Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 21
pftpr T2TT0A STTTOAn^TAOTTA T ÍTTTIA TJTM!T05T0M MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987 Bandalag jafnaðarmanna á Bretlandi: Maclennan tekur við formennsku Lundúnum, Reuter. í DAG tekur Robert Maclennan Ráðstefna græningja í Stokkhólmi Stokkhólmi, Reuter. LEIÐTOGAR flokka grœningja í Evrópu hófu { gær að ráða ráðum sínum á þingi sem haldið er i Stokkhólmi. Nýstofnuð samtök græningja á íslandi sendu fulltrúa á þingið. Leiðtogamir samþykktu í gær ályktun þar sem hvatt er til þess að „græna byltingin" komi í stað hefð- bundinna stjómmálahugmynda. Um 300 manns sitja þingið sem stendur i' þrjá daga. Samtök græn- ingja á íslandi sendu fulltrúa á þingið og mun hann kynna sér starfshætti græningja í öðmm Evrópulöndum og kynna sjónarmið íslenskra græningja. Davíð Jónsson situr fundinn fyrir hönd íslenskra græningja en hann stofnaði samtökin i félagi við Sigurð M Grétarsson. við formennsku Bandalags jafn- aðarmanna (SDP) á Bretlandi eftir nokkrar sviptingar þar á bæ vegna ófara flokksins í síðustu kosningum. Hinn nýi formaður er 51 ára gamall lög- fræðingur frá Skotlandi, en hann bauð sig einn fram til þess að taka við af David Owen, sem sagði af sér fyrir skömmu. Maclennan verður þriðji formað- ur SDP og að líkindum einnig hinn síðasti, en helsta verkefni hans verður að ganga frá fyrirhugáðri sameiningu SDP við Frjálslynda flokkinn. „Við verðum að fylkja liði um þá ákvörðun, sem flokkurinn tók ... og hefja viðræður við fijáls- lynda um myndun nýs stjómmála- flokks." Talið er að á flokksþingi SDP um helgina verði hart deilt um sam- eininguna og hefur Owen hótað því að kljúfa sig út úr flokknum felli þingið ekki sameiningartillöguna. Bresk blöð kalla Owen nú „leiðtoga í leit að flokki". John Huston látinn Newport, Bandaríkjunum, Reuter. Bandaríski kvikmyndaleik- stjórinn John Huston lést í gær, 81 árs að aldri. Huston þótti einn litríkasti og dugleg- asti leikstjórinn í Hollywood og gerði frægar Óskarsverðlauna- myndir á borð við „Möltufálk- ann“,„Fjársjóð Sierra Madra“ og „Heiður Prizzis". Huston lést í svefni af náttúm- legum orsökum, að sögn ætingja. Hann var nýkominn af sjúkra- húsi, þar sem hann var til meðferðar vegna lungnabólgu og -þembu. Leikstjórinn var staddur í Newport við tökur á kvikmynd- inni „Mister North", sem hann skrifaði handritið að . Huston var sonur leikarans Walters Huston og hóf feril sinn sem atvinnuboxari, rithöfundur og „misheppnaður blaðamaður" að eigin sögn. Faðir hans fékk hann til að skrifa kvikmynda- handrit, og þá fékk Huston áhuga á leikstjóm. Hann leikstýrði síðan bæði föður sínum og dóttur, Angj- elicu, i myndum sem þau fengu Óskarsverðlaun fyrir. í dánartilkynningu aðstand- enda „Mister North“ sagði: „Kvikmyndaiðnaðurinn, sem hann unni, og vinir hans og samstarfs- menn um heim allan hafa orðið fyrir miklum missi.“ Dönsku kosningarnar: Stjómarandstaðan vinnur á Kaupmannahðfn, Reuter. SAMKVÆMT skoðanakönnun sem birt var í gær hafa tveir stærstu stjórnarandstöðuflokk- arair, jafnaðarmenn og Sósíal- íski þjóðarflokkurinn, náð sama fylgi og stjórnarflokkarnir í Danmörku. Skoðanakönnunin birtist í dag- blaðinu Bersen og samkvæmt henni fá stjómarflokkamir fjórir og Rót- tæki vinstri flokkurinn sem hefur stutt þá, samtals 84 þingsæti af 179. Jafnaðarmenn og Sósíalíski þjóðarflokkurinn fá samanlagt einnig 84 þingmenn samkvæmt skoðanakönnun blaðsins. Reynist Bersen sannspátt þarf stjóm Schluters að treysta á stuðn- ing Framfaraflokks Mogens GIis- tmp til að halda þingmeirihluta. Róttæki vinstri flokkurinn hefur aftur á móti sagt að hann styddi ekki ríkisstjóm sem komin væri undir fyigi Framfaraflokksins. Leið- togi róttækra, Niels Helveg Peter- sen sagði í viðtali við Bersen að hann væri fullviss um meirihluta borgaraflokkanna: „Eins og stendur liggja lqósendur undir feldi og hugsa sitt ráð. Uppreisnin á Filippseyjum Reuter Særður hermaður hliðhollur forsetanum bíður læknishjálpar utan við Aguinaldo-herbúðirnar. Washington, Reuter. FERDINAND Marcos, fyrram forseti Filippseyja, sagðist í gær vera tilbúinn að snúa aftur til eyjanna og taka þar við vðld- um ef uppreisnarmenn