Morgunblaðið - 29.09.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 29.09.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 ÚT V ARP / S JÓN V ARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Rltmálsfréttir. 18.30 ► Villl spœta og vlnir hans. 18.66 ► Súrt og ssstt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða unglingahljómsveit. 19.26 ► Fróttaágrip á táknmáli. , C® 16.40 ► Eins og forðum daga (Seems like Old Times). Gam- 18.25 ► ALa 18.66 ► Kattar- anmynd um konu sem á í vandræðum með einkabílstjóra sem Carte. Skúli nórusveifluband- er þjófur, garðyrkjumann sem er skemmdarverkamaður, elda- Hansen mat- Ið. Cattanooga busku sem er ólöglegur innflytjandi og fyrrverandi eiginmann sem reiðir í eldhúsi Cats. er á flótta undan réttvísinni. Og svo fer málið að flækjast. Aöal- hlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin. Stöðvar2. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Sægarpar 21.25 ► Matlock — Fullkominn glæpur (Diary of a 23.00 ► Á ystu nöf (Edge of Poppkorn. veður. (Voyage of the Heroes). Perfect Murder). Ný, bandarísk sjónvarpsynd. Leikstjóri: Darkness). Þriðji þáttur. Breskur Guðmundur 20.35 ► Auglýsing- Fjóröi þáttur. Bresk heim- Robert Day. Aðalhlutverk: Andy Griffith og Lori Lethin. Sjón- spennumyndaflokkur í sex þátt- Harðarson og arogdagskrá. ildamynd um leiöangur varpsfréttamaöur er sakaður um að hafa myrt fyrrverandi um. Leikstjóri: Martin Campbell. Ragnar Hall- Tims Severin og félaga á eiginkonu sína sem jafnframt var helsti keppinautur hans . 23.56 ► Utvarpsfróttir. dórsson. galeiöunniArgo. f starfi. 19.19 ► 19.19. 20.20 ► Mlklabraut (High- wayto Heaven). <®21.10 ► Einn á móti milljón (Chance in a Million). Hinn langþráði dagur rennur loks upp og það eina sem virðist geta komið í veg fyrir brúðkaupið er fangaklefinn sem brúð- hjónin tilvonandi dvelja í. <SS>21.35 ► Hunter (Ástríðuglæpur). <0022.25 ► fþróttir á þriöjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. <0023.25 ► Tlskuþáttur. <0023.55 ► ísland (lceland). Dans- og söngvamynd sem gerist í Reykjavík á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Sonia Henie, John Payne og Jack Oakie. 01.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvakt I umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaöa. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (24). 9.20 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn veröur endur- tekinn að löknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfréttir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. Umsjón: Torfi Hjartarson. 14.00 Miödegissagan: „Dagbók góörar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sina (7). 14.30 Óperettutónlist. Tónlist eftir Gil- bert og Sullivan. 16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Tíundi og lokaþáttur endurtekinn frá sunnudagskvöldi. Menningin Nærmynd Jóns Óttars af Birgi Sigurðssyni leikritaskáldi, er barst sjónvarpsáhorfendum rétt að afloknum Sherlock Holmes í fyrra- kveld, var að mínu mati fimlega dregin. Svið 1 var hin myndræna fjara fyrir neðan Korpúlfsstaði þar sem Birgir rakti uppvaxtarárin á stórbýli Thorsaranna og síðan var haldið nær Korpúlfsstöðum, á vit hugleiðinga Birgis um lífíð og lista- mannstilveruna almennt. Myndinn- skot trufluðu ekki frásögnina, rétt litið inná Dag vonar og svo glytti í stórbýlið þar sem ekkjan, móðir rithöfundarins, stritaði fyrir böm- unum þremur, Birgi og Ingimar Erlendi skáldi og svo var það systir- in er hvarf svo alltof fljótt inní draumaveröldina berskjölduð. Áhrifamikil frásögn hjá Birgi Sig- urðssyni og einkar greinargóð. En er fyrrgreindur verkháttur fullgildur? Þá á ég við að láta duga „nærmynd" af viðmælandanum og þann texta er flýtur af vörum hans. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ölaf- urísberg. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. a. Sónata í a-moll fyrir flautu eftir Carl Philipp Emanuel Bach. James Galway leikur á flautu. b. Fiðlukonsert í G-dúr K. 216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alan Loveday leikur St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórn- ar. (Af hljómplötum). 17.40 Torgiö. Umsjón Þorlákur Helga- son og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fróttlr. Tilkynnlngar. 18.06 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00Tónlist eftir Jóhannes Brahms. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í D-dúr op. 77. Gidon Kremer leikur með Fíl- harmoníusveitinni í Vínarborg; Leon- ard Bernstein stjórnar. (Af hljómplötu.) 