Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987
9
Hjartans þakkir til ykkar allra er sýnduÖ mér
vinarhug meÖ gjöfum allskonar og heiÖruÖu
mig meÖ nœrveru ykkar á 70 ára afmceli mínu.
Steinunn SigurÖardóttir,
Brekku i Garöi.
bandslípivélar
Fjórar gerðir fyrirliggjandi núna
Verð frá kr. 28.988,- m/sölusk.
1927 19H
G.J. Fossberg
vélaverzlun hf.
Skúlagötu 63
Símar 18560-13027
Norrænn styrkur til bók-
mennta nágrannalandanna
Ráðherranefnd Norðurlanda hefur skipað sérlega nefnd
til að ráðstafa fé því sem árlega er veitt til að styrkja
útgáfu á norrænum bókmenntum í þýðingu á Norður-
löndunum. Önnur úthlutun nefndarinnar á styrkjum í
þessu skyni 1987 fer fram í nóvember.
Umsóknareyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá
menntamálaráðuneytinu í Reykjavík (sími 25000), eða
á skrifstofu Norrænu Ráðherranefndarinnar í Kaup-
mannahöfn.
Umsóknarfrestur fyrir styrkinn rennur út 1. október
1987.
Umsóknir sendist til:
Nordisk Ministerrád
Store Strandstræde 18
DK-1255 Kobenhavn K, Danmark.
TSítamathadutinn
Renault 11 Turbo 1985
Ekinn 27 þús. km. Sportfelgur, rafmagn í
rúöum o.fl. Sprækur spiortbíll. Verö 570 þús.
Saab 900i 1986
Grásans, sjálfsk., ekinn 31 þ.km. Vökva-
stýri, 2 dekkjagangar á felgum o.fl. Verö
630 þús.
M. Benz 190 E 1985
Grænsanz, 70 þ.km. sjálfsk. m/sóllúgu o.fl.
Dekurbíll. VerÖ 920 þús.
Saab 99 GL 1984
Grásans, 41 þ.km. 5 gíra, 2 dekkjagangar.
VerÖ 400 þús.
Ford Escort 1900 1987
U.S.A. typa, 3ja dyra, ekinn 16 þ.km. Sport-
felgur o.fl. Verö 485 þús.
Toyota Corolla 1.6 DX '85
20 þ.km. (Sedan typa) V. 390 þ.
Volvo 240 GL ’86
15 þ.km. Sjálfsk. V. 650 þ.
Mazda 323 Saloon 1.3 '86
1987________________
Skoðanakönnun HP:
Sjálfstæðis- I
flokkurinn eykurl
fylgi sitt um 14% I
63,8% styðja ríkisstjómina
I FYLGl Sjálfstæðiflflokksins er nú 41% samkvæmt skoðana-1
I könnun sem birtist í Helgarpóstinum í gær og var framkvæmd I
I dagana 24.-25. ágúst. Þetta er 14% fylgisaukning miðað við I
I úrslit síðufltu kosninga. í skoðanakönnuninni var einmg spurt |
I um viðhorf til ríkisfltjómarinnar og svöruðu 63,8% þeirra sem
I tóku afstöðu að þeir væm hlynntir stjóminni. |
Viðhorf kjósenda
Helgarpósturinn birti á fimmtudag niður-
stöður í skoðanakönnun á afstöðu
almennings til flokka, ríkisstjórnar og
bankamála. Þar kemur fram, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur verulega styrkt
stöðu sína frá því í kosningunum í apríl.
Jafnframt nýtur ríkisstjórnin stuðnings
meirihluta fólks en mönnum virðist svo
sem sama, hvort Útvegsbankinn verður
seldur SÍS eða þeim 33 einstaklingum
og fyrirtækjum, sem buðu í bankann.
Litið verður á þessa könnun í Stakstein-
um í dag og vikið að SÍS og bankamálun-
um.
Styrkur Sjálf-
stæðisflokksins
Staða Sjálfstœðis-
flokksins hefur löngum
verið betri i skoðana-
könnunum en i kosning-
um. Ætti það að vera
sérstakt viðfangsefni
þeirra, sem tekið hafa
að sér eða til þess hafa
verið fengnir að rann-
saka slæma útreið
flokksins í siðustu kosn-
ingum, að finna skýringu
á þvi, hvers vegna fólk
snýr baki við flokknum á
siðustu dögunum fyrir
kosningar. Eðlilegast
væri, að flokknum tækist
fremur að auka fylgi sitt
á lokadögum kosninga-
baráttunnar en að tapa
því. Hvað sem vangavelt-
um um þetta liður, er
ljóst, að Sjálfstæðisflokk-
urinn getur unað vel við
niðurstöðuna f skoðana-
könnun Helgarpóstains.
Flokkurinn eykur fylgi
sht um 14% miðað við
hina lélegu útkomu í
kosningunum i aprQ.
Hann fer yfir 40% mark-
ið, nýtur stuðnings 41%
f stað 27% fylgis í kosn-
ingunum.
