Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 þrælsterkar kantaðar þakrennur. Áratuga reynsla. Útsölustaðir: Húsasmiðjan. Heildsölubirgðir blAfell Hverfisgötu 105, sími 621640. UOSASTILLINGA- VERKSTÆÐI OSRAM bílperur WAGNER Ijósa samlokur Eigum fyrirliggjandi Ijósastillingatæki Áskriftarsímirui er 83033 Dísel- stillingar Látiðokkuryfirfara olíuverk og spissa í fullkomnum tækjum. BOSCH Viógerða- og warahiuta þjónusta B R Æ Ð U R N I R DlORMSSONHF Lágmúla 9, s/mi 38820. EKnFNAPA Það er dýr hver rúmmetri í lager- húsnæði. Nýtið hann því vel. Þungavðrukerfl HF.OFNASMIBJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S.: 21220 Lagericerfi tyrir vörubreHi ogfleira i 11 ■ i ll^rrT Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aögangur fyrir lyftaraogvöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UM80ÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SÍMI 672444 Norrænn samanburður á kjörum háskólamanna eftír Birgi Bjöm Sigmjónsson Fyrir nokkru lauk fundi Norræna háskólamannaráðsins, NAR, en það er samstarfsvettvangur heildar- samtaka háskólamanna á Norður- löndum. Bandalag háskólamanna er aðili að þessu samstarfí. Aðalefni fundar NAR í ár var Norrænn kjarasamanburður og var skýrsla hagfræðinga samtakanna lögð til grundvallar umræðunni á fundin- um. Það er afar erfitt að bera saman kjör launamanna í mismunandi löndum. Tölfræðileg hefð ristir víða grunnt og gagnasöfnun er á mis- munandi vegi stödd í þessum efnum. Kjaramál almennt eru líka mismikið áhugamál þeirra sem stjóma hagskýrslugerð í hverju landi og er íslensk skýrslugerð aft- arlega á merinni. Þar kann bæði að ráða ringulreiðin í launakerfum íslenskra launamanna og svo hitt að við höfum minni fjármuni til rannsókna á þessu sviði. Mér sýnist miðað við reynslu grannþjóðanna að það sé hyggilegt að leggja meiri ijármuni í rannsóknir á kjaramálum til að skapa betra jafnvægi og meiri skilning manna á milli um lögmál launamyndunar og tekjuskiptingu á íslandi. Margt gerir norrænan kjarasam- anburð torveldan. Launakerfin em ólík að grunngerð. Skilgreiningar á hugtökum, sem á yfirborðinu virð- ast eins, eru oft gagnólíkar. Skatt- kerfi og millifærslukerfi em einnig ólík. Jaðarskattar em t.a.m. lang- hæstir í _ Svíþjóð og langlægstir á íslandi. Á hinn bóginn em frádrátt- armöguleikar launamanna tiltölu- lega litlir á íslandi en umtalsverðir hjá Svíum, þ.e. skattstofninn er skilgreindur mismunandi. Því má bæta við að tekjuskattskerfið sem hluti tekjuöflunarkerfís ríkisins gegnir tiltölulega litlu hlutverki á Islandi á norræna vísu. Millifærslur til almennra launamanna em einnig tiltölulega litlar á íslandi m.v. til dæmis Svíþjóð. Nettólaun, þ.e. laun eftir tekjuskatta ríkis og sveitarfé- laga, háskólamanna á Norðurlönd- um em mismunandi en þau ber einnig að skoða í þessu ljósi. Og innihald opinberrar þjónustu er mismikið og mismunandi að gerð. Verðlag er einnig mismunandi í þessum löndum og þykir almennt hærra á íslandi en öðmm Norður- löndum. Gengisskráning fer einnig eftir mismunandi ákvörðunarráð- um. Að þessu öllu skoðuðu má sjá að einfaldur samanburður á (nettó) launum á sama gengi kann að leyna miklu um kaupmátt þess sem borið er saman. Þessi rannsókn var þversniðsat- hugun á kjömm háskólamanna í júlí til september 1985. Með þver- sniðsathugun er tekin sú áhætta að rannsóknarárið hafí verið sér- stætt sem rýri kjarasamanburð. Engin þung rök hníga í þá áttina. Birgir Björn Siguijónsson „í þessum samanburði er arðsemi háskóla- menntunar á íslandi langlökust í norrænum samanburði og að því er virðist afar óhag- kvæm miðað við að hefja þessi störf eftir almenna skólagöngu." Greidd laun norskra og danskra hagfræðinga á almenn- um markaði eru mjög há á norrænan mælikvarða. Hið sama má segja um greidd laun dan- skra, finnskra og norskra Iög- fræðinga, og finnskra og norskra verkfræðinga. Laun íslenskra háskólamanna standa upp úr sem mjög lág, sérstaklega greidd laun háskólamenntaðra rikisstarfsmanna. Samanburður á launum á almennum markaði og hjá ríki Laun háskólamenntaðra ríkis- starfsmanna