Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 25 Túnis: Bókstafstrúarmenn dæmdir til dauða Beírút, Túnis. DÓMSTÓLL í Túnis kvað á í Tunis skulu gjalda fyrir með höfði sunnudag upp dauðadóm yfir sjö sínu," sagði í yfírlýsingu frá sam- múslímskum bókstafstrúar- tökunum. mönnum sem sakaðir voru um Sendiherra Túnis í Frakklandi, að reyna að steypa sljórninni af Mustafa Zaanouni, sagði í gær að stóli með hjálp írana. Hópur stjóm sín myndi ekki láta hótanir stuðningsmanna Irana í Líbanon hindra sig í að gera skyldu sína. sem hefur vestræna gísla í haldi, hótaði í gær að myrða túniska embættismenn ef dauðadómnum yrði fullnægt. Tveir þeirra sem dæmdir vom til hengingar em nú í fangelsi en fimm ganga lausir. Leiðtogi bókstafstrú- armannanna Rachid Ghannouchi var dæmdur til ævilangrar þrælk- unar en því hafði verið spáð að hann yrði gerður að píslarvotti ef hann yrði hengdur. Þrír hinna dæmdu vom sakaðir um aðild að sprengjutilræði á hóteli í síðasta mánuði. Þá særðust 12 ferðamenn. Saksóknari hafði krafist dauða- dóms yfir 90 mönnum sem ákærðir vom fýrir ýmiss konar ofbeldisverk. Ghannouchi hóf upp íslamskan sálmasöng þegar dómurinn var upp kveðinn en við réttarhöldin hafði hann fullyrt að hreyfing sín beitti ekki valdi heldur leitaði lýðræðis- legra umbóta. Hann hefur ennfrem- ur neitað öllum tengslum við íran. Samtökin Heilagt stríð í Líbanon sem hafa meðal annars bandaríska blaðamanninn Terry Anderson í haldi sögðust í gær myndu standa við hótanir um að hefna þeirra sem teknir yrðu af lífi. „Það verður dýr- keypt að taka bræður okkar af lífi og meðlimir kúgunarstjómarinnar Grönlandsfly: S-61-N far- þegaþyrl- umaraftur í notkun Nuuk Grœnlandi. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunbladsins. GRÆNLENSKA flugfélagið Grönlandsfly hóf að nýju áætl- unarflug með S-61-N farþega- þyrlum sínum á fimmtudag. Flug þeirra hefur legið niðri frá því að flutningaþyrlu sömu tegundar hlekktist á með farm hangandi neðan í sér. Orsök óhappsins var sú, að annar af tveimur hreyflum þyrl- unnar missti afl. Seinna kom í ljós, að kúplingsarmur í gírkassa hafði slitnað óeðlilega fljótt. Sams kon- ar veila hefur komið fram í vélum fleiri þyrluflugfélaga upp á síðkastið, þar á meðal hjá hol- lenska flugfélaginu KLM, sem lagt hefur öllum þyrlum sínum af þessari gerð. Samkvæmt upplýsingum frá Grönlandsfly hafa Sikorsky-verk- smiðjumar í Bandaríkjunum þegar hafið rannsókn á fyrmefnd- um vélarhlutum. Grönlandsfly hefur nú ijölgað skoðunum langt umfram það, sem mælt er fyrir um. Hyggst félagið þannig tryggja, að skipt verði um vélarhlutana, áður en nokkrar vísbendingar koma fram um slit. Samkvæmt upplýsingum félags- ins á það ekki að hafa neina hættu í för með sér, þó að þyrlur af þessari gerð missi afl á öðmm hreyflinum. Þær eiga að geta lent án erfíðleika á einum hreyfli. Óhappið varð einungis vegna farmsins, sem hékk neðan í þyrl- unni í lítilli hæð og við erfíðar aðstæður. KORNAX hveitið er svar við breyttum kröfum í íslenskri matargerð. Þetta nýja íslenska gæða- hveiti er ávallt ferskt og mýmalað. Það er unnið úr úrvals hráefnum í hinni fullkomnu hveitimyllu KORNAX hf. við Sundahöfn. Nú getur þú glatt fjölskylduna með brauði og kökum úr fersku gæðahveiti. Og jafnframt sparað heimilispeningana því að KORNAX hveitið er á mjög góðu verði! Reyndu einnig KORNAX rúgmjöl í baksturinn og við sláturgerðina. Það gefur ferskan keim. KORNAX - nafn sem bragðlaukarnir leggja á minnið KORNAX KORNGARÐI 11 124 REYKJAVÍK SÍMI 688750 Tyrkland: • • Orugg forusta flokks Ozals Ankara, Reuter. Föðurlandsflokkurínn, flokk- ur Turguts Ozal forsætisráð- herra Tyrklands, hefur mikið forskot á keppinauta sína, að þvi er fram kemur í skoðanakönnun sem birt var á sunnudag. Þing- kosningar verða í Tyrklandi 1. nóvember næstkomandi. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í dagblaðinu Milliyet og mun Föðurlandsflokkurinn fá 48,8 pró- sent atkvæða samkvæmt henni. Flokkur hægri manna sem nefnist „Einstigi sannleikans" fær sam- kvæmt könnuninni 10,9 prósent atkvæða og sósíaldemókratar 10,1 prósent. Verði niðurstöður kosning- anna í samræmi við könnunina mun Föðurlandsflokkurinn fá traustan meirihluta á þingi en 450 fulltrúar verða kjömir til setu þar. Turgut Ozal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.