steyptu Aquino forseta af stóli og byðu honum forsetaembætti að nýju. Marcos dvelst nú í útlegð i Honolulu á Hawaii-eyjum. Marcos sagði í viðtali við bandaríska sjónvarpsstöð að auð- vitað myndi hann ekki snúa aftur til lands síns nema með samþykki Bandaríkjastjómar, en hann sagð- ist þess fullviss að ef hann yrði beðinn að gerast forseti eða ráð- gjafi nýrrar stjómar, myndu Bandaríkjamenn ekki neita hon- um um fararleyfí. Frá Honolulu bámst þær fréttir að alríkislögreglan FBI hefði var- að flugfélög við því ( gær að Marcos kynni að reyna að komast úr landi, þá væntanlega til Man- ilu. Forsetinn fyrrverandi reyndi Marcos slíkt í janúar, er fylgismenn hans heima fyrir reyndu að ræna völd- um. Marcos sagðist í viðtalinu ekki vera hissa á því að til uppreisnar kæmi nú, þar sem vöruverð væri nú hátt og atvinnuleysi mikið á Filippseyjum. Einnig hefði spilling og óstjóm Aquinos vakið óánægju fólksins. Hann sagðist þó engan þátt eiga í uppreisninni sjálfur. Vesturlönd styðja Aquino Bonn, Washington, Manilu, Reuter. Reagan Bandaríkjaforseti fordæmdi í gær uppreisnina á Filippseyjum og lýsti yfir ein- dregnum stuðningi sínum við Aquino forseta. Hin tólf aðild- arríki Evrópubandalagsins gáfu einnig út stuðningsyf irlýs- ingu og frá Vestur-Þjóðveijum bárust sérstakar kveðjur til filippseysku stjómarinnar. Uppreisnin mun hafa komið Bandaríkjamönnum, helstu stuðn- ingsmönnum Aquinos erlendis, í opna skjöldu. Bandarískir emb- ættismenn sögðu í gær að sú staðreynd, að leiðtogi uppreisnar- manna, höfuðsmaðurinn Gregorio „Gringo" Honasan segðist ekki hafa valdarán í huga, væri afar mglandi og því virtist tilgangur- inn með uppreisninni á huldu. Reuter Gregorio „Gringo“ Honasan, leiðtogi uppreisnarmanna. Honasan hefur verið náinn trúnaðarmaður Juans Ponce Enr- ile, fyrmrn vamarmálaráðherra og helsta leiðtoga stjómarand- stöðunnar á Filippseyjum nú. Ekki er vitað hvar höfuðsmaðurinn heldur sig. Embættismennimir sögðu að uppreisnin væri Aquino mikið áfall. Allt hefði litið út fyrir að ástandið á eyjunum væri að kom- ast í betra horf, bæði i efnahags- og stjómmálum. Nú gerðu hins vegar hermenn úr fleiri en einni deild hersins uppreisn, og hún hefði verið það skipulögð að ljóst væri að þar hefði ekki eingöngu verið um uppþot óánægðs herfor- ingja, heldur væri allvíðtækur stuðningur að baki. Byggingar loguðu og jörðin titraði þutu yfír höfðum þeirra. Hópur ungra manna og unglingspiita virtist hvergi hræddur og hljóp með blaðamönnum á eftir sveit stjómarhermanna, sem braut sér leið inn í búðimar, en foringjar hermannanna öskmðu á menn að koma sér burt. Reykur liðaðist upp frá tveimur byggingum innan herbúðanna. Þegar bardagamir blossuðu upp í gærmorgun, flýði fólk, sem bjó í nágrenninu, úr húsum sínum með eigur sínar í úttroðnum ferð- atöskum í bflum, strætisvögnum eða jafnvel á reiðhjólum. „Ég heyri í herrifflum, stóram vélbyssum og handsprengjum," sagði vitni eitt í samtali við frétta- menn Reufers-fréttastofunnar. „Þeir virðast svo nálægt hver öðr- um.“ . Manilu, Reuter. BYGGINGAR stóðu í björtu báli og jörðin skalf undan sprengingum í gær í hörðustu bardögum, sem átt hafa sér stað í Manilu, höfuðborg Filippseyja, síðan f síðari heimsstyrjöld. „Áfram, áfram," hrópuðu borg- arar, sem stóðu og horfðu á er hermenn Corazonar Aquino, for- seta landsins, hröktu á undan sér með skothríð fyrram vopnabræð- ur, sem reynt höfðu að ná forseta- höllinni á sitt vald. Skothvellir bergmáluðu og loftið titraði af skothríð stórskotaliðs á Aguin- aldo-herbúðimar í útjaðri Manilu. Uppreisnarmenn héldu búðunum enn í gær, en stjómarherinn færði sig sífellt innar í búðimar og beitti fyrir sig vopnuðum bryn- vögnum. Hermenn með hjálma og í skot- heldum vestum sér til vamar skáskutu sér milli kókospálma með riffla í höndum í götubardaga um herbúðimar. Árásinni á búð- imar var fylgt eftir með sprengju- regni úr flugvélum yfír hina 300 uppreisnarmenn, sem taldir vora halda til í búðunum. Sjö þúsund áhorfendur, sem fylgdust með orrastunni úr ljósa- stauram, af gangstéttum og húsþökum, viku sér undan eða hlupu í skjól þegar byssukúlur Marcos vill snúa aftur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.