Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 Austurland: Rafmagnsverkstæöi Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði I Vestmannaeyjar: Geisli, Vestmannaeyjum | Suðurnes: Rafiðn, Keflavík - Vestfirðir: Póllinn, ísafirði | Norðvesturland: Rafmagnsverkstæði Kf. — Sauðárkróki .Æ’RÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/SÍMI (91)84000 /X Málmstanaur kr x u *eiðor(5°°» £ Koffimó/cooosQ kr 25%söluskattur Samtalskr Pmij UfYlQOojo 1710 2.451 3.064 Duni er ódýrasti barinn í bœnum- fum $S£f °9pláss. J b,1-dshoi ’fda u . Hr= x reglu! BADMINTON! Eftirtaldir tímar eru lausir í vetur: dfús 1 15 valla húg). N HÁNUD ÞW ÐJUD HIÐVIKUD FUIMTUD FÖSTUD LAUGARD SUNNUD. 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 0910 09 1 0 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 10.00 10.00 11.20 11.20 11.20 11 20 11.20 11.40 11.40 13.00 \ 13.00 13.00 1300 13.00 22.10 12.30 HÚS 2 (12 valla hús): HÁNUD T>W ÐJUD MIÐVIKUD FIHHTUD F ÖSTUD.LAUGARD SUNNUD. 12.00 12.00 22.40 22.40 12.00 12.00 22.40 22.40 12.00 09 20 09 20 16.50 10.10 10.10 1920 11.00 11.00 21.00 11.50 11.50 21.50 12.40 22.40 1330 13-30 14.20 14.20 1510 1510 16.00 16.00 16.50 16.50 17.40 17.40 UNULINGATÍHAR: HÁNUD.PWÐJUD.MIÐVIKUD.FIMnTUD.FÖSTUD. 09.40 09.40 13 30 13.30 1330 13 30 13.30 14.20 14.20 14.20 1510 1510 1510 1510 15 10 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi l s.ö2266 Afmæliskveðja: Dagbjört H. Andrés- dóttir í Sviðnum 90 ára afmæli á í dag, 29. sept- ember, Dagbjört Hannesina Andr- ésdóttir, fyrrum húsfreyja í Sviðnum á Breiðfirði. Hún fæddist í Stykkishólmi 29. september 1897, dóttir Pálínu Jóns- dóttur og Andrésar Jónssonar sem bæði voru eyjamenn. Snemma vandist Dagbjört við alla algenga vinnu og lengst hefír hún búið í eyjum, þ.e. Bjarneyjum, þar sem hún var vinnukona um mörg ár. Síðan fór hún til Jens Nikulássonar í Sviðnum og bjó með honum alla tíð síðan. Þau eignuðust son, Nikulás, en áður hafði -Dag- björt eignast tvo syni, Ragnar og Magnús. Fyrir um 20 árum brann bærinn í Sviðnum og þá festi Jens kaup á Svefneyjum þar sem þau bjuggu æ síðan eða þar til fyrir nokkrum árum að Jens lést hér í sjúkrahúsinu. Þá tók Nikulás sonur hans við. Dagbjört hefir seinustu ár átt heima í Stykkishólmi og dvelur nú í sjúkrahúsinu þar, em eftir aldri og vel viðræðugóð. Nikulás sonur hennar hefir um skeið starfað í Svíþjóð og þar var Dagbjört með honum um tíma, var það henni mikil upplyfting. „Það var ágætt að búa í Bjarneyj- um. Við höfðum það ágætt þar. Þangað komu margir í heimsókn, góðir gestir sem lífguðu vel upp á eyjalífið og svo komu menn af landi sem leið áttu til Flateyjar við hjá okkur, fengu sér kaffisopa. Þetta var tilvalinn áfangi. Það var kannski ekki mikið ríkidæmi í mínu lífi en allt gekk þetta vel og maður var svo innilega glaður yfir hvetjum áfanga sem unninn var. Eyjalífið hafði sín litbrigði og svo gaf guð mér gleði og ánægju í vöggugjöf og það er ekki svo lítið og í dag líður mér vel,“ segir Dagbjört að lokum. Henni berast hlýjar kveðjur og árnaðaróskir á afmælinu og þakkir fyrir góða samfylgd. Megi hamingj- an alla tíð fylgja henni. Arni Aðalfundur Bílgreinasambandsins: Innflutningnr