Morgunblaðið - 29.09.1987, Side 42

Morgunblaðið - 29.09.1987, Side 42
pl 42 i - a MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUBAGUR 29. SEPTBMBER-1987 Ágætis Þykkvabæjar- þankar um kartöflur Tryggvi L. Skjaldarson eftir Tryggva L. Skjaldarson í bókinni „Böm skrifa Guði“ skrifar eitt bamið eitthvað á þessa leið: Ég veit að maður á að bjóða hina kinnina ef maður er sleginn utan undir, en hvað á maður að gera ef systir manns potar í augað? Þetta rifjaðist upp fyrir mér þeg- ar ég las grein Einars Páls Svavars- sonar framkvæmdastjóra Þykkvabæjarkartaflna hf. er birtist í Morgunblaðinu 10. sept. sl. í umræddri grein gerir Einar Páll mér undirrituðum upp skoðanir Áfengisneysla drepur mun fleira ungt fólk en sk. hörð fíkniefni (hard drugs) og er meginástæða fyrir nær helmingi umferðarslysa sem ungt fólk lendir í, segir í skýrslu frá Royal College of Psychiatrists í Englandi. Þar er m.a. bent á að áfengisneysla fólks undir lögaldri sé algeng og jafnvel ýtt undir hana á sumum krám. í nýlegri könnun kemur fram að 21% 15 ára stúlkna kaupir venjulega áfengi sitt á krám. Meira en flórðungur 13 ára drengja sagðist hafa neytt áfengis þrisvar eða oftar vikuna áður en könnunin var gerð. Gagnrýnt er að líta á áfengis- neyslu unglinga sem tímabundin bemskubrek. Tengsl glæpa, hrotta- atferiis unglinga, ofbeldis á knatt- spymuvöllum, slysa og áfengis- neysiu síðar á ævinni sýna að vandinn er alvarlegri en þetta. „Síðustu 25 ár hefur áfengis- Stykkishólmi. HLUTAFÉLAGIÐ Björg í Stykk- ishólmi hefur á þessu ári verið að reisa 850 fermetra húsnæði á. Hamraendum i Stykkishólmi þar sem félagið mun í framtíðinni starfrækja niðurlagningarverk- smiðju. I sumar hefur félagið keypt grásleppuhrogn af útgerð- armönnum hér i Hólminum og nágrenni og verða hrognin nú sett í umbúðir. Niðurlagningarverksmiðjan er mjög vönduð og í vinnslusalnum er rúmgott og hátt til lofts. í húsinu eru kæligeymslur þar sem hráefnið er geymt undir vinnslu. Einnig eru skrifstofur og matsalur fyrir starfs- fólk ásamt snyrtiaðstöðu. Finnur Jónsson framkvæmda- stjóri fyrirtækisins ræddi við frétta- ritara um fyrirtækið og framtíð þess. Finnur sagði að markaður væri þegar fyrir talsvert af því sem framléitt yrði á þessu ári og unnið væri að því að markaðssetja fram- leiðsluna á sem flestum stöðum og væru góðar horfur á að það mundi takast. Hann sagði að þótt nú væri framleiðslan bundin við vinnsiu grá- sleppuhrogna væri markmiðið að gera framleiðsluna fjölbreyttari án þess að færa rök fyrir máli sínu. Enda trúlega aldrei ætlunin. I bókinni „Handbók í félagsstörf- um“ eftir Jón Sigurðsson segir á bls. 110 um áróður: Nokkur aðaleinkenni áróðurs eru þessi: 1. Málin eru gerð einföld og af- dráttarlaus. Flóknum málum er lýst í örfáum dráttum, en einstökum mikilsverðum atriðum er stungið undir stól. 2. Kiifað er á upphrópunum, stað- hæfingum og slagorðum sem höfða til óljósra tilfínninga eða jafnvel hvata fólks. Þessi slagorð, nógu fá, nógu stutt, nógu skýr, eru endur- neysla aukist um meira en 50%,“ segir í skýrslunni. „Ungt fólk, ekki síst ungar konur, drekka oftar en áður og einnig meira í hvert sinn. Þegar saman fer unggæðisháttur æskunnar og fíkniefnið áfengi get- ur æskufjörið orðið að harmleik.“ Fylgja þarf betur eftir lögum um áfengisneyslu ófullveðja fólks og áfengisauglýsingum sem beint er að ungu fólki. Áfengisseljendur þurfa að tryggja að farið sé eftir aldursmörkum og að í boði séu óáfengir drykkir á vægu verði. En umfram allt, að mati skýrslu- höfunda, að styrkja fjárhagslega forvamarstarf meðal ungs fólks. Áhyggjur af eyðni og notkun harð- ari fíkniefna mega ekki verða til þess að áfengisvamir gleymist. (ílr Health Education News — Newspaper of the Health Educati- on Authoríty (England). No. 65, júlí/áffúst 1987.) með vinnslu annarra sjávarafurða. Bjöm Guðmundsson, sem í sjö ár hefur starfað sem matvælafræð- ingur á vegum Rannsóknarstofnun- ar fiskiðnaðarins, hefur verið ráðinn til niðurlagningarverksmiðjunnar og sagði hann fréttaritara að hon- um litist vel á verksmiðjuna. Björn hefur eftirlit með því að gæði mat- vælanna standist ströngustu kröf- ur, enda er það aðalskilyrðið fyrir góðri sölu. Vélarnar sem sjá um niðurlagn- inguna eru frá Evrópu og eru þijár, þ.e. áfyllingarvél, lokunarvél og hit- tekin í síbylju. 