Morgunblaðið - 29.09.1987, Side 8

Morgunblaðið - 29.09.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29, SEPTEMBER 1987 í DAG er þriðjudagur, 29. september. Mikjálsmessa. 272. dagur ársins 1987. Haustvertíð hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.23. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.29 og sólarlag kl. 19.06. Myrk- ur kl. 19.53. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.18 og tungið er í suðri kl. 18.44. (Almanak Háskól- ans.) Betra er lítið með réttu en miklar tekjur með röngu. (Orðskv. 16,8.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 s m _ 6 7 8 9 11 Ul_ 13 14 1 L H'" ■ 17 n LÁRÉTT: — 1 holskeflu, 5 eign- ast, 6 fiskast, 9 mánuður, 10 borða, 11 tveir eins, 12 vafi, 13 biið, 15 púki, 17 málms. LÓÐRÉTT: - 1 áflog, 2 útvega, 3 ekki marjja, 4 veikin, 7 valda- mikill maður, 8 jurt, 12 ódrukkinn, 14 missir, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skær, 5 tólf, 6 gölt, 7 fa, 8 urrar, 11 ná, 12 dil, 14 enjja, 16 saumur. LÓÐRÉTT: — 1 Siglunes, 2 ætlar, 3 rót, 4 efla, 7 frí, 9 ráma, 10 Adam, 13 lár, 15 ju. ÁRNAÐ HEILLA____________ ára afmæli. í dag, 29. september, er sextug Kristbjörg Sigurðardóttir, húsfreyja á Karlsstöðum á Berufjarðarströnd. Þar býr hún ásamt Sigurði Þorleifs- syni, bónda. ára afmæli á í dag Arni Ketilbjarnarson frá Stykkishólmi nú í Strandaseli 9 í Breiðholts- hverfí. FRÉTTIR ÁFRAM verður hlýtt í veðri sagði Veðurstofan í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun. Um nóttina hafi verið frostlaust um Iand allt og hiti hvergi und- ir þrem gráðum: Blönduósi og uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti um nóttina og tveggja milli- metra úrkoma. Hún varð mest um nóttina 1-18 milli- metrar á Fagurhólsmýri og Heiðarbæ á Þingvöllum. Þess var getið að sést hafi til sólar hér í bænum á sunnudag i 40 mínútur. Það var ekki eins hlýtt í Skand- inaviubæjunum snemma í gærmorgun og hér í Reykjavík. Hiti var 7 stig i Vaasa og 6 stig í Sundsvall og Þrándheimi. Hiti 3 stig í Nuuk og 1 stigs frost var í Frobisher Bay. ÞENNAN dag árið 1796 fæddist Hjálmar Jónsson frá Bólu. Þennan dag árið 1906 var Landssíminn opnaður. HÁSKÓLl íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið pró- fessorsembætti i vélaverk- fræði við verkfræðideild háskólans með umsóknar- fresti til 15. okt. Segir þar að fyrirhugað sé að rannsókn- ir og aðalkennslugreinar verði í tæknilegri rekstrarfræði á sviði upplýsingatækni, tölvu- tækni m.m. Við sömu deild, vélaverkfræðideild, er einnig laus staða dósents i véla- verkfræði. Rannsóknir og aðalkennslugreinar verða á sviði vélhluta- og burðarþols- fræði með áherslu á sjálf- virkni og tölvuvædda hönnun, segir í auglýsingunni. Um- sóknarfrestur um stöðuna er til 1. nóvember. DÝRALÆKNAR. í Lögbirt- ingablaði tilkynnti landbún- aðarráðuneytið að eftirtöldum dýralæknum hafi verið veitt starfsleyfi hérlendis: Vil- hjálmi Svanssyni, Melaheiði 3, Kópavogi, Hróbjarti Darra Karlssyni, Sólheimum 52, Reykjavík, Páli Stefáns- syni.Stuðlum, Selfossi, og Konráði Konráðssyni, Stigahlíð 55, Reykjavík. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. fimmtudag á Hallveigarstöð- um kl. 20.30. Rætt verður um vetrarstarfíð og jafnframt er þetta undirbúningsfundur fyrir basar félagsins um næstu helgi, laugardaginn 3. október. FÉLAG einstæðra foreldra heldur fyrsta fund sinn á haustinu í Skeljanesi 6 í kvöld, þriðjudag og hefst hann kl. 21. Guðrún Helga- dóttir, rithöfundur verður gestur fundarins og flytur erindi: Vilja einstæðir foreldr- ar vera einir? Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. fímmtu- dagskvöld í félagsheimili kirkjunnar kl. 20.30. Fundur- inn er opinn öllum konum. Þar mun Sigríður Guð- mundsdóttir, framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, flytja erindi og sýna litskyggnur. Þá verður einsöngur og kaffí. Að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hugvekju. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu þessi skip til Reykjavíkurhafnar: Ljósa- foss, sem kom af ströndinni. Var eina skipið sem ekki kom frá útlöndun. Að utan komu þessi skip: Eyrarfoss, Jökul- fell, Grundarfoss, Dettifoss og Dísarfell. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudag kom Lagarfoss og tók höfn í Straumsvík. Þá um kvöldið fór Hvítá á ströndina. í gær kom Hof- sjökull af strönd. Þá komu til löndunar á fískmarkaði bæjarins togaramir Otur HF., Dagstjarnan KE og Víðir HF. Hann var væntan- legur til löndunar í gærkvöldi. Þá kom í gær japanskt flutn- ingaskip, Kai Maru, til að taka frystar sjávarafurðir. Það kom frá ísafirði. Umhverfisvemdarsinnar Spjótum beint að SÍS . Grf^í Eg vona að þið farið ekki að veifa neinu leynivopni þó ég hafi látið Greenpeace fá SÍS-arana í sárabætur fyrir þessar langreyðar, Þorsteinn minn? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. september til 1. október, aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er HoKs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliKöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus eeska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartbiar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- iæknishéraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæsiustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Árnagaröun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóðminjasafniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbóka&afn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveirssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraftöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 86-21840. Siglufjörfiur 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundiaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.1Q- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.