Morgunblaðið - 17.09.1987, Side 62

Morgunblaðið - 17.09.1987, Side 62
>82 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 KNATTSPYRNA / NOREGUR Knapp rekinn? SVO gæti farið að Tony Knapp þjálfari Brann í Noregi verði rekinn frá félaginu á næstu dögum. Norsku blöðin Dag- bladet og Aftenposten skýrðu frá þessu í gær. að er gífurleg óánægja með Tony Knapp meðal leikmanna og forráðamanna Brann," hefur Aftenposten eftir Caspar Molden- hauser fram- FráJóniÓttari kvæmdastjóra — Karissyni Brann. „Óánægjan iNoregi er 0g fremst vegna þess hvemig Knapp kemur fram við leikmenn. Það ætti að reka hann strax í dag, hann hefur ekkert meira að gera hér hjá Brann og við viljum ekki hafa hann,“ sagði Moldenhauser. Forráðamenn Brann era einnig mjög óánægðir með árangur liðsins og þá sérstakelga þegar haft er í huga hversu miklu Knapp hefur eytt 1 nýja leikmenn. „Ég hef ekkert heyrt um þetta frá forráðamönnum Brann og finnst þetta reyndar mjög ótrúlegt," sagði Knapp í samtali við Aftenposten. „Þessi orðrómur kemur á mjög óheppilegum tíma. Við eigum að leika í fjögurra liða úrslitum bikar- keppninnar á laugardaginn gegn Ham-Kam og mér finnst ótrúlegt að ræða svona hluti svo skömmu fyrir mikilvægan leik,“ sagði Knapp ennfremur. STOLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn AUSTFIRÐINGAR Námskeið á EGILSSTÖÐUM fyrir notendur STÓLPA föstu- dag og laugardag kl. 9-17 báða dagana. Kynning föstudagskvöld. Vinsamlegast hafið samband við Ragnar Jóhannsson, Mið- ási 11, sími 97-1 1095 hs. 11514. HÓTEL DJÚPIVOGUR, kynning sunnudag kl. 13-15. Vinsamlegast hafið samband við Óskar Steingrímsson, sími 97-88887. Kynnist STÓLPA og ástæðum fyrir vinsældum hans. Tölvu- hugbúnaðurinn sem gerður er fyrir venjulegt fólk til að vinna með, ekki séríræðinga. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sfmi 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055. LYKILLINN AÐ ÁNÆGJU LEGUM FRÍSTUNDUM Mekkanó er þroskandi leikfang, sem reynir á huga og hönd. Það ýtir undir hugmyndaflug og sköpunargáf u og er þvl kjörið fyrir börn á öllum aldri. Mekkanó er til I mörgum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 630.-. Póstsendum. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN EVRÓPUKEPPNIMEISTARAUÐA Rapid Vln (Austurríki) — Hamrun Spartans (Möltu) ..................................6:0 Kranjcar 2 (9., víti, 43.), Stojadinovic 3 (29., 81., 88.), Willfurth (78.). Ah.: 6.200. Porto (Portúgal) — Vardar Skopje (Júgóslavíu) .....................................3:0 Madjer 2 (13., 86.), Sousa (61.). Ah.: 60.000. Dynamo Kiev (Sovétríkjunum) — Glasgow Rangers (Skotlandi) .........................1:0 Mikhailichenko (72., vfti). Áh.: 100.000. Bordeaux (FYakklandi) — Dynamo Berlln (Austur-Þýskalandi) .........................2:0 Jean-Marc Ferrerí 2 (46., 54.). Áh.: 25.000. Benfica (Portúgal) — Partizan Tirana (Albanlu) ....................................4:0 Hametaj (36., sjálfsmark), Jose Mozer (82.), Rui Aguas 2 (89., 90.). Áh.: 45.000. Bayem Miinchen (Vestur-Þýskalandi) — Sredetz Sofia (Búlgarlu) .....................4:0 Júrgen Wegmann 2 (31., 65.), Hans Dorfner (37.), Andreas Brehme (56.). Áh.: 15.000. Steua Búkarest (Rúmenlu) — MTK Búdapest (Ungvetjalandi) ...........................4:0 Hagi 2 (11., 27.), Boloni (63), Lacatus (82.). Áh.: vantar. Malmö (Sviþjóð) — Anderlecht (Belglu) .............................................0:1 - Patrick Verword (37.). Áh.: 10.528. Real Madrid (Spáni) - Napólí (ítallu) .............................................2:0 Michael Gonzalez (18., víti), Michael Tendillo (76.). Áh.: engir. Neuchatel Xamax (Sviss) — Lahti (Finnlandi) .......................................5:0 Van der Gijp 3 (9., 20., 75.), Hermann (31.), Sutter (50.). Áh.: 12:500. PSV Eindhoven (Hollandi) — Galatasaray Istanbul (Tyrklandi) .......................3:0 Hans Gillhaus (51.), Ronald Koeman (75.), Adick Koot (88.). Áh.: 27.000. Fram (fslandi) — Sparta Prag (Tékkóslóvakiu) ......................................0:2 Tomas Skuhravy (79.), Jan Musil (85.). Áh.: 875. Olympiakos Pieraus (Grikklandi) — Gronik Zabrze (Póllandi) ........................1:1 Alexis Alcxiou (19.) - Joachim Klemenz (26.). Áh.: 42.000. Shamrock Rovers (írlandi) — Omonia Nicosia (Kýpur) ................................0:1 - Theofanus (10.). Áh.: 2.489. Árhus (Danmörku) — Jeunesse Esch (Lúxemborg) ......................................4:1 Per Beck Andersen (1.), Lars Lundkvist 2 (8., 19.), Jan Bartram (43.) - Teo Seeholten (78.). Áh.: 3.600. Lillestrem (Noregi) — Linfield (Norður-írlandi) ...................................1:1 Bjöm Olsen (45.) - Stephen Baxter (74.). Áh.: 1.123. EVRÓPUKEPPNIBIKARHAFA Dunajska Streda (Tékkóslóvaklu) — Young Boys (Sviss) ..............................2:1 Micinec (9.), Kaspar (38.) - Zuffi (22.) Áh.: 5.600. Mechelen (Belgíu) — Dinamo Búkarest (Rúmenlu) .....................................1:0 Piet den Boer (49.). Áh.: 8.500. Beggen (Lúxemborg) — HSV (Vestur-Þýskalandi) ......................................0:5 Labbadia (10., 69.), Laubinger (44.), Okonski (58.),Dittmar (82.). Áh.: 2.000. Lokomotiv Leipzig (Austur-Þýskalandi) — Marseille (Frakklandi) ....................0:0 Áh.: vantar. Álaborg (Danmörku) — Hajduk Split (Júgóslavlu) ..................................1:0 Torben Boje (63.). Ah.: 12.000. Ajax (Hollandi) — Dundalk (frlandi) ...............................................4:0 Frank Rijkaard (65.), Danny Blind (73.), Aron Winter (81.), Frank Stapleton (84.). Áh.: 12.000. Real Sociedad (Spáni) — Slask Wrochlaw (Póllandi) .................................0:0 Áh.: 18.000. Sporting (Portúgal) — Swarowski Týrol (Austurríki) ................................4:0 Sealy (3. 42.), Cascavel (24., 82.). Ah.: 45.000. Dynamo Minsk (Sovétríkjunum) — Genclerbirligi (Tyrklandi) .........................2:0 Zygmantovieh (82.), Sotsmanov (88.). Áh.: vantar. Rovaniemen (Finnlandi) — Glentoran (Norður-írlandi) ...............................0:0 Áh.: 8.978. Shkoder (Albanlu) — Sliema Wanderers/(Möltu) ......................................2:0 Buchati (52.) og Jera (66.) Áh.:10.000. fA (fslandi) — Kaimar (Svfþjóð) ...................................................0:0 Áh.: 1.000. Vitosha Sofia (Búlgarlu) — OFI Krít (Grikklandi) ..................................1:0 Sirakov (88., vfti). Áh.: 10.000. Ujpest Dozsa (Ungverjalandi) — Den Haag (Hollandi) ................................1:0 Heredi (32., vfti). Áh.: vantar. St Mirren (Skotlandi) — Tromse (Noregi)............................................1:0 Kenny McDowell (3.) Áh.: vantar. Merthyr Tydfil (Wales) — Atalanta (ftalíu) ........................................2:1 Kevin Rogers (34.), Ceri Williams (82.) - Dominico Progna (41.). Áh.: 8.000. EVRÓPUKEPPNIFÉLAQSUÐA Bohemians Dublin (frlandi) — Aberdeen (Skotlandi) .................................0:0 Áh.: 5.000. Barcelona (Spáni) — Belenen (Portúgal) ............................................2:0 