20.40 Réttarstaöa og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hördís Hjartardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Ljóöasöngur. a. Elaine Bonazzi syngur lög eftir Erik Satie. Frank Glazer leikur á píanó. b. „September" úr lagaflokk eftir Ric- hard Strauss. Gundula Janowitz syngur með Fílharmoníusveit Berlínar. Herbert von Karajan stjórnar. (Af hljómplötum.) 21.30 Utvarpssagan „Carrie systir" eftir Þessi aðferð á fullan rétt þegar viðmælendumir eru jafn greinar- góðir og Birgir Sigurðsson og Jón Ottar er vissulega ansi laginn spyrj- andi og næmur á eðlilega fram- vindu samtals. En ef kviknar ekki á milli gests og gestgjafa er ég ansi hræddur um að grípa verði til hefðbundinna hjálparmeðala, svo sem myndbrota frá lífsferli gests- ins. En í þessari nærmynd af Birgi Sigurðssyni sannaði Jón Óttar hið fomkveðna að ... maður er manns gaman. Sinfónían Halla Margrét — Eurovision- stjaman — var í hlutverki kynnisins í sunnudagsþætti ríkissjónvarpsins: Hljómsveitin kynnir sig. Alltaf notalegt að horfa á huggulegar raddfagrar stúlkur svífa um sjón- varpssviðið, að ég tali ekki um það töfrasvið er sprettur fram úr tón- sprota Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. En Halla Margrét sat ekki Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sína, 29. lestur. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagslns og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hver var Djúnki? Dagskrá um rússneska prestinn og trúboðann Stépan Djúnkovskí. Gunnar F. Guð- mundsson tók saman. (Áður flutt 6. þ.m.) 23.20 Islensk tónlist. a. Kvintett í e-moll eftir Atla Ingólfs- son. Martial Nareau, Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Þorkell Jóelsson og Björn Árnason leika. b. „Torrek", hliómsveitarverk eftir Hauk Tómasson. Islenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. c. „Áttskeytla" fyrir átta hljóðfæraleik- ara eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Félagar i (slensku hljómsveitinni leika; höfundur stjórnar. d. „Iskvartett" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler, Kolbrún Hjaltadóttir, Lovísa Fjeldsted og Örn Arason leika. Rut Magnússon syngur einsöng. (Hljóðritanir Ríkisútvarpsins). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir og næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. bara í þessum hátíðarleikastelling- um er tilheyra sinfóníutónleikum dagsins, hún skrapp líka niður í kaffisal ríkisstarfsmannanna þar sem þeir sötruðu kaffíð sitt rétt einsog við hinir. Notaleg tilbreyting að hitta þessa kjólklæddu töframenn í hversdagsklæðum. Að mínu mati hafa nefnilega flytjendur klass- ískrar tónlistar slysast fulllangt inní blindgötu fínerísins, ef svo má_ segja. Að sjálfsögðu ber sinfóníunni að halda glerfína tónleika, en er ekki stundum fullmikill hátíðleiki yfir þessu öllu saman. Þá á ég við að tímamir eru brejrttir, tískan fijálslegri og menn vilja njóta menningarinnar hvar sem er, jafn- vel í hinu hversdagslegasta umhverfí. Þess vegna held ég að sinfónían ætti að skreppa uppí Kringlu við og við og skemmta gestunum með léttklassískri tón- list. Það má ekki loka þessi fögru verk inní glerbúri fínerísins. 6.00 I bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. Fréttir sagöar kl. 15.00 og 16.00. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagðar kl. .17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir sagðar á miðnætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson og slðdegispoppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. Lífgum þann gamla Poppið dynur úr öllum áttum í eyru fjöldans og því ekki að storma með klassíkina til fólksins. Á tímum Mozarts og Hándels þótti engin goðgá að spjalla við undirleik fíðlu eða hörpu, enda var dægurtónlist þess tíma þá ekki orðin klassfk. Hér kemur upp í hugann sunnu- dagssímaspjall er Inger Anna Aikman átti á Stjömunni við Bjama Óskarsson veitingamann í Óperunni við Lækjargötu, en Bjami bauð nýlega Höllu Margréti að syngja óperulög fyrir matargesti. Skildist mér að áheyrendur hefðu fyllt gangstéttina fyrir utan veit- ingahúsið. Hugsið ykkur gamla miðbæinn hljómandi á kveldin af fögrum söng og klassískri „sveiflu" í kapp við glamur í diskum og klingjandi kristal! Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Pétur Steinn Guömundsson. Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 Islenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. I kvöld: Tómas Tómas- son stuðmaöur. 22.00 Árni Magr.ússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Létt tónlist og fréttir af svæöinu. Fréttir kl.08.30. 11.00 Amar Kristinsson. Tónlistarþáttur. Neytendamál og afmæliskveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 I sigtinu. Ómar Pétursson og Frið- rik Indriöason. Tónlistarþáttur. Fá fólk í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæöis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.