Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 39 Viðtalsþáttur Jóns Óttars Ragnarssonar. Nærmyndum er brugðið upp af þekktu fólki úr atvinnu-, stjórnmála- ocj menningarheiminum. A hverju sunnudagskvöldi. Hreint og beint sjúklega skemmtilegir skemmtiþættir um ástir, ný viðhorf í læknavísindum og misgóð örlög í heilbrigðisgeir- anum. Edda Björgvinsdóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson, ÞórhallurSigurðsson og fleiri. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Á dagskrá annað hvert fimmtudagskvöld. islandsmótið í handknattleik 1987-’88. Svipmyndirfrávöldum leikjum og umfjöllun um leikmenn, lið, þjálfara o.fl. BIUÞATHIR f vetur verða nýjustu og athyglisverðustu stálfákarnir settir undirsmásjána. Umsjón: Ari Arnórsson. - Sá yðar sem syndlaus er - Valgeir Skagfjörð leikstýrir Margréti Ákadóttur í eigin leikverki. Stöð 2 brá sér í heimsókn til Færeyja í sumar. Svimpyndir af landi og þjóð ásamt viðtölum við vinalega eyjaskeggja. 19:19 Klukkutíma, daglegurfréttaþáttur með ferskri og nýstárlegri umfjöllun um fréttatengd efni og málefni líðandi stundar í umsjá fréttastofu Stöðvar 2, Helga Péturssonar og Valgerðar Matthíasdóttur. MARHN Martin Berkowsky tók upp nokkur stutt píanóverk fyrir Stöð 2 áður en hann hélt af landi brott. AMMAIGARMNUM Saga Jónsdóttir kennir yngstu áhorfendunum að stafa og nýtur við það dyggrar aðstoðar leikbrúða. ÍSLENSKl UST1NN Vinsældalisti Stöðvar 2 og Bylgjunnar með þátttöku Sólar hf. Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson kynna 40 vinsælustu lög hverrar viku á veitingastaðnum Evrópu og fá íslenskatónlistarmenn í heimsókn. Á dagskrá á laugardagskvöldum. ÍÞRÓTT1RÁ ÞRHMUDÖGUM Heimir Karlsson blandar fjölbreyttu íþróttaefni úrýmsum áttum. Nýr, léttur og spennandi getraunaleikur annað hvert föstudagskvöld með þátttöku gesta og glæsilegum vinningum. Umsjónarmaður: Sveinn Sæmundsson. Hálfsmánaðarlegt taumlaust glens án nokkurs velsæmis. Gysbræður stinga á viðkvæmum kýíum þjóðfélagsumræðunnar hverju sinni. MNGVQiiR í NÚITD OGFRAMTÍD Hilmar Oddsson kannar hinn forna nafla íslandssögunnar og það sem framtíðin ber í skauti sér fyrir þjóðgarðinn. FJA1AKÖT1URINN Páll Baldvin Baldvinsson fær kvikmyndaáhugamenn í heimsókn til að spjalla um og kynna kvikmyndaverk klúbbsins á hverju laugardagseftirmiðdegi. AIACARIE Skúli Hansen heldur uppi snilldareldamennskunni í matreiðsluþáttum Stöðvar 2 og gefur uppskriftir sem bæta a.m.k. einni stjörnu á eldhús heimilisins. Ádagskrásíðdegisá þriðjudögum. 7. ÁRATUGURINN Þorsteinn Eggertssopn fer með áhorfendur í sjö skoðunarferðir afturtil sjöunda áratugarins og kynnir tónlist og tíðaranda týndu kynslóðarinnar. STUD2 Stöð 2 setur upp slaufuna á 1. afmælisdegi sínum þann 1. október og rifjar upp nokkrar misvandræðalegar uppákomur úr dagskrásíðasta árs. Bryndís Schram fær áhugavert fólk sem tengist atburðum líðandi stundar í heimsókn og tekur tali á sinn einstaka hátt. Á dagskrá annað hvertfimmtudagskvöld. ANS-ANS Ný og ansans ári spennandi spurningakeppni með helstu fréttahaukum landsins sem etja saman viti sínu, þori, þekkingu og viðbragði. Umsjónarmenn:Agnes Johansen og Óskar Magnússon. Á dagskrá annað hvert föstudagskvöld. - vönduð íslensk dagskrárgerð Stóraukin íslensk dagskrárgerð, metnaðurog áframhaldandi sókn, landi og lýðtil ánægju og yndisauka. Til þess höfum við fengið til samstarfs einvalalið hæfileikafólks á öllum sviðum. Innlent efni í vetur verður ekki aðeins meira, heldur fjölbreyttara og betra; menning, skemmtun, spenna og fróðleikur í hverri viku. - Og við erum rétt að byrja!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.