Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 FASTEIGNAMIDLUN SÍMI25722 (4 linur) ff Glæsilegt parhús f Kóp.1 Til sölu glæsil. parhús á tveimur hæðum, ca 165 fm auk bílsk. Frábær staðsetning. Húsinu verður skilað frág. utan m. grófjafnaðri lóð en fokh. innan. Verð 4,8 millj. Óskar Mikaelsson, lögglltur fastelgnasall.____________________ PÓSTH USSTRÆTI 17 ÞINGIIOLT — FASTEIGNASALAN — BAN KASTRÆTI S 29455 EINBÝLISHÚS ^Bi SEUAHVERFI Um 200 fm nýl. mjög vandaö 8tein8teypt elningahús. Á1. hæö eru: saml. stofur, gestasnyrtlng, stórt eldhús m. góðrl innr. og þvottah. innaf eldhúsi. Á 2. hæð eru: 3-4 rúmg. herb. og baöherb. I rísi sem er óinnr. geta verlð 2 herb. Bílsk.plata. Hagstæð óhv. lán. Verö 6,9 mlllj. GRETTISGATA TÓMASARHAGI Mjög góð ca 120 fm ib. ð 2. hæð ásamt stórum bilsk. Ekkert áhv. Jb. er iaus 1. okt. Verð 5,0 millj. MIKLABRAUT Um 110 fm íb. á 1. hœð. Nýtt gler. SuÖursv. Bílskréttur. Lítiö áhv. Verð 3,9 milij. 4RA-5 HERB. Gott ca 180 fm einbhús á stórri eignar- lóö. Talsv. endurn. BNskróttur. Laust fljótl. Verö 5,4 millj. FRAKKASTÍGUR Gott jámkl. timburh. sem er kj., hæð og ris. Mögul. að skipta húslnu I tvær ib. Verð 4,6 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR Snoturt ca 80 fm einbhús sem er ein hæö og geymsluris. Stór og góö lóö. Húsiö er talsv. endum. og mjög snyrtil. Ekkert áhv. Verö 3,7 millj. RAÐHUS FANNAFOLD Vorum að fá I sölu parh. á tveim- ur hæðum sem afh. fokh. innan en fullb. utan. Stærð 112 fm og 142 fm auk bílskúra. Telkn. og nánari uppl. á skrífst. okkar. Verð 3350 og 3850 þús. MELABRAUT Gott ca 150 fm parhús á einni hæð ásamt góðum bilsk. Húsið sklptist i arinstofu, 4 herb., eldh. með nýl. innr., baðherb. og þvottah. Góður garður. Verönd. Verð 6,9 millj. HÆÐIR GARÐASTRÆTI Skemmtil. ca 120-130 fm ib. é 3. hæð. fran8klr gluggar. Nýl. innr. f eldh., þvhús innaf eldh., sv-svalir. Verð 5,0 millj. REYNIMELUR Góö ca 106 fm ib. á 3. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Æskil. skipti á sérbýli i Vesturbæ. Verð 4,3-4,4 millj. HAGAMELUR Góö ca 110 fm íb. á 1. hæö. Nýtt gler og gluggar. Parket. Lítiö áhv. KRUMMAHÓLAR Mjög góö ca 120 fm íb. á 3. hæð. Nú 3 svefnherb. (geta veriö 4). Mjög stórar suöursv. Þvottahús á hæö. Sameign nýl. tekin í gegn. Lítiö áhv. Verö 4,0 millj. ÁLFHEIMAR Um 100 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb., eldh., stofa og bað. Gott útsýni. Ekkert áhv. Ib. þarfnast standsetn. og getur losnað fljótl. HVERFISGATA Mjög 8nyrtll. ca 90 fm (b. á 3. hæð. (b. er öll ný standsett. Nýtt gler og gluggar. Talsvert áhv. Verð 3,2-3,3 millj. NÝBÝLAVEGUR Um 105 fm íb. á jaröh. í góöu fimmíb- húsi. Verö 3,2 millj. 3JAHERB. HRAUNBÆR Góð ca 95 fm (b. á 2. hæð. Lltiö áhv. Verð 3,6-3.7 millj. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR Góð ca 100 fm ib. á 3. hæð f uppg. lyftuh. Góðar sv-svalir. Stór stofa. 2 herb., eldh. og bað. Hagst. áhv. lán. Verð 3,6-3,7 millj. FLYÐRUGRANDI Góð ca 85 fm íb. á jarðh. m. séríóð. Mlkll samelgn. Gott leik- svæði fyrir böm. Verð 3,3 millj. FANNAFOLD Vorum að fá i sölu ib. sem er ca 166 fm ásamt góðu aukarými i kj. og 30 fm bilsk. Húsið skilast fullb. utan m. gleri ó huröum en fokh. irman, steypt efrí plata. Verð 3,9-4 millj. 2JA HERB. STÝRIMANNAST. Vorum að fá i einkasölu ca 60 fm skemmtil. risib. í stelnh. Mögul. að setja verönd. Gott útsýnl. Verð 2,2-2,3 miHj. SKÓLAVÓRÐUSTÍGUR Góð ca 40 fm ib. á 2. hœð með sér- inng. Ib. er mikið endurn. Verð 2,0 millj. ® 29455 Morgunblaðið/Þorkell Ragna Róbertsdóttir, nýkjörinn borgarlistamaður, við eitt verka sinna í vinnusf ifunni að Laugavegi 37. Samspil verkanna skiptir mestu máli -seg-ir Ragna Róbertsdóttir nýkjörinn borgarlistamaður RAGNA Róbertsdóttir, myndlist- arkona, hefur verið valin borgarlistamaður frá 1. október næstkomandi til sama tíma á næsta ári og fær því starfslaun borgarinnar þetta tímabil. Hún var valin af menningarmála- nefnd Reykjavíkurborgar úr hópi 27 umsækjenda um þessi starfslaun. í tilefni þess hitti