Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 ÓVÆNT STEFNUMÓT HP. ★ ★★ A.I.Mbl. ★ ★★ N.Y. Times ★ ★ ★ ★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis) var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér í staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) I stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards (Mickey and Maude). Sýnd kl. 5,7,9,11. . m[ DQLBY STEREO Endursýnd vegna mikillar eftirspurnar kl. 7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emllio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I----------- ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ ERU TÍGRISDÝR f KONGO? >i Laug. kl. 13.00. Uppselt. Sunn. kl. 13.00. Uppselt. Laugard. 26/9 kl. 13.00. 75. sýn. sunn. 27/9 kl. 13.00. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sól- arhringinn í síma 15185 og í Kvosinni sími 11340. Sýningarstaður: HÁDEGISLEIKHÚS ^Vyglýsinga- síminn er22480 - SALURA - HVERERÉG? Sometimes lcaving is the lirst stqi lo findhtg honv SQUARE'J D A N C ^\\ > / E Ný bandarisk mynd frá „Island pictur- es“. Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meöal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af ROB LOWE. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. SALURB Goðheimum með íslensku tali Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. _____ cni iip r __ RUGL í H0LLYW00D ★ ★★ Mbl. Sýndkl. 5,7,9og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 í leikgerð Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. Miðvikud. 16/9 kl. 20.00. Föstud. 18/9 kl. 20.00. Laugard. 20/9 kl. 20.00. Fimmtud. 24/9 kl. 20.00. Ath. veitingahús á staðn- um opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni sími 13303. FAÐIRINN eftir August Strindberg. Frumsýning í Iðnó þriðjud. 22/9 kl. 20.30. AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á leiksýningar vetr- arins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 1. FAÐIRINN eftir August Strindberg. 2. HREMMING eftir Barrie Keefe. 3. ALGJÖRT RUGL (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang. 4. SÍLDIN KJEMUR, SÍLDIN FER eftir Iðunni og Kristínu Steins- dætur, tónlist eftir Valgeir Guðjónsson. 5. NÝTT ÍSLENSKT VERK nánar kynnt síðar. Verða aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750. Verð frumsýningakorta kr. 6.000. Upplýsingar, pantanir og sala í miðasölu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó daglega kl. 14.00-19.00. Sími 1-66-20. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Áskrifianiminn er 8X33 HINN ÚTVALDI Meðan hann gengur laus er engin kona örugg um líf sitt. San n kallaður þriller. Leikstjóri: Donald Cammell. Aðalhlv.: David Keith (An offlcer and a gentleman), Cathy Morlatry. Sýndkl. 9 og 11.05. Stanglega bönnuð Innan 16 ára. SUPERMANIV Ævintýramynd fyrir þig og alla f jölsky lduna! Sýnd kl. 5 og 7. mt DOLBY STEREO ;+; W0ÐLEIKHUSIÐ RÓMULUS MIKLI eftir Friedrich Durrenmatt. Þýðing: Bjarni Benediktsson frá HofteigL Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Lýsing: Páll Ragnarsson. Aðstoðarm. leikstjóra: Þórunn Magnea Magnúsd. Leikstjóm: Gisli Halldórss. Leikarar: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Baldvin Halld- órsson, Benedikt Áraason, Eyvindur Erlendsson, FIosi Ólafsson, Gunnar Eyjólfs- son, Jóhann Sigurðarson, Jón Gunnarsson, Karl Ágúst Úlfsson, Lilja Þórisdóttir, Magnús Ólafsson, Randver Þorláksson, Rúrik Haralds- son, Sigurður Skúlason, Sigurveig Jónsdóttir, Val- demar Lárusson, Þórhallur Sigurðsson, Þórir Stcingrímsson o.fL Frums. laugard. 19/9 kl. 20.00. 2. sýn. sunn. 20/9 kl. 20.00. Enn er hægt að fá aðgang- skort á 3.-9. sýningu. Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.15- 20.00. Sími 1-1200. & Þú svalar lestrarþörf dagsins V^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd gerð af hinum þekkta leikstjóra BOB RAFAELSON (THE POSTMAN ALWAYS RINGS TWICE). TVEIR ELDRI EFNAMENN IÁTAST MEÐ SKÖMMU MILUBIU EFTIR AÐ ÞEIR HÖFÐU BÁÐIR GIFST UNGRI KONU. EKKJAN HVERFUR SPORLAUST EFTIR AÐ HAFA FENGIÐ ARF SINN GREIDDAN. HÉR FARA ÞÆR ALDEIL- IS A KOSTUM ÞÆR DEBRA WINGER OG THERESA RUSSEL ENDA BÁÐAR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA FYRIR LEIK SINN. **** N.Y.TIMES - *** * KNBC TV - **** N.YJOST. Aöalhlv.: Debra Winger, Theresa Russel, Dennls Hopper, Nicol Williamson. Framleiðandi: Harold Schneider. Tónlist: Michael Small. Lelkstjóri: Bob Rafaelson. mt DOLBY STEREO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIRATOPPNUM MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORG- ANLEGIR í HLUTVERKUM SÍNUM, ENDA ERU EIN- KUNNARORÐ MYNDARINN- AR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. ★ ★ ★ MBL. - ★ ★ ★ HP. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Tom Atkins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BLAABETTY ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. SERSVEITIN ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ USA Today Sýnd kl. 5,7 og 11.05 Frumsýnir stórmyndina: SVARTA EKKJAN Sími 11384 — Snorrabraut 37 LjÓ8mynd/BS Skemmtikvöld 1 Casablanca SMEKKLEYSA efnir til skemmtikvölds fimmtudaginn 17. september í veitingastaðnum Casablanca. Þetta er sjöunda skemmtikvöldið sem Smekkleysa stendur fyrir. Á skemmtikvöldinu kemur hljóm- sveitin Sykurmolamir fram og verður heiðursgestur hljómsveitar- innar Johnny Triump. Um önnur skemmtiatriði sjá hljómsveitirnar Bleiku bastamir og Bootlegs. Einn- ig kemur skáidið Jóhamar fram og kynnir nýja bók sína, „Leitin að spjoing". Veitingastaðurinn opnar kl. 22.00 og fyrstu skemmtiatriðin hefjast Qótlega eftir þann tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.