3. Mismunandi viðbrögðum er þannig lýst að aðeins sé um að velja hvítt eða svart, af eða á, allt eða ekkert. Aðrir kostir em látnir liggja í láginni. 4. Höfðað er til hópsins en ekki til hvers og eins, og forðast er að vekja gagnrýna athygli og reynt er að yfirþyrma menn. Einkum er L því skyni leikið á strengi óljósra hug- mynda, fordóma og hvata. Eitthvert algengasta tæki áróðurs er þannig óttinn og leiðir til að vekja ótta hjá fólki, t.d. um það sem gerast kann ef tillögur mótheijans ná fram að ganjga. 5. I umræðum er lögð áhersla á að gera málstað mótheija tortryggi- legan með því að fjalla um mótheij- ann persónulega og varpa skugga á hann. Vafasamar yfirlýsingar eða yfirlýsing um eitt- hvad vafasamt? Einar Páll framkvæmdastjóri Þykkvabæjarkartaflna hf. segir mig hafa ítrekað verið með vafasamar jrfirlýsingar í garð fyrirtækisins og að sjálfsögðu án þess að skýra það nánar. Tel ég því nauðsynlegt að fara yfír nokkuð af því sem ég hef sagt um þetta „fijáisa" fyrirtæki, sem er á móti einokun, en gerir þess í stað einokunarsamninga á fijálsum markaði. Það eru tvö fyrirtæki sem í dag „eiga“ og nota vörumerkið „Þykkvabæjar". Annað er Þykkva- bæjarkartöflur hf. í Garðabæ, hitt er Kartöfluverksmiðja Þykkvabæj- ar hf. og er í Þykkvabæ. Verksmiðj- an er hlutafélag bænda í Þykkvabæ. Hlutafélag sem fengið hefur millj- ónatugi króna gefins og þar langmest frá ríkinu (fólkinu í landinu). Það má leiða að því rök að verksmiðjan er til í dag, eins og hún er, vegna þess að henni var haldið gangandi með ríkisstyrkjum, en ekki hlutafé hluthafa, en það er önnur saga. „Fijálsa“ fyrirtækið Þykkvabæj- arkartöflur hf. í Garðabæ var í unarvél. Þessar þijár vélar eru svo samtengdar. Bjöm sagði að vélamar hefðu reynst prýðilega í þeim prófunum sem hefðu verið gerðar að undan- fömu og lofuðu góðri framleiðslu. Hann sagði að með fullum afköstum væri hægt að framleiða hrognin í 5000 glös. Ekkert hefði komið fram í prófuninni sem segði annað og framleiðslan væri fyrsta flokks. Björg hf. hefur í rúm 20 ár rek- ið hér útgerðarstarfsemi og gerir nú út tvo vélbáta. — Árni Þannig er um hnúta búið að framleiðsla verksmiðjunnar stjórn- ast af sölugetu „frjálsa“ fyrirtækisins. Verk- smiðjan vinnur frekar með hálfum afköstum en að vinna vörur fyrir aðra. Það er ekki hægt að fá vinnslu á kartöfl- um í verksmiðjunni þó greiðsla bjóðist við dyrnar. Samningurinn við Garðabæjarfyrir- tækið kemur í veg fyrir það. upphafi aðeins dreifingarfyrirtæki sem dreifði unnum vörum fyrir verksmiðjuna í Þykkvabæ. Árið 1985 fór fyrirtækið líka að dreifa ferskum kartöflum frá Pökkunar- stöð Þykkvabæjar hf., pökkunar- stöð sem varð bráðkvödd vorið 1986. Áður, nánar tiltekið 15. jan- úar 1986, tilkynnir fyrirtækið Þykkvabæjarkartöflur hf. til skrán- ingar vörumerkið „Þykkvabæjar". Vörumerkið sem Kartöfluverk- smiðjan í Þykkvabæ átti fyrir. Þetta er gert án vitundar stjómar verk- smiðjunnar. Þrátt fyrir ábendingar samþykkir stjórn verksmiðjunnar að Garðabæjarfyrirtækið „fijálsa“ haldi helmingseign í vörumerkinu. Var það síðar rökstutt með því að Garðabæjarfyrirtækið kostaði að hálfu auglýsingar á vörum sem hún hafði einkarétt á að selja. Því má við bæta að „frjálsa" fyrirtækið mátti ekki nota vörumerkið á vörur sem eru í samkeppni við verksmiðj- una. í júlí 1986 kemur fréttatilkynn- ing