Jose Moratalla (88.), Victor Munoz (90.). Áh.: 25.000. Linz (Austurríki) — Utrecht (Hollandi) ............................................0:0 Áh.: 3.500. Wismut Aue (Austur-Þýskalandi) — Valur (íslandi) ..................................0:0 Áh.: 20.000. Beveren (Belgiu) — Bohemians Prag (Tékkóslóvaklu) .................................2:0 David Fairclough 2 (15., 50.). Áh.: 5.500. Bor. Mönchengladbach (Vestur-Þýskalandi) — Espanol (Spáni) ........................0:1 Miguel Pineda (34.). Áh.: 19.000. Feyenoord (Hollandi) — Sporta (Lúxemborg) .........................................5:0 Tatabanya (Ungverjalandi) — Guimaraes (Portúgal) ...................................1:1 Plotar (41.) - Cain (78.). Áh.: vantar. Grasshopper (Sviss) — Dynamo Moskva (Sovétríkjunum) ...............................0:4 - Borodjuk 3 (22., 45., 58.), Karataew (80.). Áh.: 8.900. Celtic (Skotlandi) — Dortmund (Vestur-Þýskalandi) .................................2:1 Andy Walker (5.), Derek Whyte (87.). - Frank Mill (63.). Áh.: 41.414. Pogon (Póllandi) — Verona (Ítalíu) .................................................1:1 Marek Lesniak (60.) - Preben Elkjær (9.) Áh.: 25.000. Honved (Ungveijalandi) — Lokeren (Belgfu) .........................................1:0 Fodor (54.) Áh.: vantar. Coleraine (Norður-frlandi) — Dundee United (Skotlandi) ............................0:1 - Paul Sturrock (39.). Áh.: 3.800. Spartak Moskvu (Sovétr.) — Dyn. Dresden (A-Þýskalandi) ............................3:0 Mostovoy 2 (32., 81.), Cherenkov (58.) Áh.: vantar. TJ Vitkovice (Tékkóslóvaklu) — AIK (Svíþjóð) ........................................1:1 Staricny (77.) - Kindvall (52.). Áh.: 4.500. Turun (Finnlandi) — Admira Wacker (Austurríki) .....................................0:1 - Gerhard Rodax (14.). Áh.: 1.783. Brondby (Danmörku) — IFK Gautaborg (Svlþjóð) .......................................2:1 Klaus Nielsen (33.), Bent Christensen (79.) - Lennart Nilson (77.). Áh.: 29.600. Zenit (Sovétríkjunum) — Club Brugge (Belglu) .......................................2:0 Chuklov (7.), Zhelduokov (70.). Áh.: vantar. Mjendalen (Noregi) — Bremen (Vestur-Þýskalandi) ....................................0:5 Riedle (6., 86.), Ordenewitz (63.), Sauer (55.), Walter (63.). Áh.: 2.108. Sportul (Rúmenfu) — Katowice (Póllandi) ............................................1:0 Tiriea (46.). Áh.: 14.000. Panathinaikos (Grikklandi) — Auxerre (Frakklandi) .......................fer fram I dag Epa Lamaca (Kýpur) — Vitoria (Rúmen(u) .............................................0:1 - Enne (60.) Ah.: 8.000. Vlora (Albaníu) — Partizan (Júgóslavíu) ............................................2:0 Dordevic (30., sjálfsmark), Iljadhi (83.) Áh.r vantar. Sporting Gijon (Spáni) — AC Milano (ftalfu) ........................................1:0 Jaime Alvarcz (69.). Áh.: 22.000. Valletta (Möltu) — Juventus (ftallu) ...............................................0:4 Michael Laudrup 2 (26., 44.), Alessio 2 (39., 70.) Áh.: 20.000. Universitatis Óraviova (Rúmenfu) — Coimbra (Portúgal) ..............................3:2 Ciurea (66. viti), Vancea (66.), Ghita (87.) - Gilberto (19.), Vermelinho (52.) Ah.: vantar. Rauða stjaman (Júgóslavlu) — Plovdiv (Búlgaríu) ....................................3:0 Radovanovic (57.), Sabanadzovíc (61.), Cvetkovic (71.) Áh.: 95.000. Toulouse (Frakklandi) — Panionios (Grikklandi) ......................................5:1 Passsi (8.), Stopyra (26.), Rochetau (48.), Marcico 2 (52., 87.) - Apostoris (64.). Áh.: 25.000. Besiktas (Tyrklandi) — Inter Mflano (Ítalíu) .......................................0:0 Áh.: 20.000. Austria Vfn (Austurríki) — Leverkusen (Vestur-Þýskalandi) ..........................0:0 Ah.: 10.000. LOK Sofia (Búlgaríu) — Dynamo Tbilisi (Sovétrflgunum) ...................fer fram I dag Velez Mostar (Júgóslavíu) — Sion (Sviss) .....'