blaðamaður hana að máli i vinnustofu hennar að Laugavegi 37. Ragna er fædd árið 1945. Hún stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1963 til 1970 og Konstfack, Stokk- hólmi 1970 til 1971. Ragna lagði fyrst stund á mynd- vefnað (textíl) og hún tók fyrst þátt í myndlistarsýningu árið 1975, í Reykjavík, þar sem hún var með ofna verkið „Kartöflupokinn". Ragna tók þátt í samsýningu íslenskra myndvefnaðarlistamanna í Stokkhólmi árið 1982, þar sem hún var með eins konar mótlista- verk (skúlptúrverk) og hún hefur unnið að slíkum verkum síðan. Árið 1985 sýndi Ragna verk á sýn- ingunni Biennale Intemationale de la Tapesserie í Lausanne í Sviss og varð þar með fyrsti íslendingur- inn til að vera með verk á þeirri sýningu. Danska menntamálaráðuneytið bauð Rögnu, ásamt þremur öðrum norrænum listamönnum, að sýna verk sín á fyrstu sýningunni sem upp var sett í sýningarsölunum Overgaden-Kultministeriets Ud- stillingsbygning for Nutidig Kunst í Kaupmannahöfn en hún var hald- in í janúar og febrúar á þessu ári. Mikið var rætt og ritað um þessa sýningu í dönskum fjölmiðlum og Ragna fékk mjög góða dóma í þeim fyrir verk sín. Á þessari sýningu var Ragna með verk sem sett voru saman úr norskum granítsteini og Manilla- reipi fléttuðu saman með hör en undanfarin ár hefur hún unnið mikið með þessi efni. Ragna sagði að bæði efni og form skipti hana mjög miklu máli en rímið þó mest. Með rími sagðist hún eiga við samspil verkanna og þar af leiðandi þyrfti að líta á þau verk, sem hún sýndi saman, sem eina heild. Hún sagði ennfremur að allt mögulegt gæti veitt henni innblást- ur. Hún legði stund á myndlist vegna innri þarfar sem hún sagðist ekki skilja. Verk hennar væru frek- ar af trúarlegum toga heldur en stjómmálalegum. Efni það sem hún notaði væri frábrugðið því sem aðrir myndlistamenn notuðu í sín verk. Ragna sagði einnig að það skipti mjög miklu máli fyrir samspil verka sinna á sýningum hvemig þeir sýn- ingarsalir væru sem hún sýndi þau í. Nýlistasafnið við Vatnsstíg væri til dæmis mjög hentugt fyrir sýn- ingar á verkum hennar, einnig hefði henni líkað mjög vel sýningar- salur sá í Kaupmannahöfn sem hún sýndi verk sín í og áður er getið. Ragna sagðist vera hrifín af vinnustofu sinni sem er á annarri hæð á Laugavegi 37 og snýr að bakgarði hússins. Það henti henni að vinna í rólegheitum og vera ein með sjálfri sér og enda þótt stofan væri við Laugaveginn, þá væri það fyrir hana eins og að koma í annan heim þegar hún fari út á götuna. Ragna var með verk á farand- sýningunni Scandinavia Today í Bandaríkjunum og nú er hún með eitt verk á sýningu í New York. Hún verður einnig með eitt lista- verk á sýningu sem hefst 6. nóvember í Kyoto í Japan. Það verk er eitt af hundrað listaverkum sem valin voru á sýninguna af um þrettán hundruð sem send voru í alþjóðlega samkeppni sem Japanir stóðu fyrir. Ragna verður einnig með verk á norrænu menningar- kynningunni i Japan sem hefst í októberlok. Að lokum sagði Ragna að það kæmi sér mjög vel fyrir hana að hafa verið valin borgarlistamaður að þessu sinni. Starfslaunin ætli hún að nota til að vinna að verkum úr íslenskum grásteini og torfi. Hún stefnir að því að vera með verk á sýningu í Svíþjóð næsta sumar og setja upp stóra einkasýningu á Kjarvalsstöðum næsta haust. Logafold Ca 170 fm endaraðhús, suðurendi, hæð og ris + 30 fm bílskúr. Afh. strax fokhelt og grófjöfnuð lóð. Verð 4,2 millj. 28444 HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q S1MI 28444 WL JllliT— DanW Ámason, lögg. fast., /fflf Helgi Steingrimsson, sölustjóri. *“ 685009 K2S1Í Dan V.S. Wlium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölustj. 685988 Lækir - parhús Vandað parh. ca 140 fm á tveimur hæðum. Neðri hæð: stofur, eldhús og snyrting. Efri hæð: 4 herb. og baðherb. Tvennar svalir í suöur. Bílskúr. Verð 7,5 millj. Innrömmun Sigurjóns HVAÐERMYNDÁN RAMMA Póstkröfuþjónusta INNRÖMMUN SIGURJÓNS RMULA 22 SfMl 31788
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.