Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 38

Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 38
~ 38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar — gott tækifæri! Tvo kennara vantar við Heiðarskóla sem er í 20 km fjarlægð frá Akranesi. Er um al- menna kennslu að ræða í 3., 4. og 5. bekk. Hentugt fyrir hjón, því í boði er stórt raðhús ásamt sauna, hvíldarherbergi og sturtum í kjallara. Húsaleiga er mjög ódýr og hiti frír. Mötuneyti er á staðnum og fæðiskostnaður mjög lágr. Skólinn er sérlega vel búinn kennslutækjum og bekkjarstærðir hentugar. Góð aðstaða er fyrir börn á staðnum. Ef þú hefur áhuga, hringdu þá í skólastjóra í síma 93-38926 og 93-38920. Sölumenn miklir tekjumöguleikar Stórt bókaforlag óskar eftir sölumönnum til starfa frá 1. október til áramóta a.m.k. til að bjóða einstaklega eftirsóknarverð og selj- anleg verk. Óvenjulegir tekjumöguleikar fyrir hæfa menn. Algert skilyrði er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, heimilisfang og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar merkt: „Miklir tekjumöguleikar — 6487“. Skemmtileg aukavinna Veitingahúsið Evrópa vill ráða snyrtilegt, hressilegt og umfram allt stórskemmtilegt fólk til þjónustustarfa. Ahugasamir mæti í Evrópu í kvöld milli kl. 18.00 og 19.00. Borgartúni 32 k Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara með staðsetningu í sundlaug óskast strax. Vinnutími frá kl. 8-16. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, sími29133. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar veita verkstjórar jarðsímadeildar, Suðurlandsbraut 28 og í síma 26000. Blönduvirkjun Trésmiðir óskast í stöðvarhús Blönduvirkj- unnar. Upplýsingar í síma 46241. ísmót hf. Dagvistarheimilið Hálsaborg við Hálsasel Fóstrur — aðstoðarfólk Við auglýsum eftir hressu starfsfólki í heils- dags- eða hlutastörf. Spennandi vinna. Góðar vaktir. Hringið í síma 78360 og fáið nánari uppl. Starfsfólk. Stelpur — strákar Okkur vantar hresst starfsfólk í verslun okk- ar á Laugaveginum og í Kringlunni. Hálfs- dags- og heilsdagsstörf frá kl. 9-1 og 1-6. Upplýsingar í verslun okkar á Laugaveginum frá kl. 4-6 næstu daga. Lyftara- og verkamenn Óskum eftir að ráða vanan lyftaramann og verkamenn til starfa við fóðurblöndun. Frítt fæði. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í síma 686835. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Verkamenn — kranamaður Óskum eftir vönum verkamönnum og krana- manni í byggingavinnu. Mikil vinna. Upplýsingar á vinnustað á Grandavegi 41-45 og í bílasímum 985-21147 og 985-21148. BYG6INGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúnt 31 S 20812 — 622991 ís-bitinn ísbúðin við Eiðistorg, Seltjarnarnesi, óskar að ráða starfsfólk. Upplýsingar getur Erla í síma 611070 eða á staðnum. t Hótel Stykkishólmur er 10 ára og gerir gestum sínum freistandi afmælistilboð um hverja helgi frá 25. september til nóvemberloka. Qisting í 2 nætur með morgunverði fyrir 1900 krónur á mann í 2ja manna herbergi. Vandaður matseðill.. Lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Möguleikar á sjóstangaveiði og siglingu um Breiðafjörð þegar veður leyfir. Vistlegt hótel í fögru umhverti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.