.....................................5:0 Tuce 4, Sisic. Áh.: 22.000. FRAM - SPARTA Hvað sögðu þeir? Það er svo sem ekki mikið að segja um þetta. Þeir vora með svipað lið og ég bjóst við, stórir og líkamlega sterkir. Þeir héldu boltan- um mjög vel og það var. erfítt að leika gegn þeim,“ sagði Ásgeir Elíasson þjálfari Fram eftir leikinn. „Við voram ekki nógu ákveðnir en strákamir léku mjög vel um tíma í síðari hálfleik og í lok þess tíma- bils fékk Guðmundur Steinsson gott færi. Við fengum hálfgerð klaufamörk á okkur og greinilegt að menn vora orðnir þreyttir og hættir að leika skynsamlega." Hvað með seinni leikinn? Eruð þið fallnir úr keppni? „Já, ætli við verðum ekki að reikna með því,“ svaraði Ásgeir brosandi og bætti síðan við: „Við vinnum þá aldrei 3:0 á útivelli." Vaclav Jezek, þjálfarl Sparta Prag: „Ég er ánægður með úrslitin en fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Það tók leikmenn mína hálftíma að aðlaga sig aðstæðum. Völlurinn var lélegur og kuldinn og vindurinn settu mark sitt á leikinn. Lið Fram er gott, en hefur ekki þá leikreynslu sem þarf í svona keppni. Leikurinn í Prag er ekki unnin fyrir- fram. Framarar hafa engu að tapa í seinni leiknum og koma í hann án pressu og ég þekki íslendinga það vel að ég veit að þeir gefast aldrei upp.“ Pátur Ormslev: „Ég fékk spark í landsleiknum við Noreg, sinar á ilinni era eitthvað skaddaðar og þetta hefur verið að ágerast. Ég fer til sjúkraþjálfara í meðferð og fá bonandi bót meina minna fyrir landsleikinn við Norð- menn úti.“ Pétur fór af velli í síðari hálfleik vegna meiðslanna. „Ég var ágætur á mánudaginn, en gat ekk- ert æft í gær [þriðjudag]. . Við áttum slakan dag og á góðum degi hefðum við unnið þetta lið. Tékk- amir hafa mjög mikla reynslu en þetta er ekkert stórlið. Ég held að þetta sé glatað dæmi, en þó er aldr- ei að vita. Ef við náum toppleik og þeir verða lélegir eigum við mögu- leika, en ég á ekki von á að við vinnum þá.“ Ormarr Öriygsson: „Ég er óánægður með okkur. Við náðum ekki að rífa okkur upp í baráttuskap og því gekk ekkert upp. Tékkamir era ekki það góðir að þeir eigi að geta yfirspilað okk- ar, en það gerði þeir þó á köflum. Maður er hættur á trúa á krafta- verkin — við föram bara út að spila eins og menn. Við getum bætt okk- ur.“ Fiðrik Friðrlksson: „Þetta var óvenju dauft. Það var enginn kraftur í mönnum; eins og liðið hefði enga trú á að það gæti unnið. Þó Tékkamir hafi sótt mun meira í fyrri hálfleik fannst mér ekki mikil ó^hun af þeim. Svo eftir að Pétur fór útaf hélt liðið boltanum ekki eins vel, og þegar það gerist getur alltaf skapast hætta í nauð- vöm. Ef við hefðum haldið haus allan tímann þá hefðum við ekki tapað þessum leik. Vamarleikurinn var ekki góður í lokin og því fór þetta svona. Ég er afar óhress.“ Guðmundur Stelnsson: „Mér fannst erfiðara að kasta mér fram og sparka en að skalla. Þetta var mjög gott færi en klaufaskapur í mér að skora ekki,“ sagði Guð- mundur um dauðafærið sem hann fékk í ‘seinni hálfléiknum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.