Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Steypubifreiða- stjóra vantar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 36470. Steypustöðin hf. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt fólk til starfa í uppvask í eldhúsi. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 fyrir kl. 17.00. WyilÍdfHl HALLARMUI.A SIMI 37737 og 36737 Sölumenn Vegna aukinna umsvifa þurfum við að ráða tvo harðduglega sölumenn. Við bjóðum fyrsta flokks vöru og góð sölulaun. Upplýsingar í síma 44422. Natura Casa. Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á Rauðsey, AK 14, sem fer á loðnuveiðar. Upplýsingar í símum 93-11014 og 93-11854. Haraldur Böðvarsson & Co hf. Háskólanemi í viðskiptafræði óskar eftir vinnu á morgnana til hádegis. Upplýsingar í síma 45734. Trésmiðir -trésmiðir Ef ykkur vantar mikla og vel borgaða vinnu, hvort heldur sem er úti eða inni, hafið þá samband við okkur. Mikil verkefni í allan vetur. Qysteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK ■■l——— HW-I.— 1.1 ... i '» raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í Reykjavík í október 1987 Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoð- unar 1987 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1986 eða fyrr: a. Bifreiðir til annara nota en fólksflutn- inga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg. að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1. sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1984 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugar- daga frá kl. 08.00 til 15.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, Reykjavík á tímabilinu 01.10 til 30.10 ökutæki nr. R-62501 og yfir. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiða- skatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á leigubifreiðum skal vera sérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmælir, sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. I skráning- arskírteini skal vera áritun um það, að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1987. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. september 1987, Böðvar Bragason. Námskeið um vökvakerfi ætlað starfandi málmiðnaðarmönnum, eink- um þeim sem fást við uppsetningu, viðhald og umsjón með vökvakerfum verður haldið dagana 8. okt. til og með 16. okt. kl. 8.30- 16.00 í félagssal Farmanna- og fiskimanna- sambandsins, Borgartúni 16. Þátttökugjald er kr. 15.000,- Innifalin eru námsgögn og kaffi. Upplýsingar og innritun í símum 687440 og 687000. B FRflEÐSL UMIÐSTOÐ IÐNAÐARINS Styrkirtil háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum námsmönnum til að stunda nám í Svíþjóð námsárið 1988-89. Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru öðru fremur ætlaðir til náms sem ein- göngu er unnt að leggja stund á í Svíþjóð. Styrkfjárhæðin er 3.880 s.kr. á mánuði, þæ. 9 mánuði. Til greina kemur að styrkur verði veittur í allt að þrjú ár. Nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, en umsóknir skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-103 91 Stockholm og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyðublöð fram til 1. desember nk., en frestur til að skila umsóknum er til 15. janúar 1988. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1987. Styrkirtil háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 15-19 styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1988-89. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirn- ir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 9 mánaða náms- dvalar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokið háskólaprófi áður en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember nk. á tilskildum eyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1987. Námskeið um stýritækni - loftstýringar ætlað sveinum í greinum málmiðna og öðrum sem annast loftbúnað, verður haldið í Vél- skóla íslands og hefst mánudaginn 5. okt. kl. 13.00. Þátttökugjald er kr. 10.000,- Innifalin eru námsgögn og kaffi. Upplýsingar og innritun í símum 687440 og 687000. frn Styrkirtil náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum, að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1988-1989: 1. Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. 2. Nokkrir styrkir til að sækja þýskunám- skeið sumarið 1988. Umsækjendur skulu hafa lokið eins árs háskólanámi og hafa góða undirstöðu- kunnáttu í þýskri tungu. 3. Nokkrir styrkir til vísindamanna til náms- dvalar og rannsóknastarfa um allt að fjögurra mánaða skeið. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. nóvember nk. Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 23. september 1987. Æðardúnsbændur - æðardúnsbændur Nú er tækifæri til að komast inn á Japans- markað. Hef fengið pöntun fyrir 100 kg. af æðardúni. Örugg greiðsla, gott verð. Þeir sem vilja vera með við að vinna nýjan markað, vinsamlegast hafið samband strax. E. G. heildverslun, Elías Gíslason, Neðstaleiti 14, Reykjavik, sími 687685. Skrifstofuhúsnæði óskast Þekkt rafeindafyrirtæki óskar eftir leiguhús- næði í Reykjavík fyrir skrifstofu og þjónustu- deild. Æskileg stærð 200-300 fm á jarðhæð. Vinsamlegast skilið inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 5. okt. nk. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 4573“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.