátnum Salud og héldu á honum út á sundin blá. Ferð þeirra var þó stöðvuð fljót- lega og bæði þau og báturinn færð aftur til hafnar. Ungmennin, sem voru fjögur, brutust inn í bátinn í Reykjavíkur- höfn. Menn urðu strax varir við ferðir þeirra og var björgunarbátur- inn Jón E. Bergsveinsson sendur af stað á eftir Salud. Þegar björgun- arbáturinn var samsíða Salud tókst lögreglumanni og skipstjóra Salud, Pétri Kristjánssyni, að stökkva um borð. Þeir lentu í nokkrum rysking- um við unglingana, en höfðu betur og gátu snúið bátnum aftur til hafn- Gengisfelling ekki á döfinni: Stöðugt gengi eitt mikilvægasta atriði efnahagsstefnunnar - segir Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra fylgja mjög markvissri stefiiu í efnahagsmálum til að verðbólgu- draugurinn verði ekki vakinn upp á ný,“ sagði Þorsteinn ennfremur. „Eg tel að sem stöðugast gengi sé eitt mikilvægasta atriðið í efna- hagsstefnu stjómarinnar og teldi það ákaflega illa farið ef menn ætluðu að vera með undanslátt í því,“ sagði Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra við Morgunblaðið. „Það er þó tillölulega augljóst að fastgengisstefnan hefur verið undir miklum þrýstingi í verðlags- og kostnaðarþróun innanlands að und- anfömu og því ráðlegt að snúast gegn því en þetta hefur ekki verið á dagskrá," sagði Jóm_ Forsætisráðherra og við- skiptaráðherra segja að þrátt fyrir að fylgja þurfi markvissri stefnu í efnahagsmálum sé geng- isfelling ekki á döfinni. Steingrímur Hermannsson utan- ríkisráðherra lét svo um mælt í viðtali við breska blaðið The Tim- es í vikunni að gengisfelling væri augljós möguleiki (distinct possibility). „Ég vona að þessi orð lýsi ekki uppgjöf okkar samstarfsaðila gagn- vart þeim verkefnum sem við blasa," sagði Þorsteinn Pálsson for- sætisráðherra þegar Morgunblaðið bar áðumefnd ummæli undir hann. „En það er ljóst að það þarf að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.