í Morgunblaðinu frá Þykkva- bæjarkartöflum hf. í Garðabæ. Þar segir að fyrirtækið ætli að hefja „pökkun" og dreifíngu á ferskum kartöflum og hafí gert samning við 10 framleiðendur í Þykkvabæ. Vörumerkið „Þykkvabæjar" var sett á umbúðimar og stóðu aðrir framleiðendur í Þykkvabæ þá frammi fyrir því að selja ferskar kartöflur í samkeppni við vörumerki sem þeir áttu sjálfír. Ferskar kart- öflur em óumdeilanlega í sam- keppni við forsoðnar kartöflur úr verksmiðjunni, en samt, enn þann dag í dag gerir „fijálsa" fyrirtækið þetta, þrátt fyrir samninga. Það kann að skýra ýmislegt að landsliðið í kartöflurækt samnings- bundnir viðskiptavinir Garðabæjar- fyrirtækisins „fijálsa“ eru margir hveijir stærstu hluthafar í verk- smicjunni og skipa þar að auki meirihluta stjórnar Kartöfluverk- smiðjunnar, en það er önnur saga. Skoðum aðeins samning „fijálsa" fyrirtækisins í Garðabæ og Kart- öfluverksmiðjunnar í Þykkvabæ. Þannig er um hnúta búið að framleiðsla verksmiðjunnar stjóm- ast af sölugetu „ftjálsa" fyrirtækis- ins. Verksmiðjan vinnur frekar með hálfum afköstum en að vinna vömr fyrir aðra. Það er ekki hægt að fá vinnslu á kartöflum í verksmiðjunni þó greiðsla bjóðist við dymar. Samningurinn við Garðabæjarfyrir- tækið kemur í veg fyrir það. Ég er þeirrar skoðunar að verk- smiðjan eigi að vinna kartöflur fyrir alla sem treysta sér í dreifingar- og söluslaginn. Treysta sér í fijálsa samkeppni. Verksmiðja sem sýgur bijóst ríkisins á ekki að geta staðið í kmlli eins og hér hefur verið lýst. Agæti ogf einokunar- þankar Megin uppistaða greinar Einars Páls, framkvæmdastjóra Þykkva- bæjarkartaflna hf. í Garðabæ, snýst um Ágæti, fyrirtæki matjurtafram- leiðenda. Löng og fróðleg lesning. Mig langar aðeins að stinga á. Svo undarlega sem það kann að hljóma hefur Ágæti mér vitanlega aldrei fengið krónu úr ríkissjóði. Húsnæðið sem áður hýsti Græn- metisverslun landbúnaðarins var ekki byggt á kostnað ríkisins. í stað margra ára málaferla um eignar- rétt varð samkomulag um sölu hússins og réttur framleiðenda til eignarhalds viðurkenndur að hluta. Kjörin vom góð. Lausafé var metið og sjóðir GL yfirteknir (eins og Einar Páll getur réttilega), en sjóð- imir vom tómir í besta falli eða neikvæðir. Eftir því sem ég best veit borgar Ágæti sjóðagjöld þó Einar Páll vilji meina annað. Sé stofnun Ágætis vafasöm verður Einar Páll að skammast í fjármála- ráðuneyti og landbúnaðarráðuneyti því þessi ráðuneyti þurftu að sam- þykkja tilurð fyrirtækisins. Þótt ótrúlegt megi virðast réð ég bóndadurgurinn engu þar um. Að segja Ágæti vera GL í spari- fötunum er útúrsnúningur. Mat- jurtaframleiðendur stýrðu ekki GL, þetta veit Einar Páll vel. Einar Páll bendir á í grein sinni og nafn- greinir a.m.k. átta fyrirtæki sem em í kartöflusölu og dreifíngu. Fyrirtækin keyra í halarófu milli verslana með sömu vömna í mislit- um umbúðum enda kemur á daginn að milliliðakostnaður hefur marg- faldast síðan 1985. Ég hef verið þeirrar skoðunar að með samstöðu matjurtaframleiðenda gæti Ágæti verið öflugur tengiliður framleið- enda við heildsala, kaupmenn, verslanir og stðan ekki stst neytend- ur. Ég hef aldrei séð neitt því til fyrirstöðu að bændur kepptu um gæði og verð sín á milli. Einnig hef ég verið hlynntur því að gefa öllum kost á að sitja við sama borð. Ég hef viljað einfalda dreifingu. Gera hana ódýrari matjurtaframleiðend- um og neytendum til hagsbóta. En til þess að svo geti orðið þurfa flest allir stórir ræktendur að mæta í leikinn, líka þeir sem hlýða boðum úr Garðabæ. Höfundur er kartöflubóndi í Þykkvabæ. Morgunblaðið/Ámi Helgason Finnur Jónsson framkvæmdastjóri við prófun vélanna. Frá Áfengisvamarráði: Áfengisneysla unglinga bernskubrek? Stykkishólmur: Ný niðurlagningarverk- smiðja hefur vinnslu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.