Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Þættinum bárust á dögunum mörg skemmtileg bréf í til- efni af síðustu getraun og kann ég lesendum hinar bestu þakkir fyrir. Vil ég nota tækifærið og hvetja ykkur til að senda inn enn frekari fróðleik sem hægt er að miðla til annarra lesenda. Ég ætla í dag að birta eitt bréfanna. Hr. Dularfullur „Komdu sæll herra Dularfull- ur. Ég held ég viti hver þú ert og hvar þú býrð. Þú ert Sporðdreki. í sambúðinni með þér komstu mér fyrir sjónir sem fálátur og ómann- blendinn, jafnvel durtslegur á stundum. Sumum fannst þú mislyndur og dálítið merkilegur með þig. En ég vissi betur. Góð athyglisgáfa Þú ert með athyglisgáfuna í lagi og lokaðir þig gagnvart sumu fólki, einkum hressu og stjómsömu fólki úr Tvíbura og Ljónsmerki. Þú nenntir ekki að umgangast ^það, áttir til að skreppa inn í skelina og hverfa af vett- vangi ef tækifæri bauðst. Umburðarlyndi Ef til vill var ég ekki nógu þroskuð til að endast lengi í sambúðinni. Samskiptaerfið- leikamir gerðu vart við sig. Umburðarlyndi er nú ekki þín sterkasta hlið. Regla Það fór alltaf í taugamar á mér, að þér lá svo á að kemba morgunblöðin, að þú gafst þér aldrei tíma til að skrúfa hettuna á tannkremstúpuna eftir notkun. Smámunasemi? Það má vera, en það verður að vera regla á hlutunum. Brennt barn Þegar ég svo komst að þú að þú hefði stundum sést í fylgd með krabbakonu með persónutöfrana í lagi, þá vissi ég hvað klukkan sló. Reynsl- unni ríkari spyr ég nú alltaf karlpeninginn, sem á vegi mínum verður, í hvaða stjömumerki þeir em, áður en ég stofna til frekari kynna. Með kveðju, þtn fyrrverandi. Meyja." Þeim var ég verst. . . Ég vil aftur þakka kærlega fyrir þetta bréf. Skemmtileg fínnast mér lýsingarorðin á þessum ágæta dreka: Fálát- ur, ómannblendinn, durtsleg- ur, mislyndur og merkilegur með sig (að annarra sögn). Hér er kannski tekið full sterklega til orða, en eins og sagan sýnir þá emm við gjaman þeim verst sem við unnum mest. Þeir hressu Meyjan telur Sporðdrekanum það helst til tekna að hafa athyglisgáfuna í lagi, en það er í góðu samræmi við hina hefðbundnu lýsingu á drek- anum. Athyglisvert er einnig að heyra að Sporðdrekanum falli ekki við hresst og stjóm- samt fólk úr Tvíbura og Ljóni. Skyldi það eiga al- mennt við um Sporðdreka? Gaman væri að fá svar við því. Gagnkvœm ást Það sem mér fannst einna 3kemmtilegast við þetta ágæta bréf er að næst á eft- ir setningu um að Sporðdrek- ann skorti umburðarlyndi, talar Meyjan um tannkrems- túpu og það að regla verði að vera á hlutunum. Það skyldi þó aldrei vera að stundum skorti einnig lítil- lega á umburðarlyndi hinnar ágætu Meyju? GARPUR SK03GI, BG HEIti pép PVf', AÐ Þ£GAR ÉC3 iSÆB RÍ/CJU/H g ETERMÍU GLEy/M/ ÉGEKKJ HVetZN/S^ pú HEFVZ PJÓNHD rttó? í D/K5. EG HEFÐIATT HO f&ÐA PENNAN /UpLAUÐfí FyRlf? LÖN6U HANN H/ETTip lÍf/ S/NU 06 B3 F/fL HÍAS/E TlD ! þEGSt GHN6NND/ Be/nahrúga EK /HE£> LOFF i HEfLA STAO EFHANN HELD- UFLAÐéGSÉ A£> V/NNA FYRfR. HANN.' £6 FÓft U/H ORA&fL HLPNHNA T/L pESS AÐ NM CÚR/yi/ETAfZ/ FENG EN þESS/f SKjTAHFLÚGU SEM ÞEl/Z KALLA ETERNÍU! GRETTIR TEKUKPU EFTIR EIN HVERJU ÖDRU VÍSI / h(j V»P A1I6, QRETTIR PX p TOMMI OG JENNI r\ r> Á 1 ■ ■ ■ i a P ■ \/ a a i “»“■ im ai ai DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND !!!?ll!!!!!.l!!ll!!li!!!!!?l!!!!?!!l!!!!!!!!!!!!lllT?!??!!T??!T!T???f???f?!!!!!!!?!!!!!!!!!! SMAFOLK tU, fJx/\id/fNXAJ JHt MXUD ^ULot A/rkot J- Mmndjut. IdfwitMrcux It? i Elsku amma, þakka þér fyrir mjög fal- Það var einmitt það sem Hvað var það? lega jólagjöf. ég vildi fá. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Settu þig í spor vesturs, sem heldur á 13 punktum og fímm kontrólum, og á að spila út gegn sex hjörtum eftir aðeins einn sagnhring! ' Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD V D95 ♦ KG832 *D74 Vestur ♦ ÁG108 :s ■ ♦ ÁKG53 Vestur Norður Austur Suður — 1 grand Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Laufkóngurinn er nokkuð sjálfsagt útspil. Kóngurinn er valinn frekar en ásinn til að tryggja það að félagi sýni lengd í litnum. Og í kónginn lætur austur laufsexuna, en sagnhafi tíuna. AV nota hefðbundnar lengdarmarkanir, þannig að hátt-lágt sýnir jafna tölu. Hvom ásinn á vestur að reyna í öðrum slag, laufás eða spaðaás? Fyrsta spumingin er: Hvar er lauftvisturinn? Er makker að sýna ijórlit með 9862? Eða er sagnhafí að „fela tvistinn og makker á aðeins þrílit, 986. Vissulega ætti austur að sýna fjórlit meira afgerandi með því að láta níuna eða áttuna í þess- ari stöðu. Svo það eru rök fýrir því að hann eigi aðeins þrílit. En með íjóra hunda er venjan sú að setja næst lægsta spilið fyrst, svo kannski hefur austur fest í viðjum vanans. Það eru önnur sterkari rök sem benda til að safnhafi eigi lauftvistinn og engan spaða. Þau eru sú að með tvö einspil hefði honum verið í lófa lagið að spyrja um ása á leiðinni í slemm- una. Sú staðreynd að hann valdi að skjóta strax á sex hjörtu er vísbending um að hann sé með eyðu einhvers staðar: Norður ♦ KD *D95 ♦ KG832 + D74 Vestur Austur ♦ ÁG108 ... ♦ 9765432 ♦ 75 ♦ 64 ♦ ÁKG53 ♦ 986 Suður ♦ V- ♦ ÁKG10873 + ÁD109 102 Laufásinn er því rétta spilið. resid af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga síminn er2 ‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.