Morgunblaðið - 29.08.1987, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987
ÓVÆNT STEFNUMÓT
HP. ★ ★★
A.I.Mbl. ★ ★★
N.Y.Times ★★★★
USAToday ★★★★
Walter (Bruce Willis), var prúður,
samviskusamur og hlédrægur þar
til hann hitti Nadiu.
Nadia (Kim Basinger) var falleg og
aölaöandi þar til hún fékk sér í staup-
inu.
David (John Larroquette) fyrrverandi
kærasti Nadiu varö moröóöur þegar
hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd í sér-
flokki — Úrvalsleikarar
Bruce Willis (Moonlighting) og Kim
Basinger (No Mercy) í stórkostlegri
gamanmynd í leikstjórn Blake Ed-
wards.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
DDLBY STEREO
Endursýnd vegna mikillar eftir-
spurnar kl. 3,7 og 11.
WISDOM
Aðalhlutverk: Emilio Estevez og
Demi Moore.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARAS = =
-- SALURAOGB --
RUGL í HOLLYWOOD
Ný, frábær gamanmynd með Robert
Townsend. Myndin er um þaö hvernig
svörtum gamanleikara gengur aö
„meika" það i kvikmyndum.
Þegar Eddie Murphy var búinn aö sjá
myndina réö hann Townsend strax til
aö leikstýra sinni næstu mynd.
Sýnd kl.: 3,5 og 7 í B-sal.
9og 11 íA-sal.
VALHÖLL
Ævintýramynd
úr Goðheimum
með íslensku tali
Ný og spennandi teiknimynd um ævin-
týri i Goðheimum. Myndin er um
vikingabörnin Þjálfa og Röskvu sem
numin eru burt frá mannheimum til
aö þræla og púla sem þjónar guöanna
i heimkynnum guöanna, Valhöll.
Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson,
Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert
Þorleifsson, Páll Úlfar Júlíusson,
Nanna K. Jóhannsdóttir o. fl.
Sýndkl. 3,5og7í A-sal.
9 og 11 í B-sal.
------- SALURC -----------
FOLINN
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
JtlVEL
eldhúsvaskurinn
vaskurinn sem Hófí lœtur sig dreyma
um að hafa í íbúðinni sinni
en þú getur látið verða að veruleika í
eldhúsinu hiá þér!
ERUM I HOLLINNI
UCDhl niM'oi
Innan veggja
LAUGARDALSHÖLL
FÍM-salurinn:
Málverkasýn-
ingn Bimu lýk-
ur um helgina
MÁLVERKASÝNING Birnu
Kristjánsdóttur stendur nú yfir
í FÍM-salnum við Garðastræti,
en sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld.
Bima kom með verk sín alla leið
frá Kalifomíu í Bandaríkjunum þar
sem hún hefur undanfarin ár stund-
að listgrr :i
salnum eru tólf verka Bimu.
A *
S AA selur penna
um allt land
ÍHr HÁSKÚUUÉ)
■Œ™ SÍMI2 21 40
SÉRSVEITIN
„VIÐ ætlum að reyna nýja fjár-
öflunarleið um þessa helgi,
ganga i hús um allt land og selja
penna á 50 krónur,“ sagði Pétur
Maack hjá SÁÁ. Sölufólk á veg-
um samtakanna ætlar að reyna
að selja 200 þúsund penna.
Ástæða þess að SÁÁ ræðst nú í
pennasöluna er sú að vorhapp-
drætti samtakanna gekk mjög illa.
Pétur sagði að verðið á pennunum
væri hið sama og í verslunum. „Nú
eru skólar að bytja og því þiggur
fólk það vonandi að geta keypt
penna við húsdymar og styrkt um
leið gott málefni. Ágóðinn af söl-
unni fer til að halda starfsemi okkar
gangandi, námskeiðum, fræðslu-
herferðum, útgáfustarfsemi og
fleiru. Við höfum 120 sjúkrarúm á
okkar snærum og þau eru alltaf í
fullri notkun og af því má ráða að
starfsemi SÁA er nauðsyn. Við
vonum að fólk taki vel á móti sölu-
fólki okkar um helgina."
