Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður á laugardögum í vetur. Inn ritun fer fram laugardaginn 19. sept. kl 10.00-12.00 (inngangur frá Hamrahlíð). Innritunargjald kr. 1.200,- Germanía. Píanókennsla Get bætt við nokkrum nemendum í píanóleik. Uppl. í síma 16751 milli kl. 10.00 og 12.00. Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanóleikari. IMorræni Heilunarskólinn heldur kynningarkvöld í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30 á Austurbrún 2. Fræðslufundur NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fræðslufund á Hótel Sögu, laugardaginn 19. september kl. 14.00 í B-sal. Fyrirlesari er yfirlæknir heilsuhælisins Tallmogárden í Svíþjóð, doktor Karl-Otto Aly, sem talar um aðferðir sínar og kenningar í náttúrulækningum. Allir áhugamenn velkomnir. Stjórnin. húsnæöi i boöi ■ Skrifstofuhúsnæði íVesturbæ Til leigu er 1230 fm skrifstofuhúsnæði í Vest- urbæ. Húsnæðið er í 1. flokks ástandi með óviðjafnanlegu útsýni og nægum bílastæð- um. Unnt er að skipta húsnæðinu í tvær einingar (340 fm + 890 fm). Með minni eining- unni getur fylgt 344 fm lagerhúsnæði með vörulyftu (u.þ.b. 5 m lofthæð). Nánari upplýsingar eru veittar í síma 27104. Iðnaðar- og íbúðarhús- næði — Grindavík Til sölu eru húseignir Lagmetisiðjunnar Garði hf., Vesturbraut 10, Grindavík. Iðnaðarhúsnæðið er u.þ.b. 600 fm á tveimur hæðum. íbúðarhúsnæðið er 3ja herb., rúmgott. Upplýsingar á skrifstofunni. Lagmetisiðjan Garði hf., Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík. S: 91-622567. Skrifstofur með sameiginlegri þjónustu Ertu með eins eða tveggja manna fyrirtæki sem þarfnast skrifstofuhúsnæðis með eftir- farandi þjónustu: ★ Móttöku viðskiptavina. ★ Aðgang að fundaherbergi. ★ Aðgang að kaffistofu og eldhúsi. ★ Símaþjónustu. ★ Ljósritun. Húsnæðið er nýlega innréttað á mjög smekk- legan hátt. Nú þegar hafa 3 fyrirtæki komið sér fyrir í húsnæðinu og gert er ráð fyrir að þar verði eitt eða tvö fyrirtæki til viðbótar. Skrifstofurnar eru fullfrágengnar, teppalagð- ar með síma tengdum skiptiborði. Upplýsingar veitir Jón Örn í síma 41144. Rafha rafmagnstúba 180 kw þrepastillt rafmagnstúba, rúmlega 3ja ára gömul, til sölu. Upplýsingar gefnar í síma 94-7700 á skrif- stofutíma. Hjálmur hf., Flateyri. Barnafataverslun Til sölu er barnafataverslun sem staðsett er í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Upplýsingar hjá sölumönnum fasteignadeild- ar á skrifstofu Kaupþings hf. 44KAUPÞING HF\ Husi verslunarinnar 2^ 68 60 88 I lUUIiU Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Gudmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Bakarí Til sölu bakarí með tveimur góðum útsölu- stöðum í borginni. Upplýsingar hjá sölumönnum. ¥ :Ii 44 KAUPÞING HF if mi Husi verslunarinnar 23? 68 60 88 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Snyrtivöruverslun Til sölu er ein af glæsilegri snyrtivöruverslun- um Reykjavíkursvæðisins. Um er að ræða verslun er sérhæfir sig í sölu á snyrtivörum og rekstri snyrtistofu, en hefur einnig á boðstólum tískuskartgripi og fatnað. Staðsetning er í verslunarmiðstöð í rúmgóðu og vönduðu leiguhúsnæði. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum fast- eignadeildar á skrifstofu Kaupþings hf. Jlili____44 KAUPÞING HF f '5 if WW Husi verslunarinnar 255? 68 60 88 aistslsu Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Rækjuvinnsla — fiskverkun Til sölu er rækjuvinnsla á Suðurnesjum. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 26.9 1987 merkt: „R - 5371 “. Byggingakrani Getum útvegað frá Belgíu: Arcomet byggingakrana árgerð 1978 á hjól- um, að fullu endurnýjaður af verksmiðju. Teg.: VK 28/1. Bóma: 28 — 30 m. Hæð undir krók: 24 m. Afköst: 28 m/1000 kg, 30 m/800 kg, 2400 kg max. Afgreiðslufrestur 4 vikur frá staðfestingu. Verð FOB Antwerpen Bfr. 1.050.000,- Forkaupsréttur aðeins 3 dagar. Að hika er sama og tapa. Hafið því samband strax. Gunnar Ólafsson, Traðarlandi 14, simi 36865. Vil leigja lítið herbergi helst í miðbænum. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H — 6493“. Glæsibær — Glæsibær Hefi opnað nýjan söluskála í Glæsibæ (við hliðina á Útvegsbankanum). Verið hjartanlega velkomin. Glæsibær í leiðinni. Pípulagnir Get bætt við mig verkefnum í nýlögnum, við- gerðum og breytingum. Hringið í síma 27354 kl. 7-8 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00. Hallgrimur T. Jónasson, löggiltur pípulagningameistari. Húsbyggendur húseigendur húsfélög Þarftu að byggja, þarftu að breyta, þarftu að innrétta, þarftu að lagfæra. Önnumst alla almenna byggingastarfsemi. Gerum verðtilboð ef óskað er. ísvirki hf., Pósthólf 172, Reykjavikurvegi 68, 222 Hafnarfirði, sími 652100. KSS-ingar athugið! Aðalfundurverðurhaldinn 26. októberkl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ársskýrslur lesnar. 3. Kosning nýrrar stjórnar. 4. Önnur mál. Húsinu verður lokað kl. 14.30. BORGARA FLOKKURINN Kjördæmisstjórn og * þingmenn Borgara- flokksins í Reykjaneskjördæmi halda fund í veitingahúsinu Lamb og fiskur, Nýbýlavegi 26, Kópavogi, fimmtudaginn 17. september kl. 20.30. A fundinum verða lög fyrir kjör- dæmisfélag Borgaraflokksins í Reykjanes- kjördæmi rædd og afgreidd. Kosin verður nefnd til undirbúnings stofnunarfélags Borg- araflokks í Kópavogi. Kópavogsbúar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Allir stuðn- ingsmenn Borgaraflokksins er.u velkomnir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.