eru almennt lægri en starfsbræðra þeirra á almennum markaði í sama landi eins og tafla 2 ber með sér, en í henni eru borin saman nettólaun, þ.e. greidd laun eftir tekjuskatt einstaklings af þeim launum. meðfylgjandi stöplariti má skoða þennan mun betur fyrir mismun- andi hópa og starfstíma. Ahrif starfsaldurs á launamun ríkisstarfs- manna og annarra Munur á greiddum launum er almennt mikill en hann fer yfirleitt minnkandi þegar litið er yfír lengra starfsaldurstímabil hjá öllum há- skólamannahópum. Virðist sem starfsaldurshækkanir ríkisstarfs- manna séu hlutfallslega svipaðar eða jafnvel meiri en þeirra sem starfa á almennum markaði. Þetta á þó ekki við um ísland. Hér eykst munurinn með vaxandi starfs- reynslu. Borgar sig að vera há- skólamaður á Islandi? Háskólamenntaðir ríkisstarfs- menn á íslandi fá lakari laun en aðrir háskólamenn á Norðurlöndum eins og áður hefur komið fram. Kjör starfsbræðra þeirra á almenn- um markaði virðast einnig léleg á samnorrænan mælikvarða. Laun háskólamenntaðra ríkisstarfs- manna eru tiltölulega best í Finn- landi og Noregi. Háskólamenn í einkageira fá tiltölulega bestu laun- in í Finnlandi og Noregi en lökust launin á íslandi og í Danmörku. Laun einstakra háskólamanna- hópa í hveiju landi má bera saman við norrænt meðaltal, sem við skul- um hugsa oklcur sem norrænt markaðsverð viðkomandi faghóps. Laun háskólamenntaðra ríkisstarfs- manna eru 20-25% lægri en (óveg- in) meðallaun viðkomandi menntahópa á Norðurlöndum. Laun háskólamenntaðra ríkisstarfs- manna eru tiltölulega best í Finn- landi og Noregi. í Töflu 3 er reynt að skoða á hvem hátt launamunur eftir löndum gerist milli einstakra háskólamannahópa, en talfan sýnir meðaltal launa í einka- og ríkis- geira í hveiju landi sem % umfram norræn markaðslaun (meðallaun norrænna starfsbræðra). Arðsemi háskólamenntunar má Tafla 2: Munur á nettólaunum háskólamenntaðra launþega í einka- geira og hjá riki á Norðurlöndum. Ovegin meðaltöi; 38 ára starfstími. Nettólaun 1985. Hagfræðingar Lögfræðingar Verkfræðingar Tafla 3: Meðallaun háskólamanna í hveiju landi í % umfram meðal- laun norrænna háskólamanna í sama menntahóp. Danmörk Finniand ísland Noregur Sviþjóð % % % % % 33 31 50 72 22 23 35 (ófá.) 23 33 5 28 61 20 15 Meðaltal einkam. og ríki Aðjúnktar Hagfræðingar Lögfræðingar*) Verkfræðingar Greidd laun háskóla- manna fyrir fullt starf Skoðum nokkrar af niðurstöðum skýrslunnar (sbr. tafla 1). Ef við tökum óvegið meðaltal greiddra fastra launa háskólamanns (í sænskum krónum) í hverri faggrein }rfír 38 ára starfstíma birtist okkur býsna skýr mynd. Tafla 1: Greidd laun háskólamanna í hveiju landi í sænskum krónum. Meðaltöl 38 ára starfstíma. Greidd laun 1985. Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð % % % % % 2 17 -19 11 -11 0 5 -13 38 -17 0 14 -32 14 -12 -5 17 -10 16 -10 í heildina virðist ráða verulegur launamunur milli háskólamanna á almennum markaði og hjá ríki. Á Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð Sek Sek Sek Sek Sek Aðjúnktar Hagfræðingar 175 482 159 210 86 803 149 157 126 077 einkageiri 299 092 215 349 142 534 368 703 186 375 ríkisgeiri 194 353 142 308 90 978 191 091 134 189 Lögfræðingar *) einkageiri 297 859 286 152 (ófánl.) 264 749 223 714 ríkisgeiri 208 802 173 402 90 977 187 456 151 217 Verkfræðingar einkageiri 227 002 250 670 153 555 250 951 203 915 ríkisgeiri 208 369 174 657 88 902 HIIIISlli 173 iim 534 151 615 einnig skoða í samhengi við kjör þeirra sem ekki fara í langskóla- nám, t.d. launþega í iðnaði (þæði faglærðra og ófaglærðra). Ýmis önnur viðmið koma til greina. Þessi samanburður sýnir t.d., að nettólaun fyrstu starfsár háskóla- menntaðra ríkisstarfsmanna á íslandi eru varla nema rétt um það bil ámóta og þeirra sem ekki hafa gengið í háskóla en nettólaun há- skólamanna á almennum markaði eru nokkru hærri. Þegar líður á starfstímann kemur fram nokkur tekjumunur en hann er mun minni en gerist yfírleitt í öðrum löndum. Þegar laun háskólamanna eru borin saman við laun þeirra sem iiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.