Pétur Maack sagði að enn vant-
aði sölufólk. „Þeir sem hafa áhuga
á að leggja sitt af mörkum til að
þessi fjáröflun gangi vel eru beðnir
um að koma til okkar að Síðumúla
3-5 frá klukkan 11 í dag. Öll að-
stoð er vel þegin.“
Gamanmynd í sérflokki.
Er hann geggjaður, snillingur
eða er eitthvað yfirnáttúrulegt
að gerast ????
Þegar þau eru tvö ein er aldeil-
is líf i henni og allt mögulegt.
— Gamanmynd eins
og þær gerast bestar —
Leikstjóri: Michael Gottlieb.
Aöalhlutverk: Andrew McCarthy
(Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÖDÍ DOLBY STEREO |
GÍNAN
When she comes to llfe,
anything can happen!
ÞJODLEIKHUSID
Sala aðgangskorta hefst
fimmtudaginn 3. september.
Verkefni í áskrift leikárið
1987-1988:
Rómúlus mikli
eftir Friedrich Durrenmatt.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
Vesalingarnir
Les Misérables
söngleikur byggður á skáldsögu
Victor Hugo.
Listdanssýning
íslenska dansflokksins.
A Lie of the Mind
eftir Sam Shepard.
Fjalla-Eyvindur
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Lygarinn
eftir Goldoni.
Verð pr. sæti á aðgangskorti
með 20% afslætti kr. 4.320.
Ath.! Fjölgað hefur verið sætum
á aðgangskortum á 2.-9. sýn.
Nýjung fyrir ellilífeyrisþega:
Aðgangskort fyrir ellilífeyris-
þega á 9. sýningu kr. 3.300.
Kortagestir leikáriö 1986-1987:
Vinsamlegast hafiö samband
við miðasölu fyrir 10. septem-
ber, en þá fara öll óseld
aðgangskort í sölu.
Fyrsta frumsýning leikársins:
Rómúlus mikli verður 19. sept-
emþer. Almenn miðasala hefst
laugardaginn 12. september.
Miðasalan opin alla daga kl.
13.15-19.00 á meöan sala að-
gangskorta stendur yfir. Sími í
miðasölu 11200.
/.
9 9
icjEcce
Sfmi 11384 — Snorrabraut 37
F rumsýnir topp grín,- og spennumynd ársins:
TVEIR Á TOPPNUM
★ ★ ★ Ein vinsxlwta mynd sumarsins Mbl.
★ ★★ HP.
Jæja, þá er hún komin hin störkostlega grfn- og spennumynd LETHAL
WEAPON sem hefur vwið köMuð „ÞMJMA ÁRSINS1987“ i Bandaríkjunum.
MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR ( HLUT-
VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN,
SPENNA OQ HRAÐI.
VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR I BANDARÍKJUNUM VAR AKVEÐ-
IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA 8AMTÍMIS I TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS-
UM i REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA
MYND AÐUR.
Aðalhlutverk: MEL GIB80N, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS.
Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN.
Framleiöandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER.
□□
DQLBY STEREO
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
★ ★ ★ ★ L.A. Times
★ ★★ USAToday
„MÆLIMEÐ MYNDINNI FYRIR UNN-
ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV.
NICK NOLTE FER HÉR A KOSTUM,
EN HANN LENDIR I STRÍÐI VIÐ 6
sérþjAlfaða HERMENN.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20.
BLÁABETTY
★ ★★★ HP.
HÉR ER ALGJÖRT
KONFEKT Á FERÐ-
INNI FYRIR KVIK-
MYNDAUNNENDUR.
SJÁÐU UNDUR ÁRSINS.
SJÁÐU BETTY BLUE.