nýrra bíla er ekki óeðli- lega mikill á árinu AÐALFUNDUR Bílgreinasam- bandsins var haldinn á Hótel KEA á Akureyri Iaugardaginn 12. september s.l. Þátttakendur á fundinum, félagsmenn, makar þeirra og gestir, voru um 130 talsins. Fundurinn hófst með sérgreina- fundum, þar sem meðal annars var rætt um einingakerfi fyrir verk- stæðisvinnu, viðgerðaskýrslur, skipulag eftirmenntunar, bifreiða- skoðun, nýskráningu bíla, árgerðar- skráningu og verksvið smurstöðvar- manna. Því næst flutti Jón Sigurðsson, dómsmálaráðherra, erindi sem fjall- aði meðal annars um breytingar á starfsemi Bifreiðaeftirlitis ríkisins og möguleika á því að stofna nýtt fyrirtæki sem tæki við af Bifreiða- eftirlitinu. Einnig ræddi hann um ný umferðarlög og reglugerðir um umferð. Á eftir ræðu dómsmálaráðherra hófust almenn aðalfundarstörf þar sem meðal annars var kosið í stjórn sambandsins. í stjórnina voru kjörnir Gísli Guðmundsson, formað- ur, Björn Ómar Jónsson, Ingvar Helgason, Sigfús Sigfússon, Svan- laugur Ólafsson, Jóhannes Ást- valdsson, Sigurður Helgi Óskarsson og Gestur Halldórsson. í fundarlok samþykktu fundar- menn ályktanir um bifreiðainnflutn- ing, bifreiðaskoðun, tollamál og nauðsyn betri menntunar og endur- menntunar starfsfólks í bílgreinum. í ályktun fundarmanna um bif- reiðainnflutning segir að þrátt fyrir að innflutningur bifreiða hafi aukist mjög mikið í kjölfar tollalækkunar á bílum, þá verði meðalinnflutning- ur nýrra bifreiða á árunum 1983 til 87 um 10.700 bílar á ári, ef 20 þúsund nýir bílar yrðu fluttir inn á þessu ári. Þar sem landsmenn hafi átt 126 þúsund bíla í ársbyijun 1987, þá sé þessi innflutningur ein- ungis til kominn vegna eðlilegrar endumýjunar bifreiðanna. Fundarmenn ályktuðu um bif- reiðaskoðun á þá leið að gera þyrfti átak til að bæta hana, þannig að hún verði sambærileg og í ná- grannalöndum okkar. Nauðsynlegt sé að afskrá bifreiðar með laskaðan öryggisbúnað og að þær verði ekki skráðar að nýju fyrr en fyrir liggi vottorð frá viðurkenndu verkstæði um ástand bifreiðarinnar. Fundarmenn ítrekuðu fyrri tillög- ur þeirra um að endurskoðun bifreiða verði heimiluð á viður- kenndum verkstæðum um land allt. Verkstæðin fái jafnframt heimild til að taka að sér almenna skoðun, fullnægi þau þeim kröfum sem gerðar yrðu til þeirra í þeim efnum. I ályktun fundarmanna um tolla- mál segir að aðflutningsgjöld á bílavarahlutum séu há eða 70% og 25% söluskattur lagður á þá. Sömu gjöld séu lögð á tæki ætluð til notk- unar á bifreiðaverkstæðum en aðrar iðngreinar, sem flokkaðar séu undir samkeppnisiðnað, fái aðflutnings- gjöld og söluskatt felldan niður á þeim vélum og tækjum sem notuð séu í þeim. Að lokum vildu fundarmenn vekja athygli á nauðsyn þess að bæta grunnmenntun iðnaðarmanna í bílgreinum. Menntun þeirra þurfi að endurspegla þarfir markaðarins á hveijum tíma. Til þess að svo megi verða þurfi að stórbæta alla kennsluaðstöðu iðnmenntunar í bílgreinum, svo og skipulag hennar. Einnig þurfi að auka möguleika iðnaðarmanna í bílgreinum til end- urmenntunar i þeim, svo og leggja áherslu á að fá menn aftur til starfa í þessum greinum sem horfið hafa til annarra starfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.