Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987 35 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn óskast strax í nýju flugstöðina í Keflavík. Innivinna, frítt fæði og ferðir. Upplýsingar í símum 92-14755 og 92-46550. I I HAGVIBKi HF SfMI 53999 Innanhúsarkitekt óskar eftir vinnu á teiknistofu. Upplýsingar í síma 24823. Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Okkur vantar gott fólk til starfa við eftirtalin störf: • Eldhús 75% vinna frá kl. 8.00-14.00. • Heimilishjálp 100% vinna — hlutastarf kemur til greina. • Verslun — afgreiðsla — innnkaup. 50% starf frá kl. 13.00-17.00. Upplýsingar gefur forstöðumaður á staðnum virka daga frá kl. 10.00-14.00. Rafvirkjar óskast til fjölbreyttra starfa sem fyrst. Voitihf., Vatnagörðum 10, Rvík. Símar: 68-58-54 og 61-64-58. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. DC-8 flugmenn og flugvélstjórar Carcolux airlines leitar eftir DC-8 flugáhöfn- um í 6 mánuði. Upplýsingar gefa Dan Willink, sími: 90352- 436021-239 og Þórður Sigurjónsson, sími 90352-436021-280. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Verkamenn óskast Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri, sími 51335. Framtíðarstarf Óskum eftir manni til framleiðslustarfa í verk- smiðju okkar nú þegar. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ, sími 651822. Smiðirog verkamenn Smiðir og verkamenn óskast til starfa. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 53999 eða Ingvar Geirsson í síma 686365. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Kennarar Okkur bráðvantar nokkra kennara að grunn- skólanum á Hellu. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna, íslenska og handmennt. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 99-5943 eða formaður skólanefndar í síma 99-8452. Ritstörf Vel ritfær starfskraftur, helst tónlistarfróður sagnfræðingur, óskast í starf næstu vikur til að annast útgáfu 30 ára afmælisrits Pólýfón- kórsins. Vinsamlegast hringið í síma 26525 á daginn eða 84610 (Ingólfur), 72797 (Kristján) á kvöldin eða um helgina vegna upplýsinga. PÓLÝFÓNKÓRINN Tónleikar í Áskirkju LAUFEY Signrðardóttir fiðlu- leikari og Richard Talkowsky sellóleikari halda tónleika í Ás- kirkju sunnudaginn 30. ágúst kl. 17.00. Á eftiisskrá tónleikanna eru verk eftir Gior Dani, Haydn, Kodaly og Jón Nordal. Laufey og Richard komu fram á vegum Sumartónleika á Norður- landi nú í ágúst en í júlí sl. héldu þau tónleika á Spáni. Sambandsþing IJMFÍ haldið á Egilsstöðum 35. sambandsþing Ungmenna- félags íslands (UMFÍ) er haldið nú um helgina á Egilsstöðum. Á þinginu verður m.a. kjörin ný stjóm UMFÍ til næstu tveggja ára. Einnig verður tekin ákvörðun um hvemig skuli haga útdeilingu lottó- flárs til sambandsaðila UMFÍ en eignarhlutur UMFÍ f íslenskri Getspá er 13,33%. Innan UMFÍ em 19 héraðssambönd og 7 félög með beina aðild. Alls em 219 félög inn- an UMFÍ með um 30 þúsund félagsmenn. Af öðmm málum sem tekin verða fyrir á þinginu má nefna tillögur um íþróttamál, félagsmálafræðslu, leiklistar- og menningarstarfsemi og náttúmvemd. Þá verður einnig rætt Landsmót UMFI sem haldið var í júlí síðastliðnum á Húsavík. Sambandsþing UMFÍ er haldið á tveggja ára fresti. Þingpð sækja 87 fulltrúar sambanda og félaga innan UMFÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.