Kosningaúrslitin voru
áfall fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn. Enginn hefur
farið leynt með það. Það
hefði ekki sfður verið
áfall og lagt út sem per-
sónulegt vandamál fyrir
Þorstein Pálsson, nýorð-
inn forsætisráðherra, ef
könnun Helgarpóstsins
hefði gefið til kynna, að
Sjálfstæðisflokkurinn
væri ekki að ná sér á
strik. Geta menn rétt
imyndað sér, hve mildð
hefði verið um það rætt
i öllum miðlum landsins
og lagt út af því á þann
veg, að hann hefði ekki
styrk til að veita rikis-
stjóminni forystu. Þegar
hið gagnstæða kemur i
fjós, Sjálfstæðísflokkur-
inn styrkist og stjómin
nýtur stuðnings meiri-
hluta manna (63,8%), láta
flestir eins og ekkert sé
sjálfsagðara. Þannig er
pólitíkin og verður.
Meira er látið með erfið-
leika manna en vel-
gengni.
Vandi Alþýðu-
bandalagsins
Samkvæmt könnun
Helgarpóstsins tapar Al-
þýðubandalagið enn fylgi
miðað við síðustu kosn-
ingar, það dettur úr
13,3% i 8,5%. Af þeim
flokkum sem eiga menn
á þingi er Alþýðubanda-
lagið minnst, 0,2% undir
Borgaraflokknum, sem
dettur úr 10,9% f 8,7%.
Engir hafa rætt eins mik-
ið um eigin vandræði að
kosningum lokuum og
alþýðubandalagsmenn.
Hefur það sem eftir er
að flokknum breyst i
einskonar grátkór, þar
sem hver höndin er uppi
á móti annarri. Þessir
kveinstafir hafa greini-
lega ekki orðið til þess
að efla trú almennings á
flokknum eða framtíð
hans.
í forystugrein Þjóðvilj-
ans í gær segir i tilefni
af könnnninni: „Á þessari
stundu er erfitt að gera
sér grein fyrir því hvort
þessi útkoma [Sjálfstæð-
isflokksins] bendi tíl þess
að fólk ætíist til þess að
stjómmálafiokkar sópi
vandamáhun nínnm und-
ir teppi eða hvort þetta
er iðrunarmerid frá þeim
sem yfirgáfu flokkinn
sinn fyrir kosningar og
sitja nú utansijómar og
án áhrifa og tautæ Flas
er ekki til fagnaðar.
Útkoma Alþýðubanda-
lagsins bendir til þess að
vandamálaumræða fyrir
opnum tjöldum verid
ekki traustvekjandi á
kjósendur. Skoðana-
kðnnunin segir að fylgi
flokksins hafi minnkað
um 4,8% siðan i kosning-
unum og um tæp þijú
prósent séu aðeins þeir
taldir sem afstöðu tóku.
Þessi niðurstaða gæti
þvi verið Alþýðubanda-
laginu hvatning til að
gera sér (jósa nauðsyn
þess að leysa margaug-
lýst og ýkt vandamál
flokksins fyrr en
siðar__“
Valdiðinnan
SÍS
Jón Kristjánsson, þing-
maður Framsóknar-
flokksins, ritar um
Útvegsbankamálið í
Tfmann í gær. Þar visar
hann til þess, að í
Reykjavíkurbréfi Morg-
unblaðsins á sunnudag
hafi verið rifjað upp með
hve mikilli leynd SÍS-
menn ræddu um sam-
starf við Hafskip,
skömmu áður en félagið
var lýst gjaldþrota. Síðan
segir Jón: „Málið er rakið
en lyktum þess sleppt
vegna þess að þær passa
ekki við kenningar blaðs-
ins. Stjóm Sambandsins
fjallaði um þessi áform
og þau vom felld i lýð-
ræðislegri atkvæða-
greiðslu. Þannig er unnið
i Samhandinu, og svo var
einnig nú.“
Lyktir Útvegsbanka-
májsins em «11« ekki
(jósar og svo kann vissu-
lega enn að fara, að
stjóm SÍS taki fram fyrir
hendur þeirra, sem unnu
að undirbúningi tilboðs
þess f bankann. Það á
eftír að koma i (jós. Loka-
afgreiðsla stjómar SÍS
vegna viðræðnanna við
Hafskip breytir engu um
hitt, að pukur, leynd og
feluleikur einkenndu við-
ræður SÍS og Hafskips-
manna. Þeirri staðreynd
er ómótmælt af öllum,
sem þar áttu hlut að máli.
Morgunblaðið - Keflavík
Umboðsmaður er Elínborg Þorsteinsdóttir,
Heiðargarði 24, sími 92-13463.
TOS
járnsmíðavélar
TOS rennibekkir, fræsivélar, slípivélar, borvélar o.fl.
Tvfmælalaust hagkvæmustu kaupin í dag
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
TOS-umboðið
Toyota Landcruser Diesel 1983
Lengrí gerö. Rauöur, ekinn 111 þ.km. Gott
eintak. Verö 850 þús.
Jagúar XJ 6 1980
Rauður, 104 þ.km. Sjálfsk., bein innspýting,
splittað drif o.fl. Verð 640 þús.
29 þ.km. 5 gíra. V. 360 þ.
Willys Cj-5 Renagata '80
7 þ.km. V. Tilþoð.
Suzuki Sendibill m/gluggum '84
Stöðvarleyfi. Talstöð, mælir. V. 370 þ.
Sumbaru 1800 st 4x4 '85
38 þ.km. Úrvalsbíll. V. 526 þ.
Nissan Micra DX '85
22 þ.km. sem nýr. V. 295 þ.
M. Benz 230 E 86
14 þ.km. Einn m/öllu. V. 1480 þ.
FAXIhf lfélsmiðia
Skemmuvegi 34, Kópavogi. S. 76633.