Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar á Lindarflöt, Garðaflöt og Hagaflöt. Upplýsingar í síma 656146. Höfn Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunbiaðið. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 91-83033. fltagiiitlPltifrUÞ Mosfellsbær Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hlíðatúns- hverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666935 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Básenda, Austurgerði, Hlíðunum, í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum og Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. llílll Hálf/hálfur Við á Stakkaborg við Bólstaðarhlíð erum að leita að þér til að vinna með okkur hálfan daginn, fyrir hádegi aðra vikuna og eftir há- degi hina, eða frá kl. 11-15. Á deildinni eru 17 börn, 1-6 ára, tvær fóstrur og ein starfs- stúlka. Ef þú hefur áhuga endilega hafðu þá sam- band í síma 39070. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Verslunarstörf Óskum eftir hressu fólki eftir hádegi til al- • mennra starfa í matvöruverslun. Afgreiðsla, áfylling, þrif o.s.fv. Vinsamlega hringið í síma 35645 í dag og næstu daga eftir nánari upplýsingum. Viltu koma í vinnu á skemmtilegum vinnustað? Á stað, þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngju- vegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk, sem hefur áhuga og/eða reynslu af uppeldisstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður auk hálfrar stuðningsstöðu fyrir barn með sér- þarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér upplýsinga hjá Önnu eða Ásdísi í símum 38439 eða 31135. Afgreiðslufólk íbakarí Okkur vantar afgreiðslufólk í bakarí okkar í Suðurveri, sem er eitt glæsilegasta bakaríið í borginni. Vaktavinna. Upplýsingar fyrir hádegi í síma 681421. Skóladagheimilið Völvukot v/Völvufell Slippfólagið íReykjavfkhf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Siml84255 Vantar starfsfólk: - Fóstru. - Fólk með sambærilega menntun. - Ófaglært fólk, m. a. í eldhús. Upplýsingar í síma 77270. Vaktavinna Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verk- smiðjustarfa. 12 stunda vaktir, þó ekki um helgar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sigurplasthf., Dugguvogi 10. Fóstrustörf Á dagheimilið Fálkaborg vantar starfsfólk í heilsdags- og hlutastörf sem fyrst. Starfs- reynsla og/eða uppeldismenntun æskileg. Hringið í síma 78230 og fáið nánari upplýs- ingar. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúiagötu 28. Hársnyrtistofan Fígaró Laugarnesvegi 52, auglýsir: Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast hálfan eða allan daginn. Frjáls vinnutími mögulegur. Þarf að geta byrjað mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 73798 eftir kl. 19 á kvöldin. Sendistörf Stúlka óskast straxtil sendistarfa á Ijósprent- unarstofu í miðborginni. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R.K - 13466“. Atvinna - framtíð 53755 Óskum eftir starfsmönnum til fjölbreyttra starfa hið fyrsta. Góð vinnuaðstaða. Launa- kjör samkomulagsatriði. Góður vinnutími. Um er að ræða afkastabónus í sumum verk- anna. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar á Hjallahrauni 2, Hafnarfirði, eða í síma 53755. HJALLAHRAUNI 2 • SIMI 53755 • 220 HAFNARFIROl Verksmiðjufólk Okkur vantar fólk til starfa í verksmiðju okk- ar. Bæði heilsdags- og hálfsdagsstörf koma til greina. Nánari upplýsingar veittar á staðnum. Máiningarverksmiðja Slippfélagsins hf., Dugguvogi 4. Aðstoðarfólk Prentsmiðja í austurbænum vill ráða að- stoðarfólk til starfa. Vaktavinna. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Qiðntíönsson R ÁÐ C J Ö F •& R ÁÐ N I N C A R Þ J Ó N U S TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 é Krabbameinsfélagið Staða sérfræðings við Frumurann- sóknastofu Krabbameinsfélags íslands Sérfræðingur óskast til starfa við Frumu- rannsóknastofu Krabbameinsfélags íslands. Um er að ræða faglega ábyrgð á úrlestri fru- musýna sem tengjast starfsemi félagsins er varðar leit og greiningu krabbameina. Þetta er full staða. Starfið felur í sér mikla möguleika á sjálf- stæðri vísindavinnu og samstarfi um vísinda- verkefni með öðrum sérfræðingum félagsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstjóri eða skrifstofustjóri Krabbameinsfélagsins í síma 91-621414. Umsókn um starfið skal hafa borist Krabba- meinsfélaginu fyrir 20. október nk. Krabbameinsfélag íslands. Stýrimaður Stýrimaður óskast á 60 tonna netabát, gerð- an út frá Dalvík. Upplýsingar í símum 98523614, 96-61857 og 96-61614. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til almennra starfa í fóðurblöndunarstöð. Frítt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 686835 eða á staðnum. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.