Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 44
 44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Meyjan í vinnu í dag ætla ég að fjalla um Meyjarmerkið (23. ágúst—23. september) í vinnu. Að vanda er athygli lesenda vakin á því að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Eftirfarandi er því umflöllun um hið dæmi- gerða Meyjarmerki og á ekki við um allar Meyjar, þar sem önnur merki geta sett strik í reikninginn hjá hveijum og einum. Vinnukraftur Óhætt er að segja að hin dæmigerða Meyja sé góður vinnukraftur. Hún er dugleg, samviskusöm, vandvirk, áreiðanleg og stundvís. Meyj- an leggur metnað sinn í að skila hveiju verki vel unnu, enda er fullkomnunarþörf meðal eiginleika hennar. Þó þessi samviskusemi og vand- virkni sé á mismunandi stigum hjá einstökum persón- um í merkinu, má segja að hún sé gegnumgangandi. Þær Meyjar fínnast sem kasta til höndunum en ástæð- an er þá yfirleitt sú að áhugi er lítill og almenn uppgjöf, skipbrot eða leiði farin að setja strik í reikninginn. Nákvœmnisverk Hin dæmigerða Meyja nýtur sín best í störfum sem kreij- ast nákvæmni og eftirtektar- semi. Meyjan hefur hæfileika til að sundurgreina í smáein- ingar, hefur auga fyrir tölum og hefur t.d. ágætis bók- haldshæfileika. (Að sjálf- sögðu hafa ekki allar Meyjar áhuga á bókhaldi þó skap- gerðin gefi hæfileika á því sviði). Prófarkalestur, mál- fræði o.þ.h. er einnig á hæfileikasviði merkisins. Handlagni Margar Meyjar eru handlagn- ar. Góðir iðnaðarmenn og rómaðar hannyrðakonur eru því oft í Meyjarmerkinu. Starfsvettvangur Eins og gengur og gerist velja Meyjar sér nokkur starfssvið. Mín reynsla af áhugasviði merkisins er eftirfarandi: í fyrsta lagi má nefna tungu- málasvið, málvísindi, kennslu eða rannsóknir. í öðru lagi eru Meyjar oft á verslunar- og viðskiptasviðum. Starfa sem viðskiptafræðingar, sölu- menn eða skrifstofumenn. I þriðja lagi má nefna þjón- ustu- og líknarstörf, s.s. framreiðsiu í veitingahúsum eða störf i heilbrigðisgeiran- um. í fjórða lagi eru síðan iðnaðarmenn. Segja má að hér birtist nokkur andlit Merkúrs, stjómanda Meyj- unnar Rökhugsun, miðlun, þjónusta og handfimi. Veikleiki Veikleiki Meyjunnar í starfi er sá hefðbundni að týna sér í smáatriðum. Meyrjan gerir sér vinnu oft erfiða, er of lengi að dunda við smáatriði og vandar sig of mikið. Hana skortir einnig oft yfirsýn og hæfileika til að gera greinar- mun á aðal- og aukaatríðum. Sjálfgagnrýni (og gagnrýni á aðra) getur einnig dregið úr henni. Styrkur Styrkur Meyjunnar er fólginn í því að hún er jarðbundin og raunsæ. Meyjan gengur sjald- an of langt eða gerir óraunsæjar áætlanir. Hún er skynsöm og á jörðinni. Hugs- un hennar er að öllu jöfnu skörp og hún hefur hæfileika til að kryfja mál til mergjar, sundurgreina einstök atriði og fiokka niður. Þessi atríði gera að verkum að Meyjan spjarar sig yfirleitt vel í vinnu og þykir eftirsóknarverður starfskraftur. llFV&e&V/Z fiAVMDÓRtyNVHeS ER-h VEÍZÐ) Fyí&e UTtol !&ÚÐ KDH- VH0S. VÖRÞOR KE/yHJR EKX/ AUG/f /J SKUQGALEOA VERtJ S&H LjCÐlSr EFTTRG4MS/W4l\l BSHI ■ ■ W///' I ////" I ■«T-rí . LJ-L ILZGJ y/ GRETTIR 2 __ TOMMI OG JENNI m tTT*t?T mniii!!?!!?????! !!!!!i!i‘!i!!!!i!!!!!!l!!i!l!!!!!!!!?!i1.!!ií!i!!i!!!H!!!i!?n:*TT SMAFOLK I THINK ILL A5K THAT LITTLE REP HAIREP 6IRL IF I CAN WALK HOME FROM 5CH00L WITH HER.. I THINK l'LL 5U66E5T THAT MAYBE15H0ULP HOLP HER HANP... I THINK I LL WALK VERY 5L0W IN CA5E I EUMP INTO A TREE.. Ég held ég bjóði þessari Ég held að ég segi eitthvað Ég held að ég leggi til að litlu rauðhærðu að fylgja um kuldann ... henni heim úr skólan- ég ætti kannski að halda í hendina á henni... Ég held að ég gangi mjög hægt ef ég skyldi rekast á tré... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland græddi 7 punkta í fyrsta spili í leiknum við Ung- veija á EM fyrir að spila nákvæmarí vöm en mótheijam- ir Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 92 ♦ K108643 ♦ Á ♦ G853 Vestur Austur ♦ 43 ...... ♦ÁKGIO ♦ ÁDG92 V7 ♦ K95 ♦ 7632 ♦ 76 +ÁKD9 Suður ♦ D8765 ♦ 5 ♦ DG1084 ♦ 104 Sagnir gengu eins á báðum borðum. Norður vakti á tveimur veikum hjörtum, austur doblaði til úttektar, en vestur breytti því að sjálfsögðu í sekt með passi. Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson vom með spil AV á öðm borðinu. Sigurður í austur spilaði út laufkóng. Hann tók næst spaðakóng, laufás og spil- aði trompi. Jón drap á hjartaás og spilaði laufi. Sigurður átti þar tvo slagi, tók svo spaðaás og losaði sig út á tígli. Sagnhafi hefði nú getað sloppið 4 niður með því að spila smáu hjarta, því þá hefði Jón aðeins fengið þijá trompslagi. En hann lagði niður hjartakóng- inn og Jón hlaut að fá þijá slagi á DG9 í trompinu. 1.100 til ís- lands. Vömin gekk eins fyrir sig á hinu borðinu fyrstu þijá slagina. En þegar austur spilaði trompi lét vestur drottninguna. Það var feitur biti fyrir kónginn og eftir það gat vestur aðeins fengið þijá slagi á tromp. 800 til AV og 7 IMPa gróði. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti Leningrad- borgar í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Trajto og alþjóðlega meistarans Zeitlin, sem hafði svart og átti leik. Svartur hafði fómað skiptamun fyrir sóknarfæri og nú lýkur hann skákinni með laglegri fléttu: 26. - Bxg2+!, 27. Kxg2 - Rh4+ og hvítur gafst upp, því hann er óveijandi mát eftir bæði 28. Kf2 — Df6+ og 28. Khl - Dd5+! Skákmeistari Leningrad varð Ep- ishin, ungur meistari, sem hlaut llVs v. af 16 mögulegum. Ermol- inski varð annar með IOV2 v., en hinn þekkti stórmeistari, Mark Taimanov, varð f 4.-5. sæti með 9V2 v.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.