Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29, SEPTEMBER 1987 í DAG er þriðjudagur, 29. september. Mikjálsmessa. 272. dagur ársins 1987. Haustvertíð hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.23. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.29 og sólarlag kl. 19.06. Myrk- ur kl. 19.53. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.18 og tungið er í suðri kl. 18.44. (Almanak Háskól- ans.) Betra er lítið með réttu en miklar tekjur með röngu. (Orðskv. 16,8.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 s m _ 6 7 8 9 11 Ul_ 13 14 1 L H'" ■ 17 n LÁRÉTT: — 1 holskeflu, 5 eign- ast, 6 fiskast, 9 mánuður, 10 borða, 11 tveir eins, 12 vafi, 13 biið, 15 púki, 17 málms. LÓÐRÉTT: - 1 áflog, 2 útvega, 3 ekki marjja, 4 veikin, 7 valda- mikill maður, 8 jurt, 12 ódrukkinn, 14 missir, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skær, 5 tólf, 6 gölt, 7 fa, 8 urrar, 11 ná, 12 dil, 14 enjja, 16 saumur. LÓÐRÉTT: — 1 Siglunes, 2 ætlar, 3 rót, 4 efla, 7 frí, 9 ráma, 10 Adam, 13 lár, 15 ju. ÁRNAÐ HEILLA____________ ára afmæli. í dag, 29. september, er sextug Kristbjörg Sigurðardóttir, húsfreyja á Karlsstöðum á Berufjarðarströnd. Þar býr hún ásamt Sigurði Þorleifs- syni, bónda. ára afmæli á í dag Arni Ketilbjarnarson frá Stykkishólmi nú í Strandaseli 9 í Breiðholts- hverfí. FRÉTTIR ÁFRAM verður hlýtt í veðri sagði Veðurstofan í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun. Um nóttina hafi verið frostlaust um Iand allt og hiti hvergi und- ir þrem gráðum: Blönduósi og uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti um nóttina og tveggja milli- metra úrkoma. Hún varð mest um nóttina 1-18 milli- metrar á Fagurhólsmýri og Heiðarbæ á Þingvöllum. Þess var getið að sést hafi til sólar hér í bænum á sunnudag i 40 mínútur. Það var ekki eins hlýtt í Skand- inaviubæjunum snemma í gærmorgun og hér í Reykjavík. Hiti var 7 stig i Vaasa og 6 stig í Sundsvall og Þrándheimi. Hiti 3 stig í Nuuk og 1 stigs frost var í Frobisher Bay. ÞENNAN dag árið 1796 fæddist Hjálmar Jónsson frá Bólu. Þennan dag árið 1906 var Landssíminn opnaður. HÁSKÓLl íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið pró- fessorsembætti i vélaverk- fræði við verkfræðideild háskólans með umsóknar- fresti til 15. okt. Segir þar að fyrirhugað sé að rannsókn- ir og aðalkennslugreinar verði í tæknilegri rekstrarfræði á sviði upplýsingatækni, tölvu- tækni m.m. Við sömu deild, vélaverkfræðideild, er einnig laus staða dósents i véla- verkfræði. Rannsóknir og aðalkennslugreinar verða á sviði vélhluta- og burðarþols- fræði með áherslu á sjálf- virkni og tölvuvædda hönnun, segir í auglýsingunni. Um- sóknarfrestur um stöðuna er til 1. nóvember. DÝRALÆKNAR. í Lögbirt- ingablaði tilkynnti landbún- aðarráðuneytið að eftirtöldum dýralæknum hafi verið veitt starfsleyfi hérlendis: Vil- hjálmi Svanssyni, Melaheiði 3, Kópavogi, Hróbjarti Darra Karlssyni, Sólheimum 52, Reykjavík, Páli Stefáns- syni.Stuðlum, Selfossi, og Konráði Konráðssyni, Stigahlíð 55, Reykjavík. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. fimmtudag á Hallveigarstöð- um kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfíð og jafnframt er þetta undirbúningsfundur fyrir basar félagsins um næstu helgi, laugardaginn 3. október. FÉLAG einstæðra foreldra heldur fyrsta fund sinn á haustinu í Skeljanesi 6 í kvöld, þriðjudag og hefst hann kl. 21. Guðrún Helga- dóttir, rithöfundur verður gestur fundarins og flytur erindi: Vilja einstæðir foreldr- ar vera einir? Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. fímmtu- dagskvöld í félagsheimili kirkjunnar kl. 20.30. Fundur- inn er opinn öllum konum. Þar mun Sigríður Guð- mundsdóttir, framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, flytja erindi og sýna litskyggnur. Þá verður einsöngur og kaffí. Að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hugvekju. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu þessi skip til Reykjavíkurhafnar: Ljósa- foss, sem kom af ströndinni. Var eina skipið sem ekki kom frá útlöndun. Að utan komu þessi skip: Eyrarfoss, Jökul- fell, Grundarfoss, Dettifoss og Dísarfell. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudag kom Lagarfoss og tók höfn í Straumsvík. Þá um kvöldið fór Hvítá á ströndina. í gær kom Hof- sjökull af strönd. Þá komu til löndunar á fískmarkaði bæjarins togaramir Otur HF., Dagstjarnan KE og Víðir HF. Hann var væntan- legur til löndunar í gærkvöldi. Þá kom í gær japanskt flutn- ingaskip, Kai Maru, til að taka frystar sjávarafurðir. Það kom frá ísafirði. Umhverfisvemdarsinnar Spjótum beint að SÍS . Grf^í Eg vona að þið farið ekki að veifa neinu leynivopni þó ég hafi látið Greenpeace fá SÍS-arana í sárabætur fyrir þessar langreyðar, Þorsteinn minn? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. september til 1. október, aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er HoKs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliKöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus eeska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartbiar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- iæknishéraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæsiustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Árnagaröun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóðminjasafniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbóka&afn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveirssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraftöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 86-21840. Siglufjörfiur 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